Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 43 Frjáls verslun tónáöarblaöfó '&&**&** 7 IÐNAÐARBLAÐIÐ Iðnaöarblaðiö fjallar um iðn- að og tækninýjungar á breiðum grunni. Blaðið birtir reglulega upplýsingar um íslensk iönfyrirtæki og stöðu íslensks iðnaðar. Rætt er viö iönrekendur um rekstur fyrir- tækja þeirra, stöðu og stjóm- un. Tækninýjungar er fyrirferöamikill þáttur í blað- inu en þar er jafnan sagt frá fjölmörgum nýjungum á mörgum sviöum. Iðnaöar- blaöiö er því vettvangur þeirra, er vilja fylgjast með og kynna sór nýjungar sem stöðugt eru aö koma fram. Sex blöð á árí. Ritstjóri: Kjart- an Stefánsson. Ég undir...........óska hér meö eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu ti? Frjáktframtak Ármúla 18. sími 82300. □ Barnablaðið ABC □ Bilablaðið Bfllinn □ Fiskifróttir □ Frjilsverslun □ Iðnaðarblaðlð □ Iþróttablaðið □ Viðskipta- & tölvublaðið Ég vel mér eftirfarandi bók (bækur) □ Hvíta hóteliö □ Fimmtán kunnir knattspyrnumenn □ LeiÖbeiningar um gott kynlíf □ Ný kona Nafn......... Heimilisfang. Nafnnúmer... Póststöö.... Sfmanúmer... HVÍTA HÓTELIÐ eftir breska rithöfundinn D.M. Thomas. Bók þessi ertvímælalaust meöal umtöluöustu skáldsagna seinni tíma, enda frásagnarmáti höfundarins magn- aður og lætur engan ósnortinn. Sagan er persónu- saga söngkonunnar Usu, en jafnframt saga um firringu heillar heimsálfu, þjáningu hennar og óra. FIMMTÁN KUNNIR KNATTSPYRNUMENN eftir Anders Hansen. í bókinni eru viötöl við fimmtán knattspyrnumenn, sem gert hafa garðinn frægan á ýmsum tímum. Meðal þeirra eru Pótur Pótursson, Amór Guöjohnsen, feðgamir Björgvin og Ellert Schram, Þórólfur Beck og fleiri. Knattspyrnumenn- imir segja frá ferii sínum og eftirminnilegum atvikum, sem hafa hent þó á knattspyrnuvellinum. Leiðbeiningar um gott KYNLÍF ©ftir Dr. Ruth Westheimer. Höfundur bókarinner ©r nú ©inn vinsœlasti útvarps- og sjónvarpsmaðurinn í Bandarfkjunum og bækur hennar hafa selst I risastór- um upplögum víöa um lönd og fengið mikið lof. Dr. Westheimer hefur mikla reynslu sem kynlífsréðgjafi og I bókinnl eru veitt svör við mörgum óleitnum spumingum. NÝ KONA eftir franska rithöfundinn Janine Boissard. Skáld- saga, sem fjallar um viöbrögð ungrar konu er eiginmaöur hennar yfirgefur hana og fer að búa með annarrí konu. Hún þarf skyndilega aö skoða líf sitt í nýju Ijósi. Trúverðug saga. Snjallar mannlýsingar og atburöatýsingar. Tilboð sem erfitt er að haf na Það er alkunna að erfitt er að slá tvær flugur í einu höggi. Nú gefst íslensku tímaritaáhugafólki og bókafólki þó tækifæri til þess. Fram til 30. október nk. býður útgáfufyrirtækið Frjálst framtak hf. fólki að gerast nýir áskrifendur að tímaritum þeim, sem talin eru hér á eftir, og velja sér bók, sem fylgir með í áskriftaverðinu. Og það sem meira er. Gerist fólk áskrifendur að tveimur blöðum, getur það valið sér tvær bækur. Tímaritin, sem nú er boðin áskrift að með umræddum vildarkjörum, eru löngu kunn og meðal útbreiddustu tímarita landsins. Bækurnar eru einnig úrvalsbækur - allar í vönduðu bandi. Þær fá nýju áskrifendurnir, þegar þeir hafa greitt áskriftargjald sitt ífyrsta sinn. Þetta eru flugurn ar tvær, sem nú er hægt að slá í einu höggi, BLAÐ og BÓK. Og nú er bara að láta ekki happ úr hendi sleppa. Á veiðar eWr áramðt VELDU ÞÉR BÓK Innifalin í nýrri áskrift að ofangreindum tímaritum er bók. Allar bækurnar eru í vönduðu bandi. Geta verður þess að sumar bókanna eru til í takmörkuðu upplagi og verða þær afgreiddar í þeirri röð, sem pantanir berast. Réttur er áskilinn til þess að afhenda aðra bók en nýr áskrifandi biður um, ef upplag verður þrotið. Veljið því 1., 2. og 3. val af þessum fjórum bókum. Bækurnar sem eru I boði eru: FISKIFRÉTTIR Fiskifróttir hafa þegar skipað sór sess sem ómissandi blaö allra þeirra fjölmörgu íslend- inga, sem láta sig varöa fróttir frá útvegi og fisk- vinnslu. Það er oft sem Fiskifróttir eru fyrstar meö fróttimar á þessum vettvangi og er blaö, sem oft er vitnað til. Vikulega birtir blaðiö ftar- legar aflafróttir alls staöar aö af landinu, frammámenn í ís- lenskum sjávarútvegi skrifa pistla og setja fram skoðanir sínar í blaöinu og reglulega er fjallaö um nýjungar í sjáv- arútvegi og fiskiönaöi f blaÖ- inu, bæöi þaö sem er aö gerast hórlendis og erlendis. Fiskifróttir koma út 48-49 sinnum á ári og er blaðiö aö jafnaði 12 síður í dagblaös- broti, en ööru hverju eru gefin út mun stærri blöö. Ritstjóri: Guöjón Einarsson. SmásÖQur Myndasðgur - Popp - Þrautir - Brandarar Barnablaðið ABC Gefið út í samvinnu við skáta- hreyfinguna. i blaðinu eru litmyndasögur, smásögur, fjöldi þrauta og gáta, viðtöl, poppþættir og ekki síst fyigir litprentað „plaggat" hverju blaöi. Barnablaöið ABC sam- einar vel skemmtun og dægradvöl og eykur þroska og skilning ungra lesenda. Blaöið sem ætti aö vera á hverju heimili þar sem böm eru. Átta blöö á ári. Ritstjóri: Margrét Thorlacius. FRJÁLS VERSLUN Eitt af elstu tímaritum lands- ins og Fjallar um víðskipti og efnahagsmál. Margir fræði- menn á því sviði skrifa greinar í blaöiö. Samtíma- mannsviðtöl vekja jafnan athygli. Ariega birtir blaðið itariega skrá yfir stærstu fyr- irtækin é (slandi og voru upplýsingar um rekstur og veltu um 1000 fyrirtækja birt- ar á síðasta ári. Fréttir úr viðskiptalífinu heima og er- lendis. Átta biöð á árí. Rit- stjóri: Kjartan Stefénsson. VIÐSKIPTA-& TÖLVUBLAÐIÐ Tölvur skipe æ stærri sess hjá nútímafólki. Þær eru ekki aöeins nauðsynleg atvinnu- tæki, heldur og til á mörgum heimilum. En hvaöa tölvur henta hverjum og einum og hvemig á aö nýta þá mögu- leika sem þær bjóöa upp á? Svör viö þessu og mörgu öörum fást í VIÐSKIPTA- & TÖLVUBLAÐINU. Þetta blað er ekki sórstaklega ætlað tölvusórfræðingum heldur hinum almenna tölvunotenda og kemur honum að góöu gagni. Þá er í blaöinu fjallað ítaríega um hugbúnaö, auk þess sem birtar eru fróttir úr viöskiptalífinu og einkum þeim þætti þess, sem snýr aÖ tölvum og tölvuviöskipt- um. Sex blöð á ári. Ritstjóri: Leó M. Jónsson. Bílablaöið BÍLLINN hefur nú gjörbreytt um svip. Blaöið er stærra, efnismeira og vand- aðra en áöur. ÞaÖ er ekki eingögnu fyrir sérstakt bíla- áhugafólk heldur geta allir bfleigendur og væntanlegir bfleigendur fundiö þar efni við sitt hæfi. í hverju blaði er sagt frá reynsluakstri - kostum og göllum ákveöinna bifreiðategunda, fjallaö er um bflaíþróttir, sagt frá nýjung- um á ýmsum sviöum og síöast en ekki síst ber aö nefna, aö blaðið birtir reglu- lega upplýsingar um verð á sjöunda hundraö bfltegunda og getur fólk því á einum staö fengið glöggar upplýsingar um bflverö. Sex blöö á ári. Rit8tjóri: Leó M. Jónsson. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ekki fer á milli mála að íþrótt- ir eru vinsælasta tómstunda- iðja landsmanna og þeim fer stööugt fjölgandi sem tengj- ast fþróttum á einn eöa annan hátt. íþróttablaöið er lifandi og síungt blaö, sem fjallar um íþróttir á annan hátt en gert er á síðum dag- blaðanna. Meöal efnis sem er reglulega í blaðinu má nefna kynningu á ungu íþróttafólki, viötöl við afreks- menn (íþróttum, fræðslu- þætti, og (hverju blaöi er stórt litprentað Mplaggat“ sem prýtt getur veggi í her- bergjum (þóttaáhugafólks. Sex blöö á ári. Ritstjóri: Þorgrfmur Þráinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.