Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 11 GAMLIMIDBÆRINN FATAÚRVAUÐ eríMIÐBÆNUM Laugavegi 47 vwrcMen Laugavegi 45 Laugavegi 41 Laugavegi 37 Laugavegi 39 GLUGGINN Laugavegi 40 *elfur hf Laugavegi 38 AKADEMIA Laugavegi 28 IVLfiSSfi PIUR Laugavegí 28 -Tlskuverslunin Laugavegi 23 lyi Laugavegi 26 'Laugavegi 19 marimekkó Laugavegi 13 Laugavegi 12 Bankastræti 7a eqrr Bankastræti 8 KARAKTER Bankastræti 6 mmn Þingholtsstræti 6 Ingólfsstræti 8 ctí$'~U w Hverfisgötu 62 Laugavegi 8 \o^HM5IÐ Bankastræti 14 Barónstíg 18 Klapparstíg 31 PÆLD'Í Ð( Laugaveg 30 Fataúrvalið í miðbænum er að sönnu mikið. Þetta er aðeins hluti þeirra verslana sem selja fatnað. Næsta laugardag segjum við ykkur frá fleiri verslunum. Opið í dag 10-16 GAMLI MIDBÆRINN Það eru eindregin tilmæli til þeirra, sem stunda atvinnu sína í miðbænum, að nota ekki þau bílastæði, sem liggja næst verslun- unum. Gefum viðskiptavinum okkar færi á að nota þessi stæði. NYIR FÉLAGAR Á einum mánuði hafa 40 nýir aöilar gengið til liðs við samtökin. Mönnum verður æ Ijósara að með því að efla miðbaejarsamtökin er, meiri von til að okkur takist að standa vörð um hinn eina sanna miðbæ Reykjavíkur. VBGNA FYRIRSPURNA: 1.gr. Félagið heitir Gamli miðbærinn. Félagssvæðið er Kvosin frá og með Grjótaþorpi og Grófinni, Lauga- vegur og Hverfisgata að og með Hlemmtorgi. Allar þvergötur og hliðargötur frá Skólavörðuholti og til sjávar. HVERFAFUNÐIR Miðvikudaginn 14. okt. sl. var haldinn fundur á Hót- el Borg og voru þar samankomnir kaupmenn og þjónustuaðilar sem stunda atvinnu sína í Austur- stræti, Hafnarstræti, Pósthússtræti og Aðalstræti. Þar kom fram, að menn hafa miklar áhyggjur af því ástandi, sem skapast hefur í miðborginni undan- farnar helgar. Langlundargeð manna er á þrotum og skyldi nú engan undra þegar það er haft í huga, að sami verslunareigandi hefur orðið fyrir því að vera vakinn upp allt að 15 sinnum vegna þess að skemmdir hafa verið unnar á verslun hans. Menn spyrja: Hvar er löggæslan? Menn spyrja einnig: Er virkilega ekkert hægt að gera til að fá þessa ungl- inga til að snúa sér að einhverju sem væri þeim til meiri sóma? Nú er það Ijóst, að mestur hluti þeirra unglinga, sem safnast saman í miðbænum, eru bestu skinn og eru ekki komin til þess að vinna skemmdar- verk. Væri ekki reynandi að fá þessa unglinga til að eyða þessum kvöldum annars staðar en í mið- bænum? Er ekki hægt að einangra þann hóp skemmdarvarga sem í skjóli margmennis vinna sín spellvirki? Er ekki nauðsynlegt að við tökum öll hönd- um saman um að finna lausn á þessum vanda? Foreldrar, skólar, æskuiýðssamtök, lögregla og allir þeir, sem hljóta að hafa áhyggjur af þessu: Er það ekki okkar verk að beina unglingunum inn á réttar brautir? Tökum höndum saman. Þessu verður að linna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.