Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 * GETRAUNIR - 1X2 Morgunblaðlð S Tlmlnn c c Dagur | , CM I Sunday Mlrror Sunday Paople News of the Worid SAMTALS 1 2 4 Chartton — Derfoy X 2 2 2 1 1 2 X X — — — 2 3 4 Chelsea — Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Uverpool — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Luton — Wlmbledon 2 1 X 1 1 1 1 1 X — — — 6 2 1 Man. Utd. — Norwich 1 1 1 X 1 1 1 1 1 — — — 8 1 0 Newcastle — Everton 2 2 2 2 2 1 2 X 2 — — — 1 X 7 Nott. For. - Sheff. Wedn. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Oxford — West Ham 1 1 1 2 X 1 1 1 2 — — — 6 1 2 Southampton — Watford X 1 2 1 1 1 1 1 2 — — — 6 1 2 Bamsley —Hull 1 1 X 1 1 1 1 1 X — — — 7 2 0 Plymouth — Leeds 2 2 1 1 X 2 1 X 2 — — — 3 2 4 Sheff. Unlted — Leicester X 2 X 2 1 1 X 1 1 - - - 4 3 2 Enginn með tólf rétta og pottur- urinn flyst áfram ENGINN seðill kom fram með 12 réttum leikjum Í7. leikviku, en fjórar raðir voru með 11 róttum leikjum. Fyrsti vinningur var 473.098 krónur og flyst hann áfram í næstu leikviku, þannig að gera má ráð fyrir met potti á þessu tímabili um næstu helgi. Vinningur fyrir 11 rétta var 50.689 krónur á röð og voru vinningshafar úr Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- fírði, en einn var nafnlaus. Úrslit leikja á síðasta seðli voru að miklu leyti samkvæmt bókinni, en frestanir settu strik í reikninginn. Því varð að grípa til þess óyndisúr- ræðis að kasta upp teningnum til að fá úrslit þriggja leikja og því fór sem fór. Mikil rigning var á Suður- Englandi, en mjög óvanalegt er að leikjum þurfí að fresta á þessum tíma. í Qölmiðlagetrauninni munar aðeins 10 leikjum á þeim neðsta og efsta. Að sjö vikum loknum er DV með 40 rétta, Stjaman 38, Morgun- blaðið 37, Bylgjan 36, íjóðviljinn, Dagur og Ríkisútvarpið 34 og Tíminn 30 rétta. Getraunir gefa út bækling um hóp- leikinn jr r ^ | 11 er kominn bæklingur hjá Getraunum, sem kynnir hóp- leikinn vinsæla. Hópleikurinn byijaði í 6. leikviku og geta hópar enn látið skrá sig. Eina skilyrðið fyrir þátttöku er að skila inn að minnsta kosti 250 röðum á viku í 15 vikur eða lengur og þurfa þær ekki að vera samfelldar, en saman- lögð stig 15 bestu raða hópsins á tímabilinu ráða endanlegri röð. Efsti hópurinn í vor fær í verðlaun ferð fyrir fímm á stórleik í Evrópu. Hjá Getraunum starfa nú tveir starfsmenn að kynningu hópleiksins og sitja þeir Sigurður og Ólafur Andri fyrir svörum frá klukkan 13-17 ( síma 688322 alla virka 4n daga nema mánudaga. Bæklingurinn liggur frammi hjá Getraunum og auk þess geta tippar-' ar fengið hann hjá umboðsmönnum um allt land sér að kostnaðarlausu. Reuler Arsenal sigraði í 7. leiknum í röð á laugardaginn, er liðið vann Oxford 2:0. Arsenal hefur skorað 12 mörk f síðustu sjö leikjum og haldið hreinu, en um næstu helgi leikur liðið við Tottenham og er sá leikur ekki á getraunaseðlinum. Á myndinni skallar Alan Smith til Paul Davis (nr.8), sem var besti maður Arsenal um helgina. Hjálpar- seðillinn í SÍÐUSTU viku birtum við hjálparseðil með nýju formi og verður þvf haldið áfram. eðillinn er einfaldur, en rétt er að segja aftur frá hvemig spáin er tilkomin. Einkunn fyrir sókn fæst með því að deila fjölda leikja viðkomandi liðs í skomð mörk. Liverpool hefur skorað 24 mörk í átta leikjum eða þijú mörk að meðaltali og fær því hámarkseinkunn, sem er sex. Vamareinkunnin fæst með því að deila §ölda leikja í mörk fengin á sig. Liverpool hefur fengið á sig sex mörk, sem er 0,75 mörk að meðal- tali í leik, sem gefur fímm í einkunn. Árangur á heimavelli eða úti er * ’*í‘ næst. Liverpool hefur leikið flóra leiki heima og sigrað f öllum — sex f einkunn. Sfðan koma síðustu flórir leikir við- komandi liðs í deildinni. Liverpool hefur sigrað í þeim öllum og fær sex f einkunn. Einkunnimar §órar em sfðan lagð- ar saman. Liverpooi er með 6+5+6+6=23 af 24 mögulegum. 8. leikvika 17. október 1987 Leikur Félag Sókn Vörn Árangur heima/úti Sfðustu úrslft Alls Spá Pfnspá 4 Charlton 0,8 2 2.5 1 1-0-4 2 T-T-T-T 2 7 2 I Derby 0,7 2 1,20 3 1-2-1 3 T-T-T-T 2 10 2 Chelsea 1,9 6 155 4 4-1-0 5 T-J-J-V 3 17 X Coventry 1,22 3 1,33 3 3-0-1 5 V-V-V-T 5 16 3 Llverpool 3,00 - 6 0,76 5 4-0-0 6 v-v-v-v 6 23 4 QPR 1,60 4 0,5 6 4-0-1 5 V-V-T-V 5 20 I 4 Luton 1,20 3 1,70 3 1-3-1 3 T-J-T-T 2 11 2 Wimbledon 1,20 3 1,30 4 2-0-3 3 T-T-T-J 2 18 5 Man. Utd. 1,73 4 1,0 5 3-2-0 4 V-J-V-T 4 18 i Norwich 0,73 2 1,36 3 1-0-4 2 V-T-T-T 2 9 6 Newcastle 1,22 3 1,78 2 1-0-3 2 J-V-J-J 3 10 2 Everton 1,64 4 1.73 5 1-2-2 3 V-V-T-V 5 17 7 Nott. Forest 1,60 4 0,9 5 1-2-1 3 v-v-v-v 6 18 i Sheff. Wed. 1,00 2 2,09 2 0-2-3 2 V-T-V-J 4 10 1 8 Oxford 1,40 4 1,60 3 3-0-1 6 T-V-V-V 5 17 4 West Ham 1,09 3 1,30 4 0-2-2 2 J-J-T-T 2 11 1 9 Southampton 1,22 3 1,89 2 0-2-2 2 T-T-T-T 2 9 X Watford 0,56 2 1,22 4 1-0-3 2 T-T-T-J 2 10 10 Barnsley 0,83 2 1,00 6 2-1-2 3 J-T-T-T 2 12 2 Hull 1,50 4 1,09 4 1-3-.1 3 V-T-V-V 5 16 11 Plymouth 1,38 4 1,69 3 2-3-1 4 T-T-J-J 2 13 4 Leeds 0,54 1 0,77 5 0-4-2 3 T-J-J-V 2 11 1 12 Shaff. Utd. 1,25 3 1,08 4 2-2-2 3 V-V-V-J 6 16 4 Leicester 1,42 4 1,33 4 1-0-4 2 J-J-V-V 2 12 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.