Morgunblaðið - 17.10.1987, Page 8

Morgunblaðið - 17.10.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 í DAG er laugardagur 17. október, sem er 290. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síðdegisflóð kl. 15.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.22 og sólarlag kl. 18.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tungiið í suðri kl. 9.29. (Almanak Háskóla ís- lands.) Vér höfum mikinn prest yfir húsi Guðs. (Hebr. 10, 21.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. OU október, er áttræð frú Inger Marie Nielsen, Vall- argötu 31A Keflavík. Eigin- maður hennar var Helgi Kristinsson sjómaður. HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Hafdís Þor- steinsdóttir, Lækjargötu 14, Hafnarfirði og Jörund- ur Kristinsson, Hólastekk 5 í Breiðholtshverfi. Heimili þeirra verður á Akranesi, Skarðsbraut 7. QA ára afmæli. Nk. ÖU mánudag, 19. október, er áttræður Guðmundur Eilífsson, Skúlagötu 74 hér í Reykjavík. Hann var um langt árabil starfsmaður Eim- skips. 70 ^ra Á morg- I U un, 18. október, er sjötugur Guðjón Ottó Bjarnason, Ennisbraut 18 í Ólafsvík. Hann verður að heiman. FRÉTTIR________________ HITI breytist fremur lítið sagði Veðurstofan í gær- morgun. Frostlaust hafði verið aðfaranótt föstudags- ins á láglendinu og aðeins eins stigs frost upp á há- lendinu. Var hiti eitt stig t.d. á Hornbjargsvita og austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Hér í bænum var 3ja stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Næturútkom- an hafði orðið mest á Hombjargsvita og mældist 12 millim. ÞENNAN dag árið 1934 var Iðja félag verksmiðjufólks stofnað. KVENFÉLAG Kópavogs efnir nk. mánudagskvöld til félagsvistar í félagsheimilis- bæjarins og verður byrjað að spila kl. 21. KVENNADEILD Borgfírð- ingafélagsins hefur kaffísölu og efnir til skyndihappdrættis á morgun, sunnudag 18. okt., í Hreyfilssalnum við Grensás- veg og hefst kl. 14.30. ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur heldur árshátíð sfna nk. laugardag, 24. okt., í Víkingasal Loftleiðahótels- ins. FÉLAG ísl. nuddara heldur aðalfund sinn í dag, laugar- dag, í Hamrahlíð 17, Blindra- heimilinu og hefst fundurinn kl. 14. Formaður félagsins er Ólafur Þór Jónsson. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Hekla í strand- ferð og Stapafell kom þá af ströndinni og leiguskipið Christa kom af strönd og fór samdægurs áleiðis til útlanda. í gær lögðu af stað til útlanda Árfell og Reykjafoss. Þá kom togarinn Jón Baldvins- son inn af veiðum til löndun- ar. Regina Mærks sem er 16—18.000 tonna olíuskip kom með farm. Þá kom flutn- ingaskipið Hrísey frá Akur- eyri að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld lagði ísnes af stað til útlanda og Keflavík fór á ströndina. I gær var Hofsjökull væntanlegur að utan, með viðkomu í Vest- mannaeyjum. Urriðafoss var væntanlegur af ströndinni. Togarinn Otur er farinn aftur til veiða. í dag, laugardag, er væntanlegt með farm olíu- skipið Rita Mærsk sem er 16.000 tonna skip. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum_: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Trabant: Er eins og hestur „Þetta er eins og stódrétt í Lýt- . 6^ hPISQQjcir 6kRÍ ingsstaðahreppi. Fimmtíu Tabantar 1 | i' !1i(|l|||! sem bíða þess að cigendurnir sæki \ i! •!, i; i i:; ’1 ’ 'i I i!! þá,“ sagði Gunnar Bjarnason hrossaræktarráðunautur r \ r&HuK/D Bévaður dónaskapur er þetta. Bara kominn upp á, án þess að hneggja ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meötöldum er í Hóaleltls Apóteki. Auk þess er Veaturbœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í sfma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtáka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apötek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimrntudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda elkohóliste, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfangisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraeöistööin: Sálfrseðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Tii Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz. 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz. 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennad«ildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamespftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandíA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensáe- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- iaaknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er alian sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavik - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00. sími 22209. BILANAVAKT - Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókaaafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Normna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrbsBjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14og 16. Nónareftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mónud—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaaa frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Síml 23260. Sundlaug Settjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.