Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 59 Díana spaug-ar við ballettdansarana Díana í dansskóla Díana prinsessa leit við í heim- létt spor fyrir hana af því tilefni. Díana spurði karldansarana hvemig sókn í Konunglega ballettskól- Díana skemmti sér konunglega við þeir fæm að því að lyfta dansmeyj- ann í London nú á fimmtudaginn, sýninguna, eins og sjá má á með- unum svo léttilega. og tóku dansaramir þar nokkur fylgjandi mynd, sem vartekinþegar- George Michael og Andrew Ridgeley ætla að syngja saman áný. Wham-arar COSPER saman á ný Þeir Andrew Ridgeley og Ge- orge Michael hafa ekki komið fram saman í nokkum tíma, eða allt síðan dúettinn „Wham!" hætti störfum. George hefur slegið í gegn sem sólósöngvari sfðan þá, en lítið hefur heyrst frá Andrew. Nú stend- ur hins vegar til að þeir félagar syngi saman á ný á nýiri sólóplötu Androsar nokkurs Georgious, sem hefur helst unnið sér það til frægð- ar að vera frændi George. Þeir Andrew og George mega hins vegar ekki nota nafnið „Wham!“, vegna samninga við útgáfufyrirtæki dú- ettsins sáluga, en ekki er að efa að margir gamlir aðdáendur hafi gaman af að heyra í þeim þrátt fyrir svoleiðis smáatriði. BENCO Lágniiili 7, sími 81077. Ha ustverð komið! Tjaldvagnar og fylgihlutir á haustverði. Hagstætt verð og greiðslukjör. Eigendur eldri vagna! Bjóðum nýja fjaðraundirvagna undir eldri gerðir. Vetrargeymsla. Höfum einnig geymslu á vögnum í vetur. NUDDSTOFAN HÓTEL SÖGD Höíum opnað nuddstofu í nýju álmunni. o Bjóðum uppá: Ljós, gufu og heitan pott. o Einnig sérstokt megruna- rnudd,- vigtum ogmælum. o Opið alla daga frá kl. 8-21 og um helgar frákl. 10-14. o Upplýsingarí síma 23131. NUDDSTOF AN HÓTEL SÖGU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.