Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 29 Steypuvinna í stöðvarhúsinu. Unnið er við að leggja stálpípumar til hverfla virkjunarinnar og í vetur verður vatnsrásin fpðruð með sama hætti. Birtan stafar frá logsuðu baka til á myndinni. Morgunblaðið/RAX mestmegnis í landi sem fer undir vatn, enda sagði Sveinn að mikil áhersla væri lögð á að röskun á umhverfi yrði sem minnst af völdum virkjunarinnar. Vatninu veitt í gegnum þrjú vötn Önnur stífla verður gerð í Kolku- kvísl, sem verður 24 metrar á hæð. Þaðan verður vatnið leitt um sam- tals 13 kílómetra langa skurði í gegnum vötnin Þrístiklu, Smala- tjöm og Austara-Friðmundarvatn og þaðan í miðlunarlón í Eldjáms- staðaflá. Það er myndað með stíflu í Gilsá og hefur 20 gígalítra miðlun- arrými. 1.300 metra langur að- rennslisskurður liggur frá miðlunarlóninu að niðurgrafinni 350 metra langri stálpípu, sem ligg- ur áð þrýstigöngunum eða vatnsr- ásintii niður til stöðvarhússins. Fallhæðin 279 metrar Byijað verður að safna vatni í uppistöðulónið árið 1990 og fýrsta Botnrásin í Blöndugili. Um þessa rás verður vatninu veitt meðan stiflgan verður byggð i Blöndu. Eftir að virkjunin er tekin til starfa verður botnrásin notuð til þess að hleypa vatni af lóninu þegar á þarf að halda. vélin verður gangsett árið eftir. Fallhæð vatnsins verður samtals 279 metrar og miðað við stærra uppistöðulónið verður árleg fram- leiðslugeta virkjunarinnar 750 gígawattstundir á ári, sem er mjög sambærilegt við Sigölduvirkjun, að sögn Sveins. Hann sagði að það væri einkum þrennt sem greindi Blönduvirkjun frá öðram virkjun- um. Þar væri um að ræða mesta neðanjarðarmannvirki á íslandi, veituleiðir væra mjög langar og virkjunarsvæðið væri mjög stórt. Blönduvirkjun kemur til með að kosta rétt um 150 milljónir Banda- ríkjadala, að sögn Sveins, eða rúma sex milljarða íslenskra króna. Um 80 manns hafa unnið við virkjunina og má búast við að þeir verði um 60 í vetur að staðaldri. Hann sagði að Landsvirkjun legði mikið upp úr því að virkjunin ylli sem minnstu raski og tillit væri tekið til náttúraverndarsjónarmiða. Hann benti á að gróðursettar hefðu verið 10 þúsund tijáplöntur á Blöndubökkum í sumar og fýrir- hugað væri framhald á því verki. HJ 500 m.y.s.-----gg Austara- Fríömundanatn LANGSNIÐ eftir vatnsvegi 18 KÍLÓMETRA VATNSVEGUR Kortin sýna hluta uppistoðulónsins og hvernig vatninu er veitt niður að stoðvarhusinu 18 kílómetra leið. Úrtak uppistöðulónsins er við Kolkustíflu efst á efra kortinu. Þaðan fer vatnið um veituskurði í gegnum vötnin Þrístiklu, Smalatjöm og Austara-Friðmundarvatn í inntökulón í Eiðsstaðaflá, sem jafnar dægursveiflur, til dæmis vegna ísingar í veituskurðunum. Þaðan fer vatnið um niðurgrafna stálpípu og þrýstigöngin niður til stöðvarhússins 230 metra undir yfírborðinu. 100-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.