Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 Guðspjall dagsins: Matt. 22: Hvers son er Kristur? ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barrtasamkoma i Foldaskóla i Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Bif- reið flytur kirkjugesti frá og til stærstu heimila sóknarinnar fyrir og eftir messu. Félags- fundur safnaðarfélags Ásprest- akalls i safnaðarheimiii Áskirkju mánudag 19. okt. kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamaguðsþjónusta i Breið- holtsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daniel Jónas- son. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11 i Bústöðum. Elín Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11 í kirkjunni. Lesari: Solveig Franklínsdóttir. Organleikari: Jónas Þórir. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miövikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag 17. okt.: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Foreldrar fermingarbarna flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkór- inn syngur við báðar messurn- ar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Yrsa Þórðar- dóttir, cand. tehol. pródikar og sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknar- presta. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Um- sjón: Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti: Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavflc: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum. Bamasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkom- in. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Ný tónlist. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Kaffisopi á eftir. Fimmtudag. Almenn samkoma kl. 20.30. UFMH. Allir velkomn- ir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Barnasamkoma á sama tíma í safnaðarheimilinu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiðfyrirsjúkum. Laug- ardag 24. október: Samvera fermingarbarna kl. 10. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Dr. Einar Sigur- björnsson prédikar. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. HJALLAPRESTAKALL f Kópa- vogi: Barnasamkoma kl. 11 í Digranesskóla. Foreldrar eru beðnir að hvetja börnin til að vera með og gjarnan að fylgja þeim. Sr. Kristján Eínar Þor- varðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árdegis. Bamakór Kársnesskólans syng- ur. Stjómandi Þórunn Björns- dóttir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur — sög- ur — myndir. Þórhallur Heimis- son og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Fermingarböm og foreídrar þeirra vinsamlegast beðin að mæta. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Börnin fá sérstaka fræðslu þegar að prédikun kemur. Eftir messu verður heitt á könnunni. Mánu- dag: Æskulýðsfundur kí. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samvera aldraðra ki. 15. Gestur er Ketill Larsen sem meðal annars sýnir myndir frá heimsreisu sinni. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Elísabet Waage syngur ein- söng. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag. Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Sunnudag: Barnaguðsþjónusta er í kirkju- miðstöðinni kl. 11. Guðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mar- teinn Jónsson spilar á gítar, Solveig Lára talar við börnin. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfé- lagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. í októbermánuði er lesin Rósakransbæn eftir lág- messuna kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragn- arsson frá Danmörku. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Samsæti fyrir Heimilasambandssystur og maka þeirra verður kl. 17.30. Hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Deildarstjórahjónin stjórna og tala. Heimilasambandssystur taka þátt í samkomunni. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasam- koma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson prédikar. Kaffisala Kvenfélag Garðabæjar á Garða- holti að messu lokinni. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Bernharður Guðmundsson prédikar. Kaffi- sala kvenfélagsins verður í Góðtemplarahúsinu að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar Eyjólfs- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Mu- nið skólabilinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn að- stoða. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson prédikar. Sam- verustund í Fjarðarseli, íþróttahúsinu við Strandgötu. KAPELLA St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl.8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Gróu Hreinsdótt- ur. Sr. Þorv. Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 10. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Sr. Tómas Guðmunds- son: HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 í umsjá Kristín- ar Sigfúsdóttur. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa í dvalar- heimilinu Höfða kl. 16.30. Sr. Jón Einarsson prófastur í Saurbæ messar. Sr. Björn Jóns- son. matinb matinb Nýkomin sending af MATINBLEU...sportgöllum. Fást nú einnig á börnin. St. 4-12 ára. ÖllumlíðurvelíMATINBLEU.... Sendumípóstkröfu. SfflsSE A UTIUF Glœsibœ, sfmi 82922. Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Skyndilega skein sólin og storminn lægði. Allir keppast við að draga i Skarðsrétt 19. september sl. Skömmu áður flaut Bjarnarfjarðará þarna um allt og braut m.a. túngarðinn í Skarði rétt hjá réttinni. Bjarnarfjörður: Slátmii fjár lokíð Margir bændur þurfa að kaupa hey Laugarhóli, Bjarnarfirði. SLÁTRUN fjár ur Bjarnarfirði er nú lokið hjá sláturhúsi Kaup- félags Steingrimsfjarðar á Hólmavík. Hafa heimtur verið sæmilegar. Veður hefir ekki ver- ið sem best við leitir og réttir, nema hvað einstaklega gott veð- ur var i fyrstu réttum. Áhlaup það af veðri sem hófst fímmtudagirm 8. október hefir gert strik í reikninginn, því að ekki er komið fram allt fé sem var á túnum og er þá spurningin hvort það hefir barist undan veðrinu ofan í skurði, eða leitað brott. Þrátt fyrir einmuna veður í sum- ar brann gras á túnum af sól í vor og er því jafnvel heyskortur sums- staðar og fólk verður að kaupa hey til vetrarins. Haustið var aftur á móti misviðrasamt og snemma var mikil úrkoma svo árnar fiæddu og var dalurinn upp af Bjarnarfírði líkari firði en frjósömum dal. Rok voru tíð og um fyrstu réttir var jafnvel erfitt að athafna sig. Á rétt- ardegi Bjarnfirðinga, 19. septem- ber, var einstaklega gott veður og heimtur alveg sæmilegar. Bændur hér horfa með nokkrum áhyggjum til vetrarins, þar sem svo snemma verður að taka fé á hús og heyfengur sumarsins varð auk þess með lakasta móti nú í ár. Þarf að kaupa hey svo skiptir tugum tonna til að þreyja bæði þorrann og góuna að þessu sinni. - S.H.Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.