Morgunblaðið - 17.10.1987, Síða 15

Morgunblaðið - 17.10.1987, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 15 ________Brids____________ Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Sigurður Ólafsson sigraði í þriggja kvölda einmenningskeppni sem lauk sl. mánudag. Hörkubar- átta var um efsta sætið en alls tóku 40 spilarar þátt í keppninni. Lokastaðan: Sigurður Ólafsson 464 Birgir Sigurðsson 459 Daníel Halldórsson 458 Skafti Bjömsson 453 Skjöldur Eyfjörð 452 Rúnar Guðmundsson 445 Meðalskor 396 Á mánudaginn kemur hefst fimm kvölda tvímenningskeppni. Spilað er í Hreyfilshúsinu 3. hæð, kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Óskar Karlsson og Þorsteinn Þorsteinsson sigruðu í þriggja kvölda tvímenningi (mitchell) sem lauk sl. mánudag. Hlutu þeir 1.089 stig og sigruðu með nokkrum yfír- burðum. Úrslit síðasta kvöldið: N-S riðill: Jón Viðar Jónmundsson — Sveinbjöm Eyjólfsson 365 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 364 Bjöm Svavarsson — Ólafur Torfason 337 Jón Gíslason — Ámi Hálfdanarson 334 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 328 A-V riðill: Óskar Karlsson — Birgir Sigurðsson 380 Guðni Þorsteinsson — Þórarinn Sófusson 375 Sigurður Lárusson — Sævaldur Jónsson 350 Einar Sigurðsson — Björgvin Víglundsson 347 Ásgeir Ásbjömsson — Dröfn Guðmundsdóttir 341 Lokastaða mótsins varð eftirfar- andi: Óskar Karlsson — Þorsteinn Þorsteinsson 1.089 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 1.044 Guðni Þorsteinsson — Þórarinn Sófusson 1.033 Jón Viðar Jónmundsson — Sveinbjöm Eyjólfsson 1.030 Gunnlaugur Óskarsson — Sigurður Steingrímsson 991 Ásgeir Ásbjömsson — Dröfn Guðmundsdóttir 986 Nk. mánudag 19. október er fyr- irhugað að félagið taki þátt í Landstvímenningi Bridssambands íslands og em þeir spilarar, sem ekki hafa skráð sig til keppni, beðn- ir um að mæta vel fyrir auglýstan spilatíma til skráningar. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 13. október lauk hausttvímenningi félagsins. Spilað var í tveimur 14 para riðlum. Úr- slit urðu þessi: María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 542 Magnús Þorkelsson — Friðvin Guðmundsson 529 Friðrik Jónsson — Guðjón Jónsson 518 Ámi Már Björnsson — Guðmundur Grétarsson 515 Sæmundur Jóhannsson — Sigurður Karlsson 509 Magnús Sverrisson — Guðlaugur Sveinsson 496 Efstir í B-riðli urðu: Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 482 Næsta þriðjudag verður spilaður Landstvímenningur, en þriðjudag- inn 27. október hefst 5 kvölda barómeter, þátttaka miðuð við 30 pör. Enn er pláss fyrir fáein pör. Skráning hjá Baldri í síma 78055 og Hermanni í síma 41507. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís- lega. Bridsdeild Skagfirðinga Síðasta þriðjudag, 13. október, hófst þriggja kvölda hausttvímenn- ingur. Spilað var í tveim 10 para riðlum. Vegna spilara sem komu of seint fyrsta kvöldið var ákveðið að taka þá inn á meðlung næsta þriðjudag, eins ef fleiri óska eftir þátttöku þá vinsamlegast hringið í Sigmar í síma 687070 eða 35271, eða Hjálmtý í síma 26877. A-riðill: Jóhannes Bjamason — Þorbergur Leifsson 126 Gylfí Gíslason — Hermann Erlingsson 123 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 114 B-riðill: Steingrímur Jónsson — Þorfínnur Karlsson 118 Elín Jónsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 118 Steingrímur Steingrímss. — ÖmScheving 115 Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Spilamennskan hefst stundvís- lega kl. 19.30. Morgunblaðið/Amór Steingrímur Pétursson og Hjálmtýr Baldursson spila gegn hjónunum Ingibjörgu Halldórsdóttur og Sigvalda Þorsteinssyni hjá Bridsfélagi Breiðfirðinga. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Garðar Valur Jónsson og Ingi- mundur Guðmundsson hafa tekið afgerandi forystu í tvímennings- keppni félagsins en nú er lokið tveimur umferðum. Spilað er í tveimur riðlum. Staðan: Garðar Valur Jónsson — Ingimundur Guðmundsson 393 Ragnar Bjömsson — Þorleifur Þorgrímsson 358 Friðjón Margeirsson — Valdimar S veinsson 356 Ingólfur Lilliendahl — Sigrún Jónsdóttir 345 Stefán Ólafsson — Kristj án Ólafsson 340 Kristinn Óskarsson — Guðmundur Guðveigsson 339 Spilað er í Ármúla 40. SPARNADARFERDIR TIL CLASCOW OC TRIER FERÐASKRIFSTOFAN URVAL - fólk sem kann sitt fag! Þú nýtur svo sannarlega góðs af útsjónarsemi og reynslu starfsfólks okkar í sparnaðarferðum til Glasgow og Trier. Afsláttur, afslöppun, fróð- leikur og fjör í frábœrum ferðum. GLASGOW Helgarferðir: Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 15.440,- Fimm daga ferðir: Frá þriðjudegi til laugardags. Fimm dagar - fjórar nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 16.480,- AFSLÁTTARKORT TRIER 26.-29.nóv. Trier í Vestur-Þýskalandi er einnig sérstaklega falleg og spenn- andi borg. Þar bjóðum við upp á gott hótel, miðsvœðis í borginni, við aðal verslunargötuna. Fararstjórinn okkar, Friðrik G. Friðriksson, er ykkur til halds og trausts og stendur m. a. fyrir skemmtisiglingu og vínsmökk- unarferð um Mosel. I Trier er fínt að vera og frábœrt að versla. FjóriY dagar - þrjár nœtur. Flug, gisting í tveggja manna her- bergi m/morgunverði, akstur til og frá flugvelli og íslensk farar- stjórn. 18.710.- Sérstakt afsláttarkort er innifalið í sparnaðarferðum Úrvals til Glasgow. Það gildir í 13 vöruhús- um, fataverslunum, matsölustöð- um, nœturklúbbum, leður- og skinnavöruverslunum og sérversl- unum með rafmagnsvörur og skartgripi. S c\i LL < O O >- Pósthússtrœti 13 - Sími 26900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.