Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarstúlka óskast „strax" á tannlæknastofu í mið- bænum. Vinnutími frá kl. 9.30-17.30. Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Aðstoð - 5395". Hafnarfjörður Starfsfólk óskast nú þegar til starfa í niður- suðuverksmiðju okkar á. Vesturgötu 15-17. í boði eru heilsdags- eða hálfsdagsstörf fyr- ir og eftir hádegi. Ath. að dagvinnu lýkur kl. 16.10. Mikil vinna framundan. Rútuferðir í og úr vinnu. Einnig úr Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti. Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í símum 51882 og 51300. NORÐURSTJARNAN HF Vesturgötu 15-17, Hafnarfirði. Afgreiðslustarf ísérverlsun við Laugaveg Hlutastarf kemur til greina. Skriflegar umsóknir sendist Landmælingum íslands, Laugavegi 178, Reykjavík, merktar: „Verslun". LANDMÆUNGAR ÍSLANDS Stuðningsfjölskyldur Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatl- aðra leitar eftir stuðningsfjölskyldum í Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellsbæ 1-5 sólarhringa á mánuði eftir samkomulagi. Starfið er krefjandi en áhugavert og gefandi. Mikilvægt er að umsækjendur hafi áhuga og einhverja þekkingu á málefnum fatlaðra. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Svæðisstjórnar Reykjanessvæðis í síma 651692 á skrifstofutíma kl. 8.00-16.00. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Lyngási 11,210 Garðabæ. Rafeindavirki Sérhæfður rafeindavirki óskar eftir vel laun- uðu framtíðarstarfi. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 4802" eða upplýsingar í síma 77429 á kvöldin og um helgar. Ráðskona óskast á sauðfjárbú á Norðurlandi. Má hafa með sér börn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 440". Umbrotsmaður Sam útgáfan vill bæta við vönum umbrots- manni til starfa við uppsetningu tímarita. Upplýsingar veittar í síma 83122 milli kl. 9.00-17.00 mánudag og þriðjudag. CAM ÚTGÁFAM *a^ HÁALEITISÍ3RAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 83122 JL ^ K, Vnrumarkaðurinn hf Óskum eftir starfskrafti á síma, í afgreiðslu o.fl. í þjónustudeild okkar. Fjölbreytt starf. Upplýsingar í síma 78800 kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00 eða bara koma á staðinn. © Vnrumarkaðurinn hf SmiðjuvegiD18, Opiðkl. 9.00-18.00. Verkamenn — verkamenn Getum bætt við okkur nokkrum verkamönn- um eftir helgina. Skemmtileg verkefni og mikil vinna. Frítt fæði og góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 39599, 685896 (Hótel ísland) og á skrifstofunni í síma 54644. á NÍBYGGÐAVERJC SKRIFSTOFA: reykjavIkurvegi6o PÓSTHÓLF 421 • 222 HAFNARFIRDI • SlMAR 54644 0G 54643 • NAFNNR. 1108 6497 Verkamenn Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar gefur slippstjóri í síma 10123. Vegna aukinna umsvifa óskar ICECON hf. að ráða fjármálastjóra og ritara Upplýsingar um starfssvið og annað er starf- inu tengist veitir framkvæmdastjóri í síma 91-622911 og heima í síma 91-621027. ICECON er sameignarfyrirtæki Sambands íslenskra samvinnufélaga, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda. Starfssvið fyrirtæk- isins er útflutningur íslenskrar þekkingar. Textagerð Auglýsingastofa P&Ó leitar að starfsmanní til textagerðar frá og með næstu áramótum. Auk textagerðar er um að ræða samskipti við viðskiptavini stofunnar og umsjón með dreifingu auglýsinga. í boði eru góð laun og líflegt starf á skemmti- legum vinnustað. Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist auglýsinga- stofu P&Ó, Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, fyrir 16. október. AUGLÝSINGASTOFA P&Ó. ÞÖRSCÖTIJ 24, SlMl 022999, 101 REYKJAVIK. Framkvæmdastjóri Óskum að ráða mjög hæfan mann til að annast framkvæmdastjórn hússins. Um er að ræða mjög fjölbreytt og líflegt starf, sem hentar dugmiklum framkvæmdamanni, sem hefur góðar hugmyndir og vill vinna mikið. Upplýsingar veitir Jóhann Frímannsson á skrifstofunni kl. 14-16 í dag, sunnudag. Umsóknir liggja frammi á skrifstofunni á Smiðjuvegi 2 í dag, sunnudag kl. 14-16. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 19. okt. Fullum trúnaði heitið sé þess óskað. BFUAÖWW Sími 641441. CÍ_±D L^S VIÐ ERUM 1 ARS og höldum upp á það og veitum 20% afslátt af öllum vörum verslunarinnar vikuna 12.-17. OktÓDer -¦^^rl^"11l^^^" ^"........¦¦ —nm SASCH, Laugavegi 69, sími 24360.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.