Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 80^ í DAG er laugardagur 17. október, sem er 290. dagur skips. ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síodegisflóð kl. 15.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.22 og sólarlag kl. 18.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 9.29. (Almanak Háskóla ís- lands.) afmæli. Nk. mánudag, 19. október, er áttræður Guðmundur Eilíf sson, Skúlagötu 74 hér í Reykjavík. Hann var um langt árabil starfsmaður Eim- Vór höfum mikinn prest yfir húsi Gufts. (Hebr. 10, 21.) ÁRNAÐ HEILLA Qf\ ára afmæli. í dag, 17. ÖU október, er áttræð frú Inger Marie Nielsen, Vall- argötu 31A Keflavík. Eigin- maður hennar var Helgi Kristinsson sjómaður. HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband f Bústaðakirkju Hafdis Þor- steinsdóttir, Lækjargötu 14, Hafnarfirði og Jörund- ur Kristinsson, Hólastekk 5 í Breiðholtshverfi. Heimili þeirra verður á Akranesi, Skarðsbraut 7. *T A ára afmæli. Á morg- I vl un, 18. október, er sjötugur Guðjón Ottó Bjarnason, Ennisbraut 18 í Ólafsvík. Hann verður að heiman. FRÉTTIR________________ HITI breytist fremur lítið sagði Veðurstofan í gær- morgun. Frostlaust hafði verið aðfaranótt föstudags- ins á lágiendinu og aðeins eins stigs frost upp á há- lendinu. Var biti eitt stig t.d. á Hornbjargsvita og austur á Heiðarbæ í Þing- valIasveiL Hér í bænum var 3ja stiga híti um nóttina og úrkomulaust. Næturútkom- an hafði orðið mest á Hornbjargsvita og mældist 12 millim. ÞENNAN dag árið 1934 var Iðja félag verksmiðjufólks stofnað. KVENFELAG Kópavogs efhir nk. mánudagskvöld til félagsvistar í félagsheimilis- bæjarins og verður byrjað að spila kl. 21. KVENNADEELD Borgfirð- ingafélagsins hefur kaffisölu og efnir til skyndihappdrættis á morgun, sunnudag 18. okt., í Hreyfilssalnum við Grensás- veg og hefst kl. 14.30. ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur heldur árshátíð sína nk. laugardag, 24. okt., í Víkingasal Loftleiðahótels- FÉLAG ísl. nuddara heldur aðalfund sinn í dag, laugar- dag, í Hamrahlíð 17, Blindra- heimilinu og hefst fundurinn kl. 14. Formaður félagsins er Ólafur Þór Jónsson. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Hekla í strand- ferð og Stapafell kom þá af ströndinni og leiguskipið Christa kom af strönd og fór samdægurs áleiðis til útlanda. í gær lögðu af stað til útlanda Árfell og Reykjafoss. Þá kom togarínn Jón Baldvins- son inn af veiðum til löndun- ar. Regina Mærks sem er 16-18.000 tonna olíuskip kom með farm. Þá kom flutn- ingaskipið Hrísey frá Akur- eyri að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: f fyrrakvöld lagði fsnes af stað til útlanda og Keflavfk fór á ströndina. I gær var Hofsjökull væntanlegur að utan, með viðkomu í Vest- mannaeyjum. Urriðaf oss var væntanlegur af ströndinni. Togarinn Otur er farinn aftur til veiða. í dag, laugardag, er væntanlegt með farm olíu- skipið Rita Mærsk sem er 16.000 tonna skip. Trabant: Er eins og hestur MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. I Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. „Þetta er cins og stóðrétt í Lýt- ingsstaðahreppi. Fimmtíu Tabantar sem bíða þess að eigendurnir sækí |m- þá." sagði Gunnar Bjarnason , hrossaræktarráðunautur '!"' i !* en hneggiar ekki ¦-1'iliutitMiiiTn !l %j:ss%i G-Mu fJD Bévaður dónaskapur er þetta. Bara koniinn upp á, án þess að hneggja. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meðtöldum er i Háaleitls Apotokl. Auk þess er Vssturbæjar Apotek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga 'og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sattjamamss og Kopavog f Heilsuverndsrstöð Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virica daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nénarí uppl. f sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans si'mi 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúoir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrír fulloröna gegn mœnusótt fara fram I HaUsuvamdarstoð Reykjavfkur á þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Pess á milli er símsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka *78 minudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari i öðrum tfmum. Krabbamain. Uppl. og ráogjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenns: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á moti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamames: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmí 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótsk er opið til kl. 18.30. Opið er i laugardogum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótok- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstðð RKl, TJarnaro. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra hoimilisað stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eðe persönul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foroldrasamtökin Vfmulaus anka Sfðumúla 4 s. 32260 ve'rtir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahú8um eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspollum, s. 21500, sfmsvarí. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samt8kin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpsina til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 i 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.65—19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til susturhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 i 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess som sent er frétta- yftríit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er oinnig bent i 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsöknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariaaknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðl': Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gronsae- dslM: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratooin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á holgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. lsi-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósef sspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Koflavík - sJúkrahúslA: Heimsðknartfml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó voitukerfi vatna og hfta- vertu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna hoimalánaj mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskölabokasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 25088. ÞJoðminJasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustaaafn fslands: Opið sunnudaga. þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraosskjalasafn Akur- eyrar og Eyjaf'arðar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbokasafn Raykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Solhoimasafn, Sðlheimum 27, sfmi 36814. Borg- arbokasafn ( Gerðubergi, Gerðuborgi 3—5, sfmi 79122 og 79138. fr.-'i 1. júnf til 31. ágúst vorða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavaliasafn verður lokað frá 1. júlf tíl 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Árbaajarsarh: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tfl 16. Höggmyndasafn Ásmundar Svoinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Hoggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar { Kaupmannahofn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaoin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opio mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Soolabanka/ÞJóðmlnJaeafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kopavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaath falands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Roykjavflc: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbaajarlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmirlaug f Moafellssvott: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudoga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroar er opin mánudaga - fðstudaga kl. 7-21. Leugardaga fri kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamaaa: Opin minud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. aMsSssWaatMMMntU^sVMt-M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.