Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 fclk í fréttum Reuter Ekki grínlaust að vera með langa leggi Hún Briptta Stallone stundar nú góðgerðarstarfsemi af miklum móð. Um daginn tók hún þátt í kappakstri til styrktar svissn- eskum bændum, en ostuppskeran ku hafa brugðist þetta árið... Hér burðast hún við að troða leggjunum löngu ofan í farartækið, en Gitta telst til hávaxnari kvenna og farar- tæki sem þetta ekki gjörð fyrir hennar líka. Ekki fylgdi fréttinni hvort Gitta komst nokkum tíma ofan í bílinn, en hafí hún gert það, efast Fólk í fréttum ekki um að hún hefur hefur staðið sig með sóma. Svissneskir bændur voru að vonum þakklátir fyrir framtak hinnar vel- meinandi Gittu. Joan Collins hefur heldur betur snúið á húsgagnahnuplarann Holm, og getur vel unað við sinn hlut eftir skilnaðinn. Peter Holm er húsgagnaþjófur Handtökuskipun hefur verið gefín út í Los Angeles á hendur Peter Holm, fyrrverandi eiginmanni Joan Collins, eftir að Joan kærði hann fyrir húsgagn- astuld. Peter átti að gera grein fyrir máli sínu á miðvikudaginn sem leið, en hann sá ekki ástæðu tii þess að fljúga til Los Angeles frá frönsku Rívíerunni - þar sem sagt er að hann hafi gengið í hjónaband með Cathy nokkurri Wardlow með leynd um síðustu helgi - og því vofír handtaka yfír honum ef hann lætur ein- hvemtíma svo lítið að láta sjá sig í sinni gömlu heimaborg. Joan segir Peter hafa fjarlægt mublur úr sinni eigu úr heimili þeirra hjóna í Holljrwood-hæðum á meðan skilnaðarmál þeirra var fyrir rétti. Peter bar sig ansi aum- lega við skilnaðinn, og stóð með skilti fyrir utan réttarsalinn þar sem hann sagðist vera heimilis- laus og auralaus eftir illa meðferð Joanar á sér. Hann hefur greini- Iega hefnt sín með því að hnupla stofuborðinu og nokkrum stólum, en Joan gefur klækjakvendinu Alexis í „Ættarveldinu" ekkert eftir hvað hörku snertir, og ætlar sér greinilega ekki að láta sænska popparann Peter komast upp með þannig háttalag. Aumingja Peter hefur farið illa út úr viðskiftum sínum við Joan, og nú nýlega var kröfu hans um 80.000 dollara lífeyri á mánuði hafnað af rétti. Peter segist nú lepja dauðann úr skel, en hann ætti að minnsta kosti ekki að þurfa að sitja á gólfínu við þá iðju* þó að húsgögnin hans séu tekin ófrjálsri hendi. Peter Holm ber sig illa fyrir utan réttarsalinn. Stal hann stofuborðinu? Farartæki framtí ðarinnar ? Farartækið hér á myndinni er eitt af 25 furðugrip- um sem taka munu þátt í nýstárlegum kappakstri í Ástralíu í nóvember næstkomandi. Kappaksturs- bflamir eiga það allir sameiginlegt að ganga eingöngu fyrir sólarorku, og á sólinni verða þeir að komast þvert yfir eyðimerkur Ástralíu, um 3200 km leið frá norðurströndinni til borgarinnar Adelaide í suðri. Sólarkappakstur þessi á að hefjast 1. nóvember, og er búist við að það taki hraðskreiðustu ökutækin tæpa viku að komast í mark. Lítil hætta er talin á því að bflamir verði „eldsneytislausir" í eyðimörkinni - en nú er sumarið að ganga í garð í Ástralíu - en það er hætt við að það myndi taka nokkur ár fyrir svona sólarvagna að fara hringveginn héma heima á Fróni. Þetta furðufarartæki er kappakstursbíll, knúinn áfram með sólarrafhlöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.