Morgunblaðið - 11.10.1987, Side 24

Morgunblaðið - 11.10.1987, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 í kapellu ráðhússins í Palermó stóð yfir gifting þegar forsetann bar að garði og heilsaði hún aðstandendum brúðhjónanna. Morgunblaðið/Emilfa Morgunblaðið/Emilía Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, í griska leikhúsinu í Taormina, en þar eru enn settar upp leiksýningar og haldnir tónleikar. í Siracusa var komið við i „Eyra Dionisio“, sem er eitt af sjö undrum veraldar. Morgunblaðið/Emilía Leiðsögumaður í rómverska leikhúsinu i Siracusa rekur sögu staðarins. Forseti íslands á Sikiley & * VIGDIS Finnbogadóttir, forseti Islands, kom víða við á ferð sinni um Sikiley. í Palermó tóku ráðamenn á móti forsetanum og fylgdarliði en síðan var ferðinni haldið áfram til Siracusa og Taormina. Morgunblaðið/Emilia Morgunblaðið/Emilía Á leiðinni til Taormina var komið við á vínbúgarði Scaglia, prótókolmeistara og fylgdarmanns forseta íslands á Sikiley. Morgunblaðið/Emilía Eftir útsýnisflug forsetans yfir Etnu var þyrlunni lent á þjóðveginum við Catania en þar tóku héraðshöfðingjar á móti forsetanum og buðu til hádegisverðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.