Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 43 Tilboð sem erfitt er að haf na Það er alkunna að erfitt er að slá tvær flugur í einu höggi. Nú gefst íslensku tímaritaáhugafólki og bókafólki þó tækifæri til þess. Fram til 30. október nk. býður útgáfufyrirtækið Frjálst framtak hf. fólki að gerast nýir áskrifendur að tímaritum þeim, sem talin eru hér á eftir, og velja sér bók, sem fylgir með í áskriftaverðinu. Og það sem meira er. Gerist fólk áskrifendur að tveimur blöðum, getur það valið sér tvær bækur. Tímaritin, sem nú er boðin áskrift að með umræddum vildarkjörum, eru löngu kunn og meðal útbreiddustu tímarita landsins. Bækumar eru einnig úrvalsbækur - allar ívönduðu bandi. Þær fá nýju áskrifendurnir, þegar þeir hafa greitt áskriftargjald sitt ífyrsta sinn. Þetta eru flugurn ar tvær, sem nú er hægt að slá í einu höggi, BLAÐ og BÓK. Og nú er bara að láta ekki happ úr hendi sleppa. FiSKIFRETTIR Rskifréttir hafa þegar skipað sér sess sem órnissondi blaö allra þeirra fjölmörgu (slend- inga, sem léta sig varða fróttir frá útyegi og fisk- vinnslu. Það er oft som Fiskifröttir eru fyrstar með fréttirnar á þessum vettvangi og er blað, sem oft er vitnað til. Vikulega biru'r blaðið itar- legar aflaf réttir alls staðar að af landinu, frammámenn I (s- lenskum sjávarútvegi skrífa pistla og sotja fram skoðanir sfnar I blaðinu og reglulega er fjallað um nýjungar I sjáv- arútvegi og f iskiðnaöi f blað- inu, bœði það sem er að gerast hértendis og erlendis. Fi skif rótti r koma út 48-49 sinnum á árí og er blaðið að jafnaði 12 slður f dogblaðs- brotl, en öðru hverju eru gefin út mun stœrri blöð. Rftstjðri: Guðjón Einarsson. VIÐSKIPTA-& TÖLVUBLAÐIÐ Tötvur skipa œ stœrrí sess hjá nútfmafólki. Þœreru ekki aðeins nauðsynleg atvinnu- tœki, heldur og til á mörgum heimilum. En hvaða tölvur henta hverjum og einum og hvernig á að nýta þá mogu- leika sem þœr bjóða upp ó? Svörvið þessu og mörgu öorum fést IVIÐSKIPTA- & TÖLVUBLAÐINU. Þetta blað er ekki sérstaklega œtlað tölvusérf ræðingum heldur hinum almenna tölvunotenda og kemur honum að goðu gagni. Þá er I blaðinu fjallað ftariega um hugbúnað, auk þess sem birtar eru fréttir úr viðskiptalif inu og einkum þeim þœtti þess, sem snýr eð töfvum og töfvuviðskipt- um. Sex blöð á ari. Ritstjðrí: Leð M. Jónsson. BRablaðið BÍLLINN hefur nú gjörbreytt um svip. Blaðið er stœrra, efnismeira og vand- aðra en áður. Það er ekki eingögnu fyrir sérstakt bíla- áhugaf ólk heldur geta allir bfleigendur og vœntanlegir bíleigendur fundið þar efni við sitt hœfi. f hverju blaði er sagt fré reynsluakstri - kostum og göllum ákveðinna bifreiðetegunda, fjailað er um bilafþróttir, sagt frá nýjung- um á ýmsum sviðum og sfðast en ekki sfst ber að nefna, aö blaðið birtir regiu- lega uppfýsingar um verð á sjöundo hundrao bfftegunda og getur fðlk þvf á einum stað fengið glöggar upptýsingar um bílvorð. Sex blöð ó árí. Ritstjðrí: Leð M. Jðnsson. IÞROTTABLAÐIÐ Ekki ferámillimálaað Iþrótt- ir eru vinseelasta tómstunda- iðja landsmanna og þeim fer stöðugt fjölgandi sem tengj- ast fþróttum á einn eða annan hátt. (þrðttablaðið er lifandi og síungt blað, sem fjallar um fþróttir á annan hétt en gert er á síðum dag- blaðanna. Meðal efnis sem er reglulega f b'aöinu má nefna kynningu á ungu iþróttafólki, viötöl við afreks- menn I íþrðttum, frœðslu- þætti, og f hverju blaði er stðrt litprentað „plaggat" sem prýtt getur veggi f her- bergjum iþðttaáhugafðlks. Sex blöð á árí. Rítstjðrí: Þorgrímur Þráinsson. Iðnaðarblaðið fjallar um iðn- að og teekninýjungar ó breiðum grunní. Blaðið birtir reglulega upplýsingar um fslensk iðnfyrírtaaki og stöðu islensks iðnaðar. Rœtt er við iðnrekendur um rekstur fyrir- tœkja þeirra, stöðu og stjðrn- un. Tækninýju ngar er fyrirferðamikill þáttur I blað- inuenþarerjafnan sagt f ré fjölmörgum nýjungum é mörgum sviðum. Iðnaðar- blaðið er því vettvangur þeirra, ervilja fylgjast með og kynna sér nýjungar sem stöðugt eru að koma fram. Sex blöð á ári. Ritstjóri: Kjart- an Stefánsson. BarnablaðiðABC Gofiö út f samvinnu við skáta- hreyfinguna. (blaðinu eru litmyndasögur, smásögur, fjöldi þrauta og gáta, viðtöl, poppþaattir og ekki síst fylgir iitprentað .plaggat" hverju blaði. Barnablaðið ABC sam- einarvel skemmtun og dægradvöl og eykur þroska og skilning ungra lesenda. Blaðið sem œtti að vera á hverju heimili þer sem börn eru. Átte bloð á érí. Rltstjðrí: MargrétThoriacius. FRJALSVERSLUN Eitt af elstu tímarítum lands- ins og Fjallar um viðskipti og efnahagsmél. Margir fræöi- menn é því sviði skrifa greinar f blaðið. Samtfma-. mannsviðtöl vekja jafnan athygli. Árlega birtir blaóið itarlega skrá yfir stœrstu fyr- irtsakin á íslandi og voru uppfýsingar um rekstur og veftu um 1000 fyrirtœkja blrt- ar á síðasta ári. Frettir úr viðskiptalffinu heima og er- lendis. Átta blöð á éri. Rit- stjðrí: Kjartan Stofánsson. VELDU ÞER BÓK Innifalin í nýrri áskrift að ofangreindum tímaritum er bók. Allar bækurnar eru í vönduðu bandi. Geta verður þess að sumar bókanna eru til í takmörkuðu upplagi og verða þær afgreiddar í þeirri röð, sem pantanir berast. Réttur er áskilinn til þess að afhenda aðra bók en nýr áskrifandi biður um, ef upplag verður þrotið. Veljið því 1., 2. og 3. val af þessum fjórum bókum. Bækurnar sem eru í boði eru: í* HVÍTA HÓTELIÐ eftir bresks rithöf undinn D.M. Thomas. Bðk þessi er tvímœlalaust meðal u mtöluðust u skáldsagna seinni tíma, enda frásagnarmátl hötundarins magn- aður og lætur engan ðsnortinn. Sagan er persðnu- saga söngkonunnar Lisu. en jafnframt saga um f irringu heillar heimsátfu, þjáningu henner og ðra. FIMMTAN KUNNIR KNATTSPYRNUMENN eftir Anders Hansen. (bðkinni eru viðtöl við f i mmt á n knatt8pyrnumenn, sem gert hafa garðinn frægan á ýmsum timum. Meðal þeirra eru Pétur Pétursson, Arnðr Guðjohnsen, feðgamir Björgvin og Ellert Schram, Þórórfur Beckog fleiri. Knattspyrnumenn- irnir segja frá feri i sínum og eftirminnilegum atvikum, sem hafa hent þa é knattspyrnuvellinum. Leiðbeiningar um gott KYNLÍF eftir Dr. Ruth Westheimer. Höfundur bokarínnar er rnj einn vinsœlasti útvarps- og sjðnvarpsmaðurínn f Bandarfkjunum og bœkur hennar hafa selst f rísastðr- um upplögum viöa um lönd og fengið mikið lof. Dr. Westheimer hefur mikla reynslu som kynlffsraðgjafi og í bókinni eru voitt svör við mörgum éloitnum spumingum. NY KONA oftir franska ríthöfundinn Janine Boissard. Skéld- saga, sem fjallar um viðbrögð ungrar konu o r eiginmaður hennar yf irgofur hana og fer að búa með annarri konu. Hún þarf skynd ilega að skoða Iff sltt I nýju Ijósi. Trúverðug sega. Snjatlar mannfýsingar og atburðalýsingar. FnáJstframtak Ármúla 18, sími 82300. Ég undir.................óska hér með eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu DBarnabloðiðABC D Bflablaðið Billinn D Fiskífréttir DFrjálsverslun D Iðnoðar blaðið D fþróttablaðið D Viðskipta- & tötvublaðið Nafn.............. Hoimilisfang. Ég vel mér eftirf arandi bók (bœkur) D Hvfta hótolið D Fimmtiin kunnir knattspyrnumenn D Leiðbeiningar um gott kynlff DNýkona Nafnnúmer.. Poststöð...... Sfmanúmer.. li»i«rti*JiW*l*****l>*WMMMMJil*NWIi«ir niiilirfuii tt il iiWi I «ii*iii1.J«I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.