Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 41 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hittust aftur eftir tæp 40 ár Selfossi. Námsmeyjar úr Húsmæðra- Magdalena Sigurþórsdóttir, Laufey Bjarnadóttir og Munda skólanum á Hverabökkum í kennari í fatasaumi, Þórunn Fridel Benediktsdóttir. Hveragerði árin 1948 og 1949 Pálsdóttir, kennari i matreiðslu, — Sig. Jóns. komu nýlega saman á Selfossi. Það voru 20 sem mættu af 32 Siglufjörður: Tjón á varnargörðum Siglufirði. TÖLUVERÐAR skemmdir urðu óveðrinu slotaði sést skarð sem á sjóvarnargörðum á Siglufirði myndaðist i garð út frá aðalsjó- í briminu á dögunum. Á þessari varnargarðinum. mynd sem tekin var þegar þegar Morgunblaðið/Matthfas Jóhannsson og hafa þær ekki hist svo marg- ar síðan á skólaárunum. Með í hópnum voru tveir kennarar og það var góð stemmning í hópnum þegar skólaárin í Hveragerði voru rifjuð upp um leið og bragð- að var á gómsætum réttum. Á myndinni eru, i aftari röð frá vinstri: Sigríður Ársæisdóttir, Henný Þórðardóttir, Sigríður Þorbjarnardóttir, Valgerður Pálsdóttir, Jane Ólafsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Jónína Siguijónsdóttir, Hulda J. Vil- hjálmsdóttir, Ólafía Albertsdótt- ir, Laufey Kristjánsdóttir, Guðrún Hulda Brynjólfsdóttir og Ingibjörg Kristjánsdóttir sem var gestgjafi. Fremri röð frá vinstri: Ruth Kristjánsdóttir, Hulda Jósefsdóttir, Ásdís Lárus- dóttir, Bryndís Sigurðardóttir, Basar og kaffisala í Domus Medica KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins verður með basar og kaffisölu í Domus Medica sunnudaginn 18. október kl. 14.00. Á basamum verður prjónles og önnur handavinna. Einnig verður bakkelsi á boðstólum. Öllum ágóða af basamum og kaffísölunni er varið til aldraðra. BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA MIKIÐ ÚRVAL þær uppfvlla ytrustu gæðakrofur E.B.E. HEILDSALA SMÁSALA m HEKLAHF 1 a 1 Hvítlakkað með Eikarinnréttingar beyki Sérlega fallegar innréttingar ásamt fjölmörgum sniðugum fylgihlutum. Þetta eru glæsilegustu innréttingarnar okkar, sígildar og gefa ótal möguleika. Grá- og hvítlakkaðar eldhúsinnréttingar Höfum sett upp ný og skemmtileg sýningareldhús í húsakynnum okkar að Háteigsvegi 3. HTH eldhús eru nýtískuleg, falleg og þekkt fyrir lágt verð. Komdu og fáðu hugmyndir, við gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Við seljum einnig þekktu BLOMBERG heimilistækin Nú kaupir þú innréttinguna og heimi istækin á einum stað! Opið kl. 9-6 virka daga ogkl. 10-4 laugardaga. Háteigsvegi 3. Sími 27344 • X I » r. Blombern Stilhrein hagæða heimilistæki. Fjölmargir litir. innréttinga húsíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.