Alþýðublaðið - 21.05.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1932, Síða 1
Alpýðublaðið m «v MSfgféæ&aMmsm 1932. Laugardaginn 21. maí. 120. tölublað. Nnnið Atiskemtnnina i Víðistððnm i dao. | Gamla Bíéf flalló! Anerika. Þýzk tal- og söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Michael Bohnen. Tru de Lieske. Olga Tschechowa og Ralph Arthur Roberts. sem alla, er sáu hann í „Sið- ferðispostularnir", mun langa til að sjá aftur. Niðnriðfnuar- slré. Skrá yfir aðalniðurjöfnun út- •svara í Reykjavík fyrir árið 1932 íiggur frammi almenningi til sýnis i skrifstofu borgarstjóra, Austur- stræti 16, frá 21. p. m. til 3. júní næstkomandi að báðum dögum meðtöldum. kl. 10—12 og 13—17 (á laugardögum að eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörum skulu komnar til niðurjöfnunarnefndar, Hafnarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er niðurjöfnunárskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 pann 3. júní. Borgarsljórinn i Reykjavík. 20. maí 1932. K. Zimsen. iLjósinyaidastofæi ALFREÐS, Klapparstíg 37. Opin alla virka daga 10—7, sunnudaga 1—4. Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum. Nottð innlendan fægilðg ofg mnntð að psð ú aé vera iSreÍE&s-'Fæfgilög’nr. Lelkhúsið. A morgun tvær sýningar: Karlinn í kassanum. Nónsýning kl. 3,30. Kveldsýning kl. 8,30. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir i Iðnó sími 191 í dag frá kl, 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Tannlækningastofa mín ei3 filratt í ISgifmarstræti © mið- hæð. Sfiisal 501. Viðtalstími 9 V2 - 11 % £. h. og 5 — 7 e. h. á öðrraiai tfiraara efitir ramtali* Páll Jc ðlafson, tannlæknSr, Msifrarar@træti S. E3 Foi*itsrafe undir nafninu Wýtt og gamalt. Verður opnuð í dag í Kirkjustræti 10, pai sem áður var Amatörverzlun í’orleifs Þor- leifssonar Keyptir verða þar og seldir not- aðir fatnaðir og munir. par verða enn- fremur bólstruð ný húsgögn til sölu. Munir teknir í umboðssöiu. H S I Byggingameistarar athugið að pakltefilaia frá A/S. Vass SkiSerbrud er fegnrst og end- ingarbezt. — Verðlð mfkið fiœkkað. Útvega einnig: Hellur á sólbekki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishorn fyrirliggjandi Sími 1830. Nlkulás Friðriksson. Pósthólf 736. mmá Mýja mói Ijösnariin Pom Pom (Líkami og sál)‘ Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, tekin Ef Fox-fé- laginu. Aðalhlutrerkin leika af- mikilli snild: Charles Farrell og hin fagra nýja leikkona Elissa Landi, er getið hefir sér feikna vinsælda fyrir leik ’sinn i þessari mynd. Aukamynd: Flotaæfinga? Breta i Mið- jarðarhafinu. ■ I Borgarinnar bezta og ódýrasta kaffi hefur Irma. Ágætasti ilmur og bragð! Hlkill afsláttnr. Gott morgunkaffi 165 aura Va kg. flafnarstræti 22. Ursmíðastofa á Njálsgðtu 27. Ég undirritaður tek á möti úr- um til viðgerðar á Njarðargötu 27. Guðmundur V. Krist- jánsson (úrsmiður). Bllstjðrar. Hestamefln. fi til ágæí efni i okn- iafeka og reiðföí, 3 teg. Fal- leg, sterfe og hentng. Gnðm. Benjamfnsson, felæðsfeeri. Ingólfsstræti 5. Sími 240. Tek að mér veggfóðrun á her- bergjum. Hringið í sima 409.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.