Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 29 Andófskonan Ida Nudel komin til Israels: Lokið sautján ára baráttu við Kremlveija Tel Aviv, Reuter. SOVÉSKA andófskonan Ida Nudel kom til ísraeis á aðfaranótt föstu- dags og var þar með lokið sautján ára langri baráttu hennar fyrir að fá að flytjast frá Sovétríkjunum. Þúsundir manna fögnuðu henni á Ben Gourion-flugvellinum í Tel Aviv og á meðal þeirra voru þeir Yitzhak Shamir, forsætisráðherra ísraels, og Shimon Peres utanrikis- ráðherra. Ida Nudel kom til ísraels í einka- þotu bandaríska auðkýfingsins Armand Hammer, sem kvaðst hafa fengið sovéska ráðamenn til að gefa henni fararleyfí gegn því að hann tæki sér á hendur for til Kab- úl, höfuðborgar Afganistans, til að reyna að stilia til friðar með frelsis- sveitum skæruliða og stjómar- hermönnum sem njóta stuðnings sovéska innrásarliðsins. Sagðist Hammer hafa gert samkomulag í þessa veru við Eduard Shevardn- adze en Hammer hefur löngum átt góð samskipti við sovéska ráða- menn . Hammer sagði í viðtali við Æeuíers-fréttatstofuna að Mikhail Gorbachev hefði tjáð sér að hann væri reiðubúinn til að kallka innrás- arliðið heim ári eftir að stjómvöld í Afganistan og skæmliðar hefðu gert með sér friðarsamkomulag. Mikil gleði ríkti í ísrael er Ida Nudel kom til landsins. Sjónvarpað var beint frá mótttökuathöfninni þrátt fyrir að fréttamenn væm í verkfalli. Að henni lokinni þustu þúsundir manna út á götur Tel Aviv og var sungið og dansað fram eftir nóttu. Ida Nudel er helsti leiðtogi hreyf- ingar sovéskra andófsmanna sem óskað hafa eftir leyfí til að flytjast úr landi. Sjáif sótti hún fyrst um leyfí árið 1970. 1978 var hún dæmd til fjögurra ára útlegðar í Síberíu fyrir að strengja borða utan á einn glugga íbúðar sinnar í Moskvu með áletmninni; „KGB, gefið mér vega- bréfáritun til ísraels". Að undanf- ömu hafa ráðamenn í Sovétríkjun- um gefið fjölmörgum leiðtogum sovérskra gyðinga leyfi til að flytj- ast til ísraels en alls munu 5.000 gyðingar hafa fengið fararleyfí á þessu ár samanborið við 982 árið 1986. Hins vegar hafa fjórir af hveijum fímm kosið að setjast að í Bandaríkjunum í stað ísraels ráða- mönnum þar til sárra vonbrigða. Reuter Idu Nudel fagnað á Ben Gurion-flugvelli. Að baki henni stendur Shimon Peres, utanríkisráðherra ísraels. Kína: Harðorðir í garð bandarískra öldungadeildarþingmanna — ólíklegt að þingmenn fái að heimsækja Tíbet Peking, Reuter. KÍNVERSKIR fjölmiðlar réðust á fimmtudag harkalega að bandarísku öldungadeildinni. Kalla kínverskir fjölmiðlar ásakan- ir Bandaríkjaþings um mannréttindabrot Kinveija í Tíbet „pólitískan ærslaleik". Opinbera tímaritið Horfur segir að með ásökunum sínum séu bandarískir þingmenn að skipta sér af kínverskum innanríkismálum. Sagði tímaritið að með ásökunum sínum hefðu þingmenn spillt fyrir samskiptum Kínveija og Banda- ríkjamanna. „Þessir þingmenn hafa vakið furðu allra Kínveija, þar með talinna Tíbet-búa,“ segir timaritið. „Hvemig yrði bandarískum þing- mönnum við ef kínverska þingið færi að styðja aðskilnað Hawaii eða Alaska á þeim forsendum að þau hefðu í eina tíð ekki tilheyrt Banda- ríkjunum?" Blaðið segir ásakanir Bandaríkjaþings runnar undan rifj- um Dalai Lama. Haft er eftir bandarískum sendi- manni í Tíbet að miðað við hversu harðorð greinin í tímaritinu Horfur væri, teldi hann ólíklegt að banda- rískir þingmenn fengju að heim- sækja Tíbet, eins og til stæði. Kínverska utanríkisráðuneytið sagðist ekki geta svarað því fyrir- varalaust hvort þingmennimir fengju leyfi til heimsóknarinnar. Aðeins þeir ferðamenn sem koma með skipulögðum hópferðum eða hafa sérstök leyfí fá að koma til Tíbet. ÍNÝJUM STÆRRI0G BEIRI BÚNINGI VERLSUN PAR SEM ÞÚ GENGUR BORGARIÚN 29, SÍMI20640
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.