Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 19 5 lílKM „Special Edition // Þaö hefur lengi veriö draumur mannsins að geta flogiö. Svífiö á meðal fagurra fugla og virt fyrir sér umheiminn frá Ö0ru sjónarhomi. Menn beittu öllum brögöum í þeirri viðleitni sinni aö svífa um loftin blá. Fyrst límdu menn fuglsfjaðrir á grind og veifuðu höndunum um leið og þeir hlupu fyrir björg. Þá fóru menn að hagnýta sér vélarafl- ið til að knýja hreyfla og blaka við- arvængjum. Smá saman bættist við tækniþekkingu manna og að lokum flugu Wright-bræðurnir — maðurinn var kominn á loft. Vegna þess hversu flug hefur ávallt heillað menn þá eru glæsi- legar flugvélar ímynd alls hins besta i þægindum og spennandi útliti, utan sem innan. Hjá BMW segjum við: „Aðeins flug er betra". Þessi setning sann- ast í „Special Edition" af 5-línunni sem við leyfum okkur að líkia við einkaþotu. Þessi bíll er kominn til landsins búinn öllum þeim glæsi- búnaði sem völ er á til þæginda, öryggis og glæsilegs útlits. BMW býður þér þína einkaþotu ; verði sem kemur flugvélum ekkert KRISTINN GUÐNASON SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 við. Skoðaðu BMW 5-línuna „Speci- al Edition" og þú skilur hversvegna „Aðeins flug er betra". Aðeins f lug erbetrtT < z tr O BIMSBfiW B- *É K)S* v '":¦ ..S>"' 9 Pi#*-:W?*_ ^ • ¦ _ "*^^^^B| ¦ ¦fcpwaí •**mm*. * : • "**WWMÍ ¦ '; *É '^^VM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.