Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 27 Atvinnumálanefnd Reykjavíkur: Ráðstefna um fiskeldi ATVINNUMÁLANEFND Reykjavíkurborgar gekkst á föstudag fyrir ráðstefnu á Hótel Holiday Inn um fiskeldi í Reykjavík og nágrenni. Ráð- stefnan hófst með ávarpi Davíðs Oddssonar borgar- stjóra. Að loknu ávarpi borgarstjóra setti Jóna Gróa Sigurðardóttir formaður atvinnumálanefndar ráðstefnuna og fól Össuri Skarp- héðinssyni fundarstjóm. Erindi fluttu Gunnar B. Guðmundsson haftiarstjóri og Þórður Þ. Þor- bjamarson borgarverkfræðingur sem ijölluðu um aðstæður til kvía- eldis á hafnarsvæði borgarinnar og þar í grennd; Snorri Páll Kjar- an verkfræðingur og Gunnar Steinn Jónsson líffræðingur gerðu grein fyrir náttúmlegum forsend- um til fískeldis á höfuðborgar- svæðinu; Sigurður St. Helgason lífeðlisfræðingur gerði samanburð á aðferðum við sjávareldi og Hallg- rímur Ingólfsson framkvæmda- Fiskeldisskóli stjóri Haflax s/f gerði grein fyrir reynslu fyrirtækisins af rekstri eldisstöðvar í Eiðisvík. Að loknu hádegishléi þar sem gestir snæddu lax í boði lslenska fiskeldisfélagsins og Haflax hófst ráðstefnan með erindi Bamey Wheelan, sem sérstaklega var boð- ið frá írlandi til ráðstefnunnar, um þróun og nýjungar í gerð eld- iskvía. Þá flutti Sigurður Guðjóns- son fískifræðingur erindi um erfðamengun, Ámi Mathiesen dýralæknir ræddi um sjúkdóma í fískeldi, áhættu og tryggingar. í lok ráðstefnunnar og á milli erinda voru líflegar umræður þátttak- enda og fyrirlesara. Morgunblaðið/ Sverrir Ráðstefnugestir hlýða á erindi Gunnars Steins Jónssonar líffræðings á ráðstefnu Meðal þátttakenda á ráðstefnu atvinnumálanefndar nm fiskeldi var 20 manna hópur frá Kirkju- bæjarklaustri. Þar voru á ferð- inni nemendur á aldrinum 16-27 ára á fiskeldisbraut sem starf- rækt er við grunnskólann á Klaustri. Þuríður Pétursdóttir er umsjónar- maður námsins í fískeldisfræðum og tjáði hún Morgunblaðinu að kennsla hefði fyrst hafíst í fyrra- haust. Nú eru 11 nemendur á 1. ári og 9 á öðru ári og sátu þeir allir ráðstefnuna. Um er að ræða tveggja ára nám í tengslum við fí ölbrautaskól ann á Selfossi og eru almennar kjamagreinar kenndar eftir forskrift þaðan. Sjálft fiskeldi- námið felst í kennslu í fiskeldis- fræði og -tækni, fiskalíffræði og fiskiftæði. Bóklegar kennslustund- ir í sérgreinunum eru 8 stundir á viku fyrra námsárið og 10 stundir seinna árið. Einnig er nemendum kennd rekstrarhagfræði auk verk- legrar þjálfunar sem fæst með vinnu við seiðaeldistöð skólans. Að loknu námi geta nemendur fengið inngöngu á 3. námsár í mennta- og fjölbrautaskólum auk þess sem nú er unnið að því að námið fáist viðurkennt við erlenda sérskóla. Markmið námsins er að gera nemendur færa um að gera sér grein fyrir því hvað þarf til að hefja fiskeldi og reka fiskeldistöð. Að- Sakadómur: Morgunblaðið/ Sverrir Þuríður Pétursdóttir deildar- stjóri fiskeldisbrautar sókn að skólanum hefur að sögn Þuríðar Pétursdóttur verið hæfileg og verður hámarksfjöldi nemenda í kringum 20. Enn er ekki komin reynsla á hvemig námið nýtist á vinnumarkaðinum en vonast er til að nemendur geti orðið hæfir starfsmenn í vaxandi atvinnugrein. Skólinn á Klaustri er sá eini á landinu sem hefur sérhæfða náms- braut í fiskeldi sem sniðin er að fjölbrautaskólakerfinu en svipað nám býðst mönnum á Bændaskól- anum á Hólum. Máli Steingríms fiýtt eftir föngum „ÉG mun gera allt sem ég get til að flýta þessu máli,“ sagði Hjört- tu* Aðalsteinsson, sakadómari, sem hefur með mál Steingrims Njálssonar að gera, en Steingrim- ur var ákærður fyrir kynferðisleg afbrot gegn börnum. Eins og fram hefur komið í Morg- unblaðinu var máli Steingríms vísað frá Hæstarétti heim í hérað. Hæsti- réttur taldi að héraðsdómarinn, sem dæmdi Steingrím í 3 ára fangelsi, hefði átt að víkja sæti, þar sem hann hefði starfaði sem fulltrúi ríkissak- sóknara á meðan á rannsókn málsins stóð og mælti fyrir um hana. Steingrímur afplánar nú eldri fangelsisdóm, en verður látinn laus í lok nóvember. Hjörtur Aðalsteins- son sagði, að málið hefði verið tekið fyrir í gær, en ákveðið að fresta því fram á þriðjudag, 20. október, þar sem veijandi Steingríms er erlendis. Þó að Steingrímur eigi að losna úr fangelsi í lok nóvember gæti ákæruvaldið lagt fram kröfu um að hann yrði úrskurðaður í gæsluvarð- hald þar til dómur fellur. Ólíklegt er þó að slík krafa komi fram, þar sem reynt verður að afgreiða málið fyrir þann tíma. ftfð§3 Notaðir bílar á sérstöku haustverði!! 1. Range Rover árg. ’76 Verð áður 350.000. Verð nú 300.000 2. Ford Taunus station árg. '82 300.000 250.000 3. LADA1300 árg. ’80 90.000. 50.000. 4. Volvo 144 árg. '73 80.000 55.000 5. Nissan Sunny árg. '82 250.000 180.000 6. Fiat 127 árg. ’82 110.000 90.000 7. MAZDA626árg. ’80 180.000 150.000 8. MAZDA 626 árg. ’79 160.000 140.000 9. MAZDA 929 árg. ’79 180.000 120.000 10. Ford Taunus árg. '82 280.000 250.000 11. Chevrolet Impala árg. '79 290.000 195.000 12. Chervolet Citation árg. '80 280.000 220.000 Góð greiðslukjör! Opið laugardaga frá kl. 1-5 ÐÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1,S. 68-1299.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.