Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeiö f síðasta laugardagsnám- skeiði talaði ég um það að hver maður ætti sér nokkur stjömumerki. í dag ætla ég að varpa lítillega ljósi á grunnkerfi stjömuspekinnar og þá þætti sem helst er stuðst við. Kerjið Helstu þættimir era stjömu- merkin tólf, plánetumar tíu (þó sól og tungl teljist strangt til tekið ekki til piáneta), hús- in tólf og afstöður milli pláneta. Stjörnumerkin í stjömuspeki er vanalega byijað að teija merkin flrá Hrútnum. Það er vorið sem markar upphaf dýrahringsins. Merkin era (réttri röð: Hrútur (20. mars—19. aprfl), Naut (20. aprfl—20. maí), Tvíburi (21. maí—20. júní), Krabbi (21. júni-22. júlf), Ljón 23. júlí-23. ágúst), Meyja (23. ágúst—23. sept), Vog (23. sept,—22. okt.), Sporðdreki (23. okt.—21. nóv.), Bogmað- ur (22. nóv.—21. des.), Stein- geit (22. des.—20. jan.), Vatnsberi (21. jan,—19. feb.) og Fiskur (19. feb.—19. mars). ÓlHár upphafsdagar Dýrahringurinn í heild sinni er 360 gráður og hvert merki er 30 gráður. Sólin fer u.þ.b. 1 gráðu á dag og er því um 30 daga ( hveiju merki. Ástæðan fyrir því að merkin byija ekki alltaf á sama degi er sú að árið er 365 dagar en ekki 360 dagar. Það er m-a. vegna þess og af þeirri ástæðu að við bætum einum hlaupársdegi inn ( almanakið á fjögurra ára fresti að upp- hafsdagar merkjanna era breytilegir. Framangreindar dagsetningar fyrri merkin geta þv( breyst um dag til eða frá á milli ára. Ef vafi leikur á þvi hvaða merki ákveðinn aðUi tilheyrir er rétt að fletta upp ( stjömutöflum fýrir við- komandi dag og ár. Himintungl Stuðst er við 10 himintungl I stjömuspeki. Fyrst ber að neftia Sólina, síðan Tungl, Merkúr, Venus, Mars, Júpfter, Satúmus, Oranus, Neptúnus og Plútó. í merkjum Þegar sagt er að einhver ákveðinn maður sé ( t.d. Hrúti,- Nauti og Tvíbura er í raun verið að segja að plánet- umar hafi verið staðsettar í þessum merkjum á fæðingar- degi hans og stundu. Það er því staða himintungla í merkj- um sem ákvarða merki viðkomandi. Húsin Þriðji þátturinn í stjömuspeki era húsin svokölluðu. Með húsum er f raun verið að tala um skiptingu himinhvolfsins í 12 geira. Hús 1—6 marka það svæði sem er fyrir neðan sjóndeildarhring og hús 7—12 marka það svæði sem er fyrir ofan qjóndeildarhring. Þegar við segjum að Sólin sé í 7. hÚ8Í er átt við að hún sé stað- sett rétt fyrir ofan sjóndeild- arhring í vestri. AfstöÖur Fjórði þátturinn sem skiptir máli í stjömuspeki era afstöð- ur milli pláneta. Með því er átt við að þegar ákveðin fjar- lægð myndast á milli pláneta er sagt að þær séu ( afstöðu og að orka þeirra blandist saman. Helstu afstöður sem tekið er mið af myndast þegar plánetur eru í 0—60—90— 120—180 gráðu fjarlægð hver frá annarri. í næstu laugar- dagsþáttum mun ég skýra hvert þessara atriða nánar. GARPUR GlÓOARÖK OKíZA LZtQtK 6ARP 06 8O6A T/L POA/OAP. IS/-D •• - GRETTIR 'oskör erjd p\e> faeFiLS- LEGIR------*----------- i ( XO/MIÐI ÍMKI ÉG J ® L Cb'Al §> -\pAÐ ER ENn\ TIL GÓE>H3ART- A& FdLK í V&RÖLP- INM/ VM<?e>9-Z7- _ . • . / ‘ • ___ • : TOMMI OG JENNI ÉG OEFþéfZ ER. ÞETTA Petta sem vorr an v/nattu m ^Tey&tR. Þd/ aaér efég Sego/ aðeuo ::::: DRATTHAGI BLYANTURINN iSlpr ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: • . • :::::::::: . • .. . :::::::::::: FERDINAND Humm. Það stendur hér að flest Kannski gætir þú gefið Ég skal hugsa svar þegar fólk fái ekki nægan svefn. einhvern svefn! ég vakna. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Eftir sprikl í hjarta lendir þú í vöm gegn sex spöðum: Suður gefur; enginn á hættu. Norður 4G109 V oo ♦ Á10532 ♦ 975 Austur 43 4Á9753 ♦ KG86 4432 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf 2hjörtu Pass 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Eftir opnun á alkröfu sýnir suður langan spaðalit og norður reynir við slemmu með því að segja frá fyrirstöðu I tígli. Vest- ur kemur út með hjartadrottn- ingu, sem þú drepur á ás og fellir kóng suðurs blankan. Hvað svo? Helsta von vamarinnar hlýtur að vera sú að fá slag á tígul- kóng. Eigi suður tvo tígla kemst hann aldrei þjá því að gefa þar slag. En hvað ef hann á einn tígul og hugsanlegan tapslag á lauf? Ja, þá er hætta á að hann fríspili tígullitinn. Norður 4G109 «*QO 4Á10532 4975 Vestur Austur *6 ...... *3 4DG1064 4Á9753 4 974 4KG86 4 D1086 4432 Suður 4 ÁKD87542 ¥K 4 D 4ÁKG Og eina leiðin til að koma ( veg fyrir það er að trompa út ( öðrum slag. Með því móti er ein af innkomum blinds á tromp tekin áður en sagnhagi hefur not fyrir hana. Umsjón Margeir Pétursson Á unglingameistaramóti Sov- étríkjanna í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Brodsky og Henkin, sem hafði svart og átti leik. Svartur á þvingað mát í tveim- ur leikjum: 33. — Rh4+I, 34. gxh4 — Dg4 mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.