Morgunblaðið - 17.10.1987, Side 6

Morgunblaðið - 17.10.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <® 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduöu efni fyrir yngstu 4BD10.35 ► Smóvinirfagrir. ® 11.30 ► - 12.00 ► Hlé. börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Áströlsk fræöslumynd um dýr- Mðnudaginn Skeljavík, Káturog hjólakrílin og fleiri leikbrúöumyndir. alíf í Eyjaálfu. (slenskt tal. ð miönætti. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- <® 10.40 ► Peria.Teiknimynd. Ástralskur myndir. ® 11.05 ► Svarta Stjaman. framhalds- Teiknimynd. myndaflokkur. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.60 ► Joan Baez f Gamla bfói — End- ursýning. Tónleikar meö hinni þekktu, bandarísku söngkonu sem kom hingaö til lands í október 1986. 16.00 ► Spænskukennsla 1: Hablamos Espanol — Endursýn- ing. 9. og 10. þáttur. íslenskar skýringar: Guörún Halla Túliníus. 17.00 ► fþróttir. 18.30 ► - Leyndardóm- argullborg- anna. Teiknimynda- flokkur. 19.00 ► LHII prinsinn. Teiknimynd. 19.26 ► Fréttaðgrip ð tðknmðli. 4SM6.30 ► Ættarveid- ió (Dynasty). 4BM6.16 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöövar 2. Tvennt eöa þrennt sem ég veit um hana Deux ou Trois Choses que je sais d'elle. Aöalhlutverk: Marina Vlady, Anny Duperey og Roger Montsoret. Leikstjóri: Jean-Luc Godard. Inngangsorö flytur Kristín Jóhannesdóttir. 4BM7.50 ► Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi víös vegar um heim. 18.45 ► Sældarlff (Happy Days). Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðal- hlutverk: Henry Winkler. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttlrog 20.40 ► Fyrirmyndar- 21.26 ► Hörkugæjar (The Lords of Flat- 22.40 ► Bflakóngurinn (The Betsy). Bandarísk kvikmynd frá árinu Stundargam- veður. faðlr. Ný syrpa um bush). Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. 1978, gerö eftir sögu Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie. Aðal- an. Umsjónar- 20.36 ► Lottó. Huxtable lækni og fjöl- Leikstjórn: Stephen F. Verona og Martin hlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall og Katherine Ross. Saga maður: Þórunn skyldu hans. Davidson. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og umsvifamikils bílaframleiöanda og ættar hans í heimi þar sem menn Pálsdóttir. 21.05 ► Maðurvikunn- Perry King. Sögusviöiö er Brooklyn-hverfi í svífast einskis til þess aö seilast til auös og valda. ar. NewYorkárið 1957. 00.40 ► Útvarpsfréttir ídagskrðrtok. 19.19 ► 19: 19. 20.00 ► Islenski list- 20.46 ► - 4BD21.16 ► lllurfengur 4BÞ22.05 ► Og bræður munu berjast (The Blue and the <©23.45 ► Strfðlð mllli Inn. Bylgjan og Stöð 2 Klassapfur (Lime Street). Fyrn/erandi Gray). Vönduöframhaldsmynd í þrem hlutum um áhrif þræla- kynJanna(TheWar kynna 40 vinsælustu (Golden Girls). flughetja er fengin til þess stríösins í Bandaríkjunum á líf fjölskyldu einnar. Aöalhlutverk: Between Men and Wom- popplög landsins í veit- aö fljúga nýrri gerö af flugvél Stacy Keach, John Hammond, Sterling Hayden, Paul Winfield en. ingahúsinu Evrópu. sem er hátt tryggö hjá trygg- og Gregory Peck. 2. hluti. 4BÞ 1.25 ► Kfnahverflð ingafyrirtæki Culvers. 3.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna en síöan heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morg- unlögin. 9.00Fréttir, Tilkynningar. Barnalög. 9.16 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíö'', 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræöu vikunnar, 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. Heilsubæli egar hin „hádramatíska græn- sápuópera um ástir og örlög í heilsugeiranum" hóf göngu sína á Stöð 2 taldi ég ekki rétt að dæma þáttaröðina fýrr en nokkuð væri liðið á sýningartímann. Nú hafa þrír þættir Heilsubælisins í Gerva- hverfi séð dagsins ljós. Er því mál til komið að fara örfáum orðum um þessa íslensku grænsápuóperu er þeir Gísli Rúnar Jónsson og Þór- hallur Sigurðsson hafa samið, væntanlega í samvinnu við sjúkl- inga og starfsfólk heilsubælisins, en ólfklegt finnst mér að handritinu sé fylgt út í ystu æsar. Væri gaman að heyra frá aðstandendum Heilsu- bælisins í Dagskrárvísi Stöðvar 2, hvemig þeirri samsuðu var háttað, en svo sannarlega er þessi græn- sápuópera samsuða þar sem leitað er fanga úr öllum áttum eins og vera ber, ekki síst til MASH og Benny Hill. Markmiðið er jú að skemmta áheyrendum með öllum ráðum og létta skapið í skammdeg- 16.20 Islenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Göturnar í bænum — Bergstaða- stræti. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. 18.00 Barnahornið. Sigrún Siguröardótt- ir kynnir nýjar barna- og unglingabæk- ur. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáö’ í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Mar- 20.00 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpaö nk. miö- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Flugan ódauölega. Svavar Gests rekur sögu Litlu flugunnar í tali og tónum. 21.20 Þjóöleg tónlist. 21.40 „Tækifæriö'', smásaga eftir Wern- er Koch. Guðmundur Daníelsson þýddi. Þór H. Tuliníus les. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 I hnotskurn. 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. inu. Stöku sinnum brosir undirritað- ur að gríninu, svo Qarar brosið út en stundum hef ég velst um af hlátri eins og til dæmis í gleraugna- syrpu fyrsta þáttarins þar sem blindur Ieiddi blindan og svo var óborganleg sena í síðasta þætti er tveir sjúklingar voru leiddir uppá svið og áttu að þekkja þar ýmsar nafnkunnar persónur af hljóðinu einu saman. En hvað þá um grunnhugmynd grænsápuóperunnar að láta hana ekki gerast á dauðhreinsuðum spítala heldur uppí hinu niðumídda sveitasetri á Korpúlfsstöðum þar sem innvolsið er hannað af Bimi Bjömssyni? Persónulega fínnst mér þessi grunnhugmynd snjöll þótt sóðaskapurinn taki stundum út yfir allan þjófabálk, vona ég bara að þátturinn drukkni ekki í soipinu er fram líða stundir. En hvað sem annars má segja um hin misfyndnu atríði heilsubæl- isins er sveifla brosmælinum 360 00.06 Tónlist á miönætti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorstein G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. 10.00 Meö morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00 og kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræöin ... og fleira. 16.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og íþróttafréttamenn Út- varpsins. 17.00 Góövinafundur. Ólafur Þórðarspn tekur á móti gestum á Torginu í Út- varpshúsinu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Erla Skúla- dóttir stendur vaktina til morguns. gráður að minnsta kosti, þá verður ekki annað sagt en að leikaramir standi sig með mikilli prýði. Að mínu viti fara þar fremst í flokki þau Edda Björgvins og Þórhallur Sigurðsson, en þau bregða sér í allra kvikinda líki í verkinu. Slík hamskipti eru sjaldséð í sjónvarpi og er ég persónulega þeirrar skoð- unar að þau Edda og Þórhallur eigi erindi við sjónvarpsáhorfendur utan landsteinanna. En það er hægara , sagt en gert að brjóta af sér hlekki skersins þar sem klíkuskapurinn, menningarsnobbið og hin pólitísku tengsl ráða oft fremur gengi manna en meðfæddir hæfileikar. Nú ekki má heldur gleyma ágætum leik þeirra Pálma Gestssonar og Júlíus- ar Btjánssonar, en þeir félagamir fara með veigamikil hlutverk í grænsápuóperunni, ekki síst Pálmi, Og ekki bregðast gervin (Anna María Sigurðardóttir), búningamir (Guðrún Erla Geirsdóttir) og förð- unin (Hanna Maja) leikurunum. 8.00 Höröur Arnarson á laugardags- morgni. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. 17.00 Haraldur Gíslason. Popptónlist. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leopold Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Örn Petersen. 16.00 fris Erlingsdóttir. 18.00 Stjörnufréttir. Heilsubœli 2 En þau em víðar heilsubælin. Hinn einkar lipri útvarpsmaður Bjami Dagur Jónsson stýrði Mann- lega þættinum á Stjömunni í fyrradag. í þættinum fjallaði Bjami Dagur um heilsuvemd og ræddi meðal annars við „heimsins hagsýn- ustu húsmóður" Bryndísi Schram ráðherrafrú, en Bryndís lýsti veislu er hún stóð nýlega fyrir hér í bæ. Að sjálfsögðu spurði Bjami Dagur Bryndísi hvort hún hefði ekki haft fisk í matinn: „Nei mér fannst við hæfi að hafa villibráð baðaða í hun- angi.“ Þá upplýsti Bryndís að Jón Baldvin þyrfti eiginlega ekkert að borða nema blómafræfla og lýsis- sopa. „Hann Jón er slíkur ákafa- maður að hann gleymir því að borða og virðist stundum ekkert þurfa að borða.“ Ólafur M. Jóhannesson 18.10 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stiörnuvaktin. ALFA FM 102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur meö ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 (hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. (þróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. ÚTRÁS 08.00 Grettir býöur góðan dag. Hildur Jónsdóttir, Guörún Oddsdóttir. MR. 09.00 Morgunstund gefur gull í mund. Guörún Árnadóttir, Þóra Hjartardóttir, Sigríöur Andersen. MR. 10.00 Árna skal risiö. Auöunn Atlason, Jón Ó. Þorsteinsson, Stefán G. Stef- ánsson. MR. 11.00 Hvaö á ég aö skrifa? Rúnar Ein- arsson. MH. 13.00 MS á Útrás. 16.00 FG á Útrás. Hákon Einarsson. 16.00 Ragnar Vilhjálmsson, Valgeir Vil- hjálmsson. FG. 17.00 Laugardagsgleöi. Selma Ágústs- dóttir o.fl. FÁ. 19.00 Kvennaskólinn á Útrás. 21.00 Laugardagur til lukku. Sigrún Ól- afsdóttir, Sigrún Hjörleifsdóttir, Hjördís Geirdal, Linda Árnadóttir. MR. 22.00 Jónmundur í fríi. Bragi Jónsson, Jónmundur Guömundsson. MR. 23.00 í tilefni dagsins. Darri Ólafsson. (R. 01.00 Næturvakt. Kvennaskólinn. SVÆÐISÚTVARP 18.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fjallaö um íþróttaviöburöi helgarinnar á Norður- landi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.