Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 55 Morgunblaðið/Ami Sœberg Tísku- sýning á Borginni Verslunin Christine hélt tískusýningar á Brasserie Borg þrjá daga í síðustu viku. Sýningamar voru haldnar fýrir kaffigesti og voru vel sóttar. Módelsam- tökin sýndu vetrartískuna frá Margon og Lauru Biag- otti, en það er sígildur kvenfatnaður s.s. dragtir, blússur, kápur og kjólar. Einnig var sýndur prjóna- fatnaður frá Dino Valiano. Eigandi verslunarinnar, Christine Rosenkranz, sagðist vera mjög ánægð með sýningarnar og bjóst jafnvel við að sýna aftur föt á veitingastöðum. Morgunblaðið/Ámi Sœberg VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. NYJU OG GOMLU DANSARNIR I KVÖLP FRÁ KL. 22.00 — 03.00 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari *> Mjög þekktur harmonikkuleikari kemur og leikur í hié. kóte! SELFOSS Eyravegi 2, sími 2500 Næstkomandi laugardag LADDI, EDDA BJÖRGVINS og JÚLÍUS BRJÁNSSON ásamt hljómsveitinni KARMA kynna: GRÍNIÐJUNA Næstu sýningar: 17. okt. Lausir miðar. 24. okt. Lausir miðar. 31. okt. Uppselt. MIÐAVERÐ: kr. 2.400, Hópafsláttur. Midaverða á dans- leik kr. 450,- Stórkostleg skemmtidagskré með úrvals skemmtikröftum. Húsið opnað kl. 19.00. - Matur framreiddurfró kl. 20.00. - Dansleikurfrá kl. 23.30 •ATH. Takmarkaður sýningafjöldi Miðapantanir: í hótelinu í síma 99-2500. Skömmin hann Morrisey Eitthvað virðist • upplausn The Smiths angra söngfuglinn Morrisey því svívirðingamar steyma frá honum hálfu grófari en fyrr. Þær beinast eftir sem áður helst að aðlinum breska og hafa hvað eftir annað orðið til þess að enski morgunverðurinn hefur staðið í hálsi aðalsmanna og þingmanna Bretaveldis. Fólk í fréttum undrar það ekki eftir að hafa heyrt svar hans við spumingunni um hvað hann ætlaði að gera við lát drottn- ingarmóðurinnar. Svarið var stutt og laggott: „Ég mundi sjálfur berja líkkistunaglana fasta til að vera viss um að hún héldi sig þar“. Hann hlýtur varla aðalstign úr þessu. Morrisey ótuktarlegur á svip. LAUGARDAGUR . UFOGFJÖR' íverslunumokkarútumallanbæ m HÖRÐUR TORFA - HUGFLÆÐI - í dag kemur Hörður í eigin persónu og áritar nýju plötuna sína. Notaðu tækifærið og fáðu þér eina bestu íslensku plötuna sem út hefur komið lengi. Vorum að taka upp alveg meiriháttar sendingar eins og t.d. DEPECHE MODE - MUSIC FOR THE MASSES ABC-ALPHABET CITY COMMUNARDS-REDS MIKE OLDFIELD-ISLANDS YES-BIG GENERATOR BRUCE SPRINGSTEEN-TUNNEL OF LOVE TOM WAITS-FRANK'S WILD YEARS O.FL O.FL NEFNDU PLÖTUNA-VIÐ EIGUM HANA GEISLADISKAR Við tökum upp stórkostlega sendingu af geisladiskum ívikunni, þ.ám. nokkra íslenska: H ÝMSIR-REYKJAVÍKURFLUGUR MAGNÚS ElRÍKSSON-20 BESTU LÖGIN ÝMSIR-ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG GUNNAR ÞÓRÐARSON-BORGAR BRAGUR {+ 3 ÖNNUR LÖG) MICHAELJACKSON-BAD BRUCE SPRINGSTEEN-TUNNEL OF LOVE TERENCE TRENT D'ARBY- INTRODUCING COCK ROBIN-BÁÐAR DEACON BLUE-RAINTOWN HOOTERS-ONE WAY HOME JEAN M. JARRE-IN CONSERT ERIC CLAPTON-FLESTAR PAT METHENY-FLESTAR THE POLICE-FLESTAR SUPERTRAMP-ALLAR MARIANNE FAITHFUL-STRANGE WETHER JENIFER WARNES-FAMOUS BLUE RAINCOAT HOUSEMARTINS-PEOPLE THAT GRINNED... BILLYIDOL-WISPLASH SMILE J J. CALE-MARGAR MADONNA-WHOSTHAT GIRL ÝMSIR-BEVERLY HILLS COP PET SHOP BOYS-ALLAR LED ZEPPELIN-FLESTAR BRUCE SPRINGSTEEN-FLESTAR LEVEL42-RUNNINGIN THE FAMILY LLOYD COLE-BÁÐAR DIRE STRAITS-ALLAR SUZANNE VEGA-BÁÐAR ELTON JOHN-GREATEST HITS PINK FLOYD-THE WALL (OG FLERI) SCORPIONS-BEST OF JANET JACKSON-CONTROL U2-FLESTAR BILLY JOEL-GR. HITS SIMPLE MINDS-LIVE ÝMSIR-WOODSTOCK GENESIS-FLESTAR BRIAN END-FLESTAR BOB DYLAN-MARGAR BEATLES (ALLAR SEM ÚT HAFA KOMIÐ) BOB JAMES-MARGAR BRYAN ADAMS-RECKLES BRYAN ADAMS-INTO THE FIRE DONNA SUMMER-COLLECTION EUROPE-ALLAR PAUL SIMON-GRACELAND PAULSIMON-GR. HITS SIMPLY RED-BÁÐAR JASS A GEISLADISKUM J MEÐT.D: LOUIS ARMSTRONG MILES DAVIS COUNT BASIE BILLIE HOLIDAY OSCAR PETERSON WES MONTGOMERY SARAH VAUGHAN ELLA FITZGERALD DINAH WASHINGTON DAVEBRUBECK BENNY GOODMAN MODERN JAZZ QUARTET + HINAR OG ÞESSAR SAFNPLÖTUR ATH: OFANTALIÐ ER BARA SMÁ BROT AF GEISLADISKA- ÚRVALINU. ENGINN SLÆR OKKUR VIÐ Á ÞESSU SVIÐI 12“ 12“ 12“ 12“ Ef þig langar í eitthvað gott lag á 12“ skaltu koma i heimsókn. Ef platan er til - er hún hjá okkur. Við veitum 10% afsiátt af 20 sölu- Lhæstu plötunum. J Póstkröfuþjónusta Sími 11620 og símsvari 28316. OPIÐ TIL KL. 41DAG 0 steinorhf v Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarárstíg og Strand- götu - þar sem hlutirnir gerast -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.