Alþýðublaðið - 21.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ „VerndartolIa“-frumvarpið felt. Fátækramálin bæjárstórnarfundi. ÞaÖ ber nú nokku'ð meáira á því en áður, að meran neyðast til að leiita s'veitastyiiks, vegna at- vinnukrep p imnar. Maigga Magn- úsi bæjarfuiltrúa mun hafa vax- i!Ö þetta allmjög í augum, því hann hélt langa ræðu á síðasta bæjarstj'ðmiarfundd um það, að senda þyrfti styrkþurfa menn hér í bænum, alla þá, sem gætu unin- ið, upþ í sveit, og láta þá vera þar miatvdnnunga kauplaust. Bar hann síðan fram tíillögu um það, að fátækranefndin skyldi engan styrk veita einhleypu fólki, niema uim sjúkdóm, slys eða aðrar ó- viðráðanlegar orsiakir til vand- ræðanna væri að ræða. Stefán Jóh. Stefánsson andimiælti harð- lega ummælum Magga og kvað fátækranefndiiinia áreiðantega vera sízt of rífliega um styrkvieátingar. Taldi hann hina rnestu nauðsyn á að bærinn byggist vel við áð Leysa úr þeárri neyð, sem vænta miættí að yrði hér með haustínu. Benti 'Sitefán í þessu samhandi á, að mifcið ynni hér í bænum af aðkomumönnum á vissum tímum árs og skoraði á borgarstjóra að gefa skýrslu um hve margir slík- ir mienn væru. Taldi Stefám, að 1 nauðsynlegt væri að gera ráð- stafanir til að sjá um, að bæjar- menn gengju fyráir vinnu hér. Sfligurður Jónaisson gerði prjár fyriirspurnir JtíJ borgarstjóra út af atvinnuhótavinnunni og bæjar- vinnunni: 1. Hve margir menn væru nú í vinnu hjá bænum,. 2. Hye marga menn bæriúin myndi hafia í vimiu í suinar. 3. Hvort nokkuð væri farið að sjá fyrir atvinnuhótavinnu í haust. Borgarstjóra varð fátt u-m svör. Hann kviaðst eilgi geta sagt nú hve miargir menn ynnu hjá bæn- um, en mjög lítíl vinna myndi verða hjá bænum í sumiar, og fyrir atvinnubótavinnu í haust væri hann eða hans flokkur ekk- ert farinn að hugsa. Kvaðst hann þó mundu koma með skýrslu um xnálið fyriir næsta bæjarstjórnar- fund. Tollamálin á alþingl. Þegar tollamálin komu í gær tií 2. umræðu í efri deild alþimg- is, lýsti Jón Þorláksson yfir því, að hann og flokksmenn hans í deildinni væru á móti afgreiðslu þei'rra á meðan ekki væri viitaö, hver lausn femgist á stjórnarskrár- málinu. Á meðan svo stæði kvaðst hann einnig vera á móti því, að fjárlögin yrðu afgreidd. Jón Baldvimsson kvaðst að sjálfsögðu gneiða atkvæði á móti þessum frumvörpum, sem fara fram a aö halda við tollaþung- anum á herðum alþýðunmar og auka hann. Þá bað Tryggvi ráðherra for- seta að fresta atkvæðagreiðs 1 u im l'ramlengingu verðtollsins og talka út af dagskrá frumvörpim uim bifreiðaskatt, framlengimgu gengiisviðaukans og um ránið á tekjustofni verkamiannabústað- anna mieð fleiru, og gerði hamn svo. Grænland. Daniski fræðiimaðurinn dr. Nör- lund leggur af stað frá Kaup- mannahöfn með skipinu „Diskó“ til Grænlands 1. júní, og ætlar að grafa í ýmsum rústurn ís- lendingahygða hinina fornu í Grænlandii. Knútur Rasmussen er að undir- búa rannsóknarleibanigur tiil Austur-Grænilands. Brnninn á Siglnfirði. ]/íj {$$t j , | ( ( Húsin, sem brunnu á Siglufirð-' í gærmorgun, voru tvö oig bæði vátrygð fyrir 34 þús. 160 kr. Eld- urinn mun hafa komið upp mieð þeim hætti, að eigaindi annars hússins ætlaöi að þétta gólf mieð biki og hafði sett þiað á ölluyél. Hann brá sér svo lítið' frá, en er hann fcom aftur, þá var eldurinn orðinn töluverður, og mun hafa kviknaÖ í báikinu. Kreuger-málm. / ---------- Stokkhó/limi, 20. maí, FB. Néfnd- in ,sem hafði til rannsóknar starf- semi Kreuger & Tolt félaganna, hefir nú lokið störfum. Hefir hún skilað lokaskýrslu og leggur tíl, að Kreuger & Toll félögin verði teikin til gjaldþrotiamieðfierðar. Nefndin htefir komiist að raun um, að félögin hafa haft sviksamlieg viðskifti með höndum um átta ára sfceið. Lítíð sem ekkert fyrir hendi til úthlutunar þeim, sem íeiga hluti 1 félögunum. Alþingí. Neðri deild afgreiddi í gær til efri dieildar frumvarp tíl ábúiðár- lagta og endurisendi henni fcirkju- garðafrumvarpið. Áhúðarlagafrumivarpið er all- mikil framför frá núveran^i á- búðarlöggjöf, tíl tryggingar rétti leiguliða. Útuurpia x diag: KI. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Útvarpstrí- óið). Kl. 20: Grammófóntónleikar. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Grammó- fóntónleikar: Píainó-sóló. Danzlögi tíl kl. 24. 1 gær kom frumvarp Péturs * Ottesens og Bjarnia Ásgeirsisoniar um, að lagður yrði 30 “/o verð- tiolur á niðursioðna mjólk og egg, sem flutt er tíl landsins, til Rétti almennings traðkað í Mosfellssveit Nýlega er koimin út lögreglu- samjþykt fyrir MO'Sfellshrepp í Kjósarsýslu, og skyldi miargur ætla, að þar væri ekki um plagg að ræða, er þyrfti að valda mikl- um ágreiningi. En svo er þó með reglugerð þessa, því í henni eru miörg atriði, þar sem löggefið er fram yfir það, sem verður að álítast hcimiit í slikri lögregliu- samþýkt. Þieigar í fyristu grein er siór- lega gengi'ð á rétt almeniniings, þar sem bönniuð er öll umferð rnanna „að nauðsynjalausu um (lönd í isveitimni annars staðar en þar, sem vegir liggja, nema með leyfi landráðanda“. Þetta er með öðrurn orðum, að mönnum er ekkii heiimilt að ganga um Mos- féllssveit anraars staðar en þar, sem vegíir eru, og liggur við alt að 1000 kr. sekt ef út af er brugðið! Hér er þá veriö að banna Reykvíkingum og Hafn- firðingum að ganga upp í sveit, nema að þeir farí þjóðveginn. Gönguferðir, sem álitnar eru mjög holilar og mjöig tíðkast er- liendis, eiiga Reykvítóngum ekki að vera heimilar, nema þeir haldi sér viö rykslóð þjóðveg- anna, því ekki getur koimiö til mála að maður, sem faria vill gönguferð, fari fyrst að leita að landráðiendum tíl þess að spyrja þá uim, hvort hann megi ganga um löndin. Það er ekki nema sjálfsagt að imönnum sé bannað alt það, sem spiLIir landinu, eða notkun þess, svo og að óhedimilt sé að nota landið atvinnulega í leyfiisleysi,. En lengra en páð nœr ekki eign- arréttur l/indeigeiula, efttr œva- gamcdlt íslenzkri venju, því al- menningi hefir frá upphafi bygð- ar þessia lands verið heimiil um- ferð um alla víðáttu þess þar sem óræktað land var. Hér er því verið að taka þann rétt af almienningi, og’ þá sérstaklega af okkur Reykvítóngum og Hafnfirð- ingiim, isem jafnvel þrælarnir höfðu tíl forna. Eignarréttur landeigenda genig- ur heldur ekki svo langt eftir gömlum rétti og venju, að hægt sé að hanna ríðandi mönnum að á, né hestum þieirra að taka niðri á mieðan, ef það er við vag og ekki þar sem sHægjur eru. Frá upphafi Islands-hygðar hefir það verið réttur hvers mianns að eta ber þau.er urðu á vegi’ háns í ó- ræktuðu landi. En tótt er ef til 2. umræðu í efri deild alþingiis. Eniginn tók tíl má,ls um frurn- varpið, en þaö var felt með 7' atkvæðum gegn 4. vilJ óheimiilt án leyfis landráö- enda að hafa slíka jarðarávextí á burt með sér óétna. ErV í annari grein lögreglusami- þyktar Mosfellshrepps er mönn- um banniað að tína ber upp í si|g. Reykvítóngar og Hafnfirðingar, sem taka sér gönguför á suninu- degi upp í Mosfellssveit og éta ber á leiðinni og neyta þar með= þess réttar, sem aJmenniinigui' hefir haft frá ómunatíð, geta því átt á hættu að vera kærðir fyrii að hafa brotið bæði fyrstu og: áðxa grein lögrieglusamþyktar- innar. Enigar veit ég sannianir, en sagi: hefir mér verið, að Björn bóndi í Grafarholti sé höfundur lög- regilUsamþyktar þessarar, sem tví- - mælalaust gengur langt um. lengra en lög heimila. En svo sannarlega sem göngufaTÍr og; útivist eru nauðsynlegar fyrir framtíð þjóðiarinnar, roegum við Reýkvífcingar og Hafnfirðingar ékki láta ganga hér á rétt okk- ar. Við veröum að fá þessu; bieytt. Vigfús. Hjónaband: I dag verða gefin. saman í hjónabaind af séra Bjarna Jónssyni Miagnea Halldórs- dóttír, Stýrimanmastíg 12, og Frí-: mann Guðjómisson frá Akureyri. Enn fremur systír Frímanns, Ásta Guðjónsdóttir og Kristján' Zoega (Helgason). , Messur: í fiiki'rkjuinlnii í Rieykja-•• vík á rnorgun kl. 2, séra Ární. Sigurðsson. I dómkirkjunni á. morgun kl. 11, séra Bjarni Jóns- son. Kl. 5, séra Friðrik Hallgríins- son, Togararnir. Franskur togari kom hingað í gær að 'fá séx salt, Gyllir og Gulltoppur komu af veiðuim í moigun. Nijtt Atlantshafsfluy. St. Johms/. 20. maí. UP.-FB. Amielía Earhart fliugmær lagði af stað í flugferö yfir Atlantshaf héðan kl. 4,50 (St. Johns tími) e. h. — Harbour Grace, 20. m'aí. UP.-FB. Amelía Earhiart er ein síns liðs í flugvél- inni. Áður en hún lagði af stað kvaðst hún ætla sér að fljúga viðkomulaust tól Parísar. — Miss Earhart notar Lockhead Vega monoplane. — London kl. 6,50: Ekkert befir enn frézt til Miss Earhart síðan hún lagði af stað frá Ameríku. Eins og auglýst var hér í blajðí- inu í gær, verður danzskieimitun í Iðnó í ikvöld. — Aðgöngumiðar frá kl, 4—8 í dag. Afnám hollustueidsins. Neðri deild írska þjóðþingsins hefir nú samþykt afnám hollustueiðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.