Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 7 Fríhöfnin: Meiri hagn- aður af sælgæti en áfengi Selt eitt tonn af sælgæti á dag FRÍHÖFNIN á Keflavíkurflug- velli hefur meiri hagnað af sölu sælgætis en sölu áfengis og snyr- tívara. Á síðasta ári var selt sælgæti í fríhöfninni fyrir um það bii 105 milljónir króna. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi sem heilbrigðisráðherra, Guðmundur Bjamason, gekkst fyrir til að kynna tannvemdarherferð sem Tannvemdarráð stendur nú fyrir í gmnnskólum. „ Það er þjóð- arávani kaupa sælgæti þegar farið er um fríhöfnina. Á hveijum degi bera íslenskir ferðamenn 1 tonn af sælgæti með sér út úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar," sagði Magnús R. Gíslason yfirtannlæknir heil- brigðisráðuneytisins. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins em þetta um það bil 7,5 %af heildar- neyslu sælgætis í landinu en Islend- ingar neyta meira sælgætis en flestar aðrar þjóðir. Sem dæmi má nefna að samkvæmt nýlegri könnun neyta 54% 15 ára unglinga hérlend- is sælgætis daglega en einugungis 15% finnskrajafnaldraþeirra. Talið er að sælgæti sé lítið ódýrara í fríhöfninni en í verslunum á höfuð- borgarsvæðinu og að það sem berst inn í landið með þessum hætti sé að mestu viðbót við daglega neyslu, leifar frá þeim tíma er utanferðir þóttu munaður á íslandi. Kjarvalsstaðir: Mælt með Gunnari MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkur hefur einróma mælt með því að Gunnar Kvaran, list- fræðingur, verði ráðinn listráðu- nautur Kjarvalsstaða í stað Einars Hákonarssonar. Upplýsinga- miðlun í tuminum á Lækjartorgi UPPLÝSINGAÞJÓNUSTAN Miðlun hefur tekið turninn á Lækjartorgi á leigu og mun opna þar upplýsingamiðlun um fyrir- tæki og þjónustu í gamla mið- bænum í byijun nóvember. Verður þessi þjónusta nokkurs konar útibú frá gulu línunni, símaþjónustu sem Miðlun hefur rekið síðan í júní á þessu ári. Upplýsingatuminn verður opnað- ur í byrjun nóvember, og þar er ætlunin að fólk geti fengið upplýsing- ar um fyrirtæki, vömr og þjónustu sem það leitar eftir. Ámi Zophonías- son hjá Miðlun sagði í samtali við Morgunblaðið að hann teldi að mikil þörf væri á svona þjónustu í gamla miðbænum, ekki síst eftir að Kringl- an kom til sögunnar. „Þjónustan mun fara þannig fram að fólk sem er að leita að ákveðinni vöm, þjónustu eða fyrirtæki í tilte- kinni grein fær í hendur tölvuútskrift með þeim aðilum sem eru á skránni hjá gulu línunni." sagði Ámi. Verið er að safna fyrirtækjum úr mið- bænum á skrá fyrir þessa þjónustu, en í dag em á sjötta hundrað fyrir- tæki og einstaklingar víðs vegar af landinu á skrá hjá gulu línunni. Við leitum ódýrustu farajaldanna Nú færast heimshornin óöfluga nær. Viö leitum ódýrustu leiöa í áætlunarflugi um allan heim og gerum langferðina léttari á pyngjuna en nokkru sinni fyrr. Við pöntum flugfarseðla, hótelherbergi og bílaleigubíla hvar sem er í heiminum, útvegum miða í leikhúsið eða IVRÓPA_____________________________________________ Amsterdam ................................ 13.790,- París................................... 20.040,- Vín ...................................... 21.950,- Prag...................................... 21.950,- Mílanó ................................... 26.720,- Róm....................................... 29.290,- AMERÍKA / KARABÍSKA HAFID /MEXÍKÓ Ameríkuhringur, þar sem möguleikarnir í niðurröðun áfangastaða eru nánast ótæmandi. Hér nefnum við einungis nokkur dæmi: Reykjavík-New York-Atlanta-Nassau (Bahamaeyjar)-Atlanta-New York-Reykjavík.. 33.650,- Reykjavík-New York-Atlanta-San Juan (Puerto Rico)-Atlanta-New York-Reykjavík.. 33.650,- Reykjavík-New York-Los Angeles-Mexikó City-Los Angeles-New York-Reykjavík......... 35.910,- Reykjavík-New York-San Francisco- Honolulu (Hawaii)-San Francisco-New York- Reykjavík................................. 45.280,- Verö miðast við gengisskráningu 7. október 1987 og er háð ákveðnum skilmálum um fyrirvara á bókunum, dvalarlengd o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofunum. óperuna, áfótboltavöllinn, í skoðunarferðir og ótal margt fleira. Traust viðskiptasambönd, fjölmargir sérsamningar og víðtæk þekking á ferðamarkaðnum, jafnt hér heima sem erlendis, tryggja þér góða þjónustu á lægsta mögulega verði. AFRÍKA / ASÍA / S-AMERÍKA RiodeJaneiro............................... 52.520,- Nairobi.................................... 51.520,- Bangkok ................................... 45.410,- Delhi...................................... 36.920,- Tokyo.................................... 53.820,- Taipei..........T............................ 60.490,- Seoul...................................... 62.870,- Endalausir möguleikar á samröðun, t.d. þessi: Reykjavík-London-Amsterdam-Bangkok- Taipei-Tokyo-Hong Kong-Singapore -Bangkok- Amsterdam-London -Reykjavík................. 66.200,- JÓLAFARGJÖLD Reykjavík-Kaupmannahöfn-Reykjavík .... 16.800,- Reykjavík-Osló-Reykjavík.............. 16.520,- Reykjavík-Stokkhólmur-Reykjavík....... 19.220,- ReykjaVík-Glasgow-Reykjavík........... 12.460,- Reykjavík-Gautaborg-Reykjavík......... 16.650,- Reykjavík-London-Reykjavík............ 14.380,- Ath.,einnig fáanlegir farseðlar erlendis frá til íslands. Brottför i desember, lágmarksdvöl er aðfaramótt sunnudags, hámarksdvöl 1 mánuður. Greiðsla við pöntun, sem er óendurkræf. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Simar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 VELDU &TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.