Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 37
-t- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 37 ____ __JI AKUREYRI _¦_ T'ITiTi ^¦ft4_______B ^^Í^^B^i_|B__________H________________L__. Sigwður Ólaf sson SF nýlengdur hjá sömu stöð. I skipasmíðastöð Hendriks Brand í Þýskalandi á meðan verkið stóð yfir. Sigþór nýkominn úr breytmgum Heldur á síldveiðar eftir helgi SIGÞÓR ÞH 100 frá Húsavík kom til heimahafnar aðfaranótt síðastiiðins miðvikudags úr bre ytingum frá Vestur-Þýskalandi. Skipt var um brú, smiðað- ur var nýr skutur, endurnýjaðar voru togvindur og spilkerfi, nýju stýri ásamt stýrisvél var komið fyrir f skipinu auk þess sem siglingatækjum var Sigþór ÞH í heimahöfn eftir breytingar. fjölgað og sum endurnýjiið. Kostnaður við breyt- ingarnar nemur um það bil 35 milljónum króna og tók verkið rumar níu vikur. Breytingarnar voru boðnar út sl. vor og fékk útgerð- arfélag skipsins, Vísir hf., alls sjö tilboð, bæði innlend og erlend. Hagstæðasta tilboðið kom frá skipasmíða- stöð Hendriks Brand, bæði hvað verð og tíma snertir, en höfuðstöðvar skipasmfðastöðvarinnar eru í Olden- burg. Skipstjórar á Sigþór eru þeir Ingvar Hólmgeirsson og Hörður Þórhallsson og munu þeir skiptast á að vera með skipið. Að sögn Ingvars er áhöfnin nú að búast tii sfldveiða og verður væntanlega hægt að fara á veiðar fyrrihluta næstu viku. Síðan er meiningin að skipið haldi annaðhvort á rækju- eða línuveiðar. Sigþór, sem er 168 tonn að stærð, var smfðaður í Svíþjóð árið 1963. Skipt var um vél í skipinu fyrir fjórum árum á Húsavík og var það yfirbyggt á sl. ári hjá Slippstöð Akureyrar. Hjá sömu þýsku skipasmfðastöðinni eru nú tvö íslensk skip til viðbótar f breytingum, Sigurður Ólafs- son SF og Huginn VE. Sveinborg afhent SAMHERJI hf. hefur nýlega fest kaup á togaranum Svein- borgu frá Siglufirði og fékk fyrirtækið skipið afhent sfðast- liðinn þriðjudag. Skipið, sem er 300 tonna togari, var að koma úr söluferð frá Englandi, og verður það væntanlega gert áfram út á isfiskveiðar. Samherji hf. leitar nú ýmissa möguleika varðandi kaup á skipi í stað Sveinborgar, en að sögn framkvæmdastjórans, Þorsteins Más Baldvinssonar, er beðið eftir því að ný fiskveiðistefna liggi ljós fyrir. - , y. mu *- ¦U'i,- *iwft_ j S __^__F i ígfc'.x ;rJ*'-.--r,^_______^-3___r^__i \>.f.....~*MÍ ) l |ik N É_t I *"**«*#« X *¦*# 9\* " . ¦' • 1 T^HB 1 1 "-^ P> "• tstfí ffU Pp— 'í j . ¦Æ Mg^W .?j5K >. ¦ « a». J_> ¦ Sveinborg er nú í eigu Samherja hf. Morgunblafli8/GSV Iðnþing Is- lendinga haldið á Akureyri Landssamband iðnaðar- manna heldur Iðnþing ís- lendinga á Akureyri dagana 22.-24. október. Þingið, sem er hið 42. í röðinni, hefst með setningu Haralds Sum- arliðasonar forseta lands- sambandsins og ávarpi Birgis ísleifs Gunnarssonar menntamálaráðherra. F^jallað verður um starfsemi sambandsins og stefnu í iðnaðar- og atvinnumálum. A föstudegin- um verður umræðuefnið „Ný tækni í iðnaði — aukin fram- leiðni". Fulltrúar ýmissa tækni- og þjónustustofnana iðnaðarins auk forráðamanna fyrirtækja verða frummælendur. Rétt til setu á þinginu hafa 200 manns frá 46 aðildarfélög- um. Morgunblaðið/GSV Frá námsstefnu Kaupþings Norðurlands hf. Guðmundur Magnússon hagfræðingur í ræðustól. Námsstefna Kaupþings Norðurlands hf: Þátttakendur fleiri en búist var við HÁTT f 80 manns sóttu náms- stefnu Kaupþings Norðurlands hf. sem haldin var f gær á Hótcl KEA og er lá fjöldi hclmingi nieiri en búist var við. Þetta er fyrsta náms- stefnan sem Kaupþing Norður- lands stendur fyrir, en fyrirtæk- ínu var komið á laggirnar fyrir um það bil sex mánuðuin. Fram- kvœmdastjóri er Jón Hallur Pétursson og kom hann til starfa fyrir n'iiniini mánuði. Fjallað var um hlutverk fjár- magnsmarkaðar frá þjóðhagslegu sjónarmiði og hafði prófessor Guð- mundur Magnússon hagfræðingur framsögu um það efni. Þá ræddi Davfð Björnsson rekstrarhagfræð- ingur um öflun lánsfjár f gegnum verðbréfamarkaði og Dr. Pétur Blöndal stærðfræðingur fjallaði um þýðingu raunvaxta og helstu ávöxt- unarleiðir. Móonrfyrirtæki Kaupþings Norð- urlands hf. er Kaupþing f Reykjavík og eru aðrir eigendur fyrirtækisins Akureyrarbær, Kaupfélag Eyfirð- inga auk sparisjóðanna á Siglufirði, Dalvík, Hrfsey, Ólafsfírði, Glæsibæj- arhreppi og Akureyri. List- munaupp boð í dag BÓKAUPPBOÐ á vegum Klausturhóla fer fram f dag kl. 14.00 og verða þá yfir hundrað titlar boðnir út. Uppboðið fer f ram að Hótel Varðborg Geislagötu 7. Þetta er í fyrsta sinn sem Klausturhólar standa fyrir listmunauppboði á Akureyri. Þær bækur og blöð, sem boðin verða upp, eiga það 511 sameiginlegt að hafa ver- ið gefin út og prentuð á Akureyri. Bækurnar verða til sýnis í Hótel Varðborg á milli kl. 10.00 og 13.00. flfofgtmftlafrifr Akureyri óskar eftir fólki á öllum aldri til að bera út Morgunblaðið strax og það kemuríbæinn. „Hressandi morgunganga" Haf ið samband! 2Hor$wiblábib Hafnarstræti 85, Akureyri, sími 23905. NYTT OG BETRA SÚLNABERG Fjölskyldutilbod sunnudaginn 17. okt.: Sveppasúpa Ofnsteikt lambalæri með bearnaise aðeins kr. 525,- Frítt fyrir börn að sex ára aldri Hálft gjald fyrir 6-12 ára. Börnin fá ís eftir matinn. Hótel KEA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.