Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 í DAG er laugardagur 17. október, sem er 290. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síðdegisflóð kl. 15.17. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.22 og sólarlag kl. 18.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tungiið í suðri kl. 9.29. (Almanak Háskóla ís- lands.) Vér höfum mikinn prest yfir húsi Guðs. (Hebr. 10, 21.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. OU október, er áttræð frú Inger Marie Nielsen, Vall- argötu 31A Keflavík. Eigin- maður hennar var Helgi Kristinsson sjómaður. HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Hafdís Þor- steinsdóttir, Lækjargötu 14, Hafnarfirði og Jörund- ur Kristinsson, Hólastekk 5 í Breiðholtshverfi. Heimili þeirra verður á Akranesi, Skarðsbraut 7. QA ára afmæli. Nk. ÖU mánudag, 19. október, er áttræður Guðmundur Eilífsson, Skúlagötu 74 hér í Reykjavík. Hann var um langt árabil starfsmaður Eim- skips. 70 ^ra Á morg- I U un, 18. október, er sjötugur Guðjón Ottó Bjarnason, Ennisbraut 18 í Ólafsvík. Hann verður að heiman. FRÉTTIR________________ HITI breytist fremur lítið sagði Veðurstofan í gær- morgun. Frostlaust hafði verið aðfaranótt föstudags- ins á láglendinu og aðeins eins stigs frost upp á há- lendinu. Var hiti eitt stig t.d. á Hornbjargsvita og austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit. Hér í bænum var 3ja stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Næturútkom- an hafði orðið mest á Hombjargsvita og mældist 12 millim. ÞENNAN dag árið 1934 var Iðja félag verksmiðjufólks stofnað. KVENFÉLAG Kópavogs efnir nk. mánudagskvöld til félagsvistar í félagsheimilis- bæjarins og verður byrjað að spila kl. 21. KVENNADEILD Borgfírð- ingafélagsins hefur kaffísölu og efnir til skyndihappdrættis á morgun, sunnudag 18. okt., í Hreyfilssalnum við Grensás- veg og hefst kl. 14.30. ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur heldur árshátíð sfna nk. laugardag, 24. okt., í Víkingasal Loftleiðahótels- ins. FÉLAG ísl. nuddara heldur aðalfund sinn í dag, laugar- dag, í Hamrahlíð 17, Blindra- heimilinu og hefst fundurinn kl. 14. Formaður félagsins er Ólafur Þór Jónsson. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Hekla í strand- ferð og Stapafell kom þá af ströndinni og leiguskipið Christa kom af strönd og fór samdægurs áleiðis til útlanda. í gær lögðu af stað til útlanda Árfell og Reykjafoss. Þá kom togarinn Jón Baldvins- son inn af veiðum til löndun- ar. Regina Mærks sem er 16—18.000 tonna olíuskip kom með farm. Þá kom flutn- ingaskipið Hrísey frá Akur- eyri að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld lagði ísnes af stað til útlanda og Keflavík fór á ströndina. I gær var Hofsjökull væntanlegur að utan, með viðkomu í Vest- mannaeyjum. Urriðafoss var væntanlegur af ströndinni. Togarinn Otur er farinn aftur til veiða. í dag, laugardag, er væntanlegt með farm olíu- skipið Rita Mærsk sem er 16.000 tonna skip. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum_: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Trabant: Er eins og hestur „Þetta er eins og stódrétt í Lýt- . 6^ hPISQQjcir 6kRÍ ingsstaðahreppi. Fimmtíu Tabantar 1 | i' !1i(|l|||! sem bíða þess að cigendurnir sæki \ i! •!, i; i i:; ’1 ’ 'i I i!! þá,“ sagði Gunnar Bjarnason hrossaræktarráðunautur r \ r&HuK/D Bévaður dónaskapur er þetta. Bara kominn upp á, án þess að hneggja ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meötöldum er í Hóaleltls Apóteki. Auk þess er Veaturbœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í sfma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtáka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apötek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimrntudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda elkohóliste, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfangisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraeöistööin: Sálfrseðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Tii Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz. 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz. 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennad«ildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamespftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandíA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensáe- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- iaaknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er alian sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavik - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00. sími 22209. BILANAVAKT - Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlónasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókaaafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Normna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrbsBjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14og 16. Nónareftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mónud—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaaa frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Síml 23260. Sundlaug Settjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.