Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 Áhugamál skólamanns < s Bókmenntir Erlendur Jónsson Sígurður Gunnarsson: í ÖNNUM DAGSINS. 279 bls. Skógar, 1987. Undirtitill þessarar bókar er: Erindi, greinar, ávörp, ljóð. Andrés Kristjánsson ritar formála. Kveðst hann fyrst hafa kynnst Sigurði í Kennaraskólanum en síðar kennt undir stjórn hans á Húsavík, en þar var Sigurður skólastjóri í full tutt- ugu ár, eða frá 1940 til 1960. »Unga fólkið gefur gjaman út á bók sögur sínar og ljóð sjálft nú á dögum og þykir engum mikið . . . En því skyldu aldraðir menn ekki líka mega koma fyrir í bókum nokkru af þeim hugsunum sínum, sem þeir hafa búið orðum til heim- anfarar um ævina?« segir Andrés. Efnið í bók þessari er í raun ® 68-55-80 Flyðrugrandi - 2ja-3ja 65 fm íb. ó jarðhæö. GufubaÖ í sameign og stórt leikherb. fyrir börn. Hverfisgata - 3ja Stór ib. í góöu steinh. Laus í okt. Ákv. sala. Álfheimar - 4ra Endaíb. á 4. hæö meö glæsil. útsýni yfir Laugardalinn. Álfheimar — 4ra Mjög falleg og rúmg. íb. ó 1. hæö. Góö staðs. Austurberg — 4ra Mjög vönduö íb. með góöum bílsk. Sameign nýstands. Hraunbær - 4ra Falleg íb. ó 1. hæö. SuÖursv. Þvhús á hæö. Sjónvhol. Ákv. sala. Vesturbær — 4ra Stór og björt Ib. með góðu út- Býni. Afh. tilb. u. trév. Yrsufell - raðh. 135 fm hús á elnni hæð m. góð- um bilsk. og garði. Rauðalækur - sérh. 1. hæö meö rúmg. bílsk. Þó nokkuö endurn. Hvassaleiti — sérhæð 150 fm efri sórhæö meö stórum bílsk. Laus fljótl. Nýi miðbærinn Raðhús ca 170 fm tilb. u. tróv. en fullfrág. að utan. Hlaðhamrar - raðh. Fokh. hús á mjög góðum stað. Til afh. strax. Grafarvogur - parhús og raðhús Glæsileg og vel staðsett ca 140 fm ib. m. innb. bílsk. Til afh. fjótl. fokh. eða tllb. u. trév. Vesturbær 2ja, 3ja og 4ra herb. glæsil. íb. tilb. u. trév. Góð grkjör. Vegna milillar sölu vantar okkar eignir á skrá. Vinsamlegast hafið samband. l^^FASTEIGNASALAN [(j/FJÁRFESTINGHF. Ármúia38-108Rvk.-8:686580 ^3 : Lögfr.: Pétur Þór Slgurðss. hdl., 'IQw Jónina Bjartmarz hdl. dæmigert með hliðsjón af áhuga- málum kennara á fyrri hluta aldarinnar. Kennarinn skyldi þá vera fyrirmynd sinna nemenda. Hann átti að vera bindindismaður, kirkjurækinn og þjóðhollur. Og auð- vitað bamgóður. Þar að auki skyldi hann hafa áhuga á skógrækt og æskulýðsmálum; og yfirhöfuð öllum þeim þjóðþrifamálum sem jákvæð gátu talist. Kjörorð ungmennafé- laganna: ræktun lands og lýðs, varð í raun leiðarljós hins dæmigerða kennara. Hann skyldi gefa for- dæmi, vera fyrirmynd. Og varast að segja eða aðhafast nokkuð það sem nemendur og forráðamenn þeirra mættu ekki heyra né sjá. Þetta var þá hin sígilda kennara- ímynd. Ekki vom allir jafnhrifnir af henni. Góðborgumm þótti lítið koma til þessara fátæku hvítflibba- manna sem nánast allir urðu að ganga að erfíðisvinnu á sumrin til að hafa í sig og á. Hvað vom menn, sem samfélagið mat ekki meira, að flíka hugsjónum? Bók Sigurðar Gunnarssonar er dæmigerð fyrir þessar gömlu kenn- aradygðir. Gömlu málefnin em þama flest á blaði. Efni bókarinnar er mest ræður, sem Sigurður hefur flutt á löngum starfsferli, og greinar sem hann hefur birt í blöðum. Meðal annars er þama fyrsta skólasetningarræða hans á Húsavík; einnig hluti úr hinni síðustu. Sigurði hefur verið lagið að tala til bama. Og ræða, sem hann flutti yfír foreldmm, hefur hitt í mark. Hins vegar er engin þess háttar reisn yfír orðum hans Vegna mikillar sölo und- anfarið vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Miðborgin - 3ja 3ja herb. rúmg. íb. á 2. haeð i steinh. v. Njálsg. Sórhiti. Bflsk. fylgir. Ekkert áhv. Einkasala. Vesturbær - 3ja 3ja herb. 92 fm mjög falleg ib. á 2. hsað í þríbhúsi v. Hríngbraut. Tvöf. gler. Fal- legur garður. Einkasala. Ekkert áhv. Verð ca 3,8 millj. Raðhús - Mosfbæ 180 fm mjög fallegt raöhús v/Byggöar- hott. 4 svefnherb. Lítiö áhv. Einkasala. Verö ca 5,5 millj. Einbýlishús - Hafnarf. Glæsil. nýt. ca 200 fm einbhús á einni hæð við Hnotuberg. Einbýlishús - Hafnarf. Einbýiishús á tveimur hæðum við Álfa- berg. Efri hæð sem er 238 fm er að miklu leyti fullgerð. Á neðrí hæð (sem er ekki fullgerð) er tvöf. bilsk. o.fl. I smíðum - Kóp. 108 fm 3ja-4ra herb. sérhæð í tvibhúsi við Hlíðahjalla. 28 fm bilsk. fytgir. fb. selst fokh. með tvöf. gleri og fullfrág. að utan. Einkasala. Verð 3,4 millj. Heildverslun Heildverslun í fullum rekstrí og i eigln húsnæði. Fyrirtækið flytur inn ýmiss- konar fatnað. Góð viösklptasambönd og mikil velta. Kjöríð tækifærí. Nánarí uppl. á skrifst. Iðnhúsn. - Bíldshöfða Ca 410 fm iönhúsn. á jaröhœö. Stórar innkdyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust strax. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að góöu einbhúsi i - Rvik, helst I Fossvogi. Skipti á fallegu eiríbhúsi i Kóp. mögul. k Agnar Gústafsson hrl.,j r Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.