Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 25 Kokksi dregiir hárkollu af þekktum bæjarbúa upp úr pottinum og býður ábót. Vel heppnuð grín- iðja á Hótel Selfossi HÓTEL Selfoss hóf skemmti- dagskrá vetrarins þriðja október með skemmtiatriðum og dansi. Það voru félagar úr Gríniðjunni, Júlíus Brjánsson, Laddi og Edda Björgvinsdóttir, sem fóru með gamanmál í gervi þekktra and- lita úr sjónvarpsþætti Stöðvar tvö, Sjúkrahúsið í Gervahverfi. Gestir þetta fyrsta kvöld kunnu vel að meta skemmtiatriðin sem voru fléttuð nöfnum fólks frá Sel- fossi. Þegar fólkið hafði nýlokið við dýrindis kvöldverð hótelsins var kokkurinn kallaður fram og inn á gólfíð gekk sjúkrahússkokkurinn úr Gervahverfi í allri sinni dýrð með pottinn undir hendinni. Hann bauð fólki ábót en í stað matar komu alls kjms hlutir upp úr pottinum, þar á meðal nærbuxur naftigreindr- ar frúar sem hafði fengið að bregða þeim í suðuna. Einnig komu fram fjósasokkar eins úr hljómsveitinni og upplýsti kokksi að eftir að hann fór að bregða þeim í pottinn hefði súpukrafturinn verið óþarfur. Síðan rak hvert atriðið annað, læknamir úr Gervahverfinu fóm á kostum og virtu fyrir sér gestina með hinum ýmsu athugasemdum sem sannar- lega kitluðu hláturtaugamar. í lokin kom svo gamall kunningi fram, Eiríkur Fjalar, sem ekki kunni við að taka lögin, sagði að það ætti ekki við. Hann vildi frekar spila þau með bros á vör. Eftir að skemmtiatriðum lauk lék hljóm- sveitin Karma fyrir dansi, en svo heitir hljómsveit hússins. Þar er Skemmtikröftum klappað lof f lófa. MorgunblaoiA/Sigurður Jónsson hausttilboð RAFHA eldavél og vifta. Pakkaverð Kr. 36.875.— INNRfTUN TIL TI3 /11/T m • m 'm SIMI: Ö£ UJ OD SAMNINGATÆKNI NÆRÐ ÞU ÞINU, EÐA VIÐMÆLANDINN SÍNU? BEITIR HANN ÞIG SAMNINGA TÆKNI - EÐA ÞÚ HANN? Samningatækni Dr. Karrass erbeitt víða um veröld. Á síðustu námskeið komust færri en vildu. Námskeiðið fer fram á ensku. LEIÐBEINANDI: Eric Tose, frá Audis International, Englandi. TÍMI OG STAÐUR: 26.-27. okt. kl. 8.30-17.30 að Ánanaustum 15. rJJ ’INNURE MtmumwiŒM WM Eiríkur Fjalar var með ný atriði. Fyrir aftan hann sér f Kristjönu söngkonu. hljómsveitarstjóri Ólafur Þórarins- son og söngkona Kristjana Stefáns- dóttir. Þetta fyrsta kvöld var vel heppn- að og ekki annað að sjá en gestir væm ánægðir með það sem í boði var. Gerðar hafa verið smávægileg- ar breytingar á husakynnum hótels- ins, fatahengi fært á jarðhæð og útbúin setustofa á efri hæðinni, framan við aðalsalinn. Inni í aðal- salnum hefur hljómsveitarpallurinn .verið færður til og er nú gegnt inn- gangi í salinn. Þá hafa verið settir upp alls kyns kastarar og búnaður til að lífga upp á stemmninguna hverju sinni. — Sig. Jóns. HVER VERÐA ÖRLÖG FYRIRTÆKISINS EF ÓHAPP STÖÐVAR REKSTURINNÁ MORGUN? Stjórnendur fyrirtækja gera sér æ betur grein fyrirþví hve mikilvægt er að dreifa áhættu. Því hefur athygli þeirra í auknum mæli beinst að atvinnurekstrar- tryggingum. LEIÐBEINANDI: Kristján Bj. Ólafsson, rekstrarhagfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 28.-30. okt. kl. 8:30-12.30 að Ánanaustum 15. WMM INNRITUN TIL Ml KRAFAN ER: HAGKVÆMNI MÓTIREKSTURINN. - HVERNIG VERÐUR HENNI MÆTT? EFNI: • Hlutverk stjórnandans • fjármál • hagræðing starfsmannahalds • upþlýsingaóflun, o.m.fl. LEIÐBEINENDUR: Gunnar Maack og Reynir Kristinsson, ásamt öðru starfsfólki Hagvangs hf. TÍMI OG STAÐUR: 29.-30. okt. kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15. ÍNNRITUN TfL miðað við stgr. SIMI: 621066 RÉTTAR UMBÚÐIR, RÉTT PÖKKUN, HAGKVÆMNI OG ÍTRASTA TÆKNI í FLUTNINGUM OG DREIFINGU eru atriði sem ekkertgott fyrirtæki geturlitið fram hjá. EFNI: - Pökkun og umbúðir. - Neysluvöruumbúðir. - Kostnaðarþættir í heildarkostnaði umbúða. - Útlit og boðskapur. - Umbúðaflokkar, umbúðatækni og skipulagning umbúðavinnunnar. LEIÐBEINANDI: Valdemar Gunnarsson emballerings- ökonom frá Norsk Emballageskola. TlMI OG STAÐUR: 28. október kl. 8.30 til 17.30 að Ánanaustum 15. Áœtlanir sem stjórntœkl 21.-22. okt., Verðbréfamarkaðurinn 22.-23. okt. og Time Manager 21.-22. okt. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.