Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 57 Morgunblaðið/Siguröur Jðnsson Unnið að jarðvegskönnun við Sjúkrahús Suðurlands. Sjúkrahús Suðurlands: U ndirbúningnr nýbygg- ingar kominn vel á veg Hægt að hefja jarð- vinnu eftir áramót ef fjármagn fæst Selfossi. Undirbúningur framkvæmda vegna viðbyggingar við Sjúkra- hús Suðurlands er i fullum gangi. Búið er að ganga frá byggingar- nefndarteikningum að húsinu og vinna er hafin við burðarþols- hönnun hjá Verkfræðistofu Suðurlands. Viðbyggingin, sem er 3.444 fer- metrar að flatarmáli og 10.929 rúmmetrar, mun rísa vestan við núverandi byggingu og tengist henni með tengibyggingu. Nýja byggingin verður 168 fermetrum stærri að flatarmáli og 535 rúm- metrum. Þar verða 50 rúm á tveimur langlegudeildum. í kjallara er gert ráð fyrir endurhæfingu og aðstöðu fyrir dagvistun eldra fólks. í tengibyggingu verður læknamót- taka og stjómunaraðstaða. A fimmtudag var unnið við jarð- vegskönnun þar sem viðbyggingin mun rísa, til að ganga úr skugga Páll Bjarnason verkfræðingur Verkfræðistofu Suðurlands við mælingar vegna nýbyggingar sjúkrahússins. um hversu djúpt er þar á fast. Hönnunarvinna er komin það langt á veg að unnt er að hefjast handa við jarðvinnu strax eftir áramót og hægt verður að bjóða framkvæmd- imar út næsta vor ef fjármagn fæst til framkvæmda. Á þessu ári vom rúmar fjórar milljónir til ráð- stöfunar vegna viðbyggingarinnar. — Sig. Jóns. ÍKVÖLD FORRÉTTUR: Laxapaté meó spinati og kaviarsósu AÐALRÉTTUR: Heilsteikt nautafille með mildri piparsósu, gul- rótum, spergilkáli og pönnusteiktum kartöfium EFTIRRÉTTUR: Stjörnuávöxtur og kiwi meö Grand Marnier rjóma með nýjuui svip Við bjóðnm ykknr velkomin í Naustið. N jótið sérlega ljúf- fengra veitinga f rábærra mat- reiðslumeistara. Borðapantanir í síma 17759 Veitingastjórar; Jana Guðrun Geirsdóttir Ólatsdóttir mætír galvösk í kvöld og treður upp með dúndur músík. Gamlír slagarar frá árunum þegar, The Monkeys, The Beatles, Presley og fl. slógu í gegn. Snyrtilegur klæðnaður - Aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ SÍMI 686220 Pottþétt danshljómsveit sem kitlar danslaukana! TÍSKUSYNING Besti hluti tískusýningarinnar FAT ’87, sem Félagfata ogtextil- hönnuða stendur fyrir, verður endurtekin i Evrópu í kvöld. Síðasta tækifæri til að sjá þessa frábæru sýnir.gu. THE WORLD DANCE CHAMPIONSHIP Reykjavíkurriðillinn verður 23. okt. Upplýsingar og skráning hjá Ástu í símum 96-25501 eða 96-27701. NÝJUSTU FRÉTTIR! EVRÓPU hefur tekist að ná samningum við hinn stórkostlega DIVINE og mun hann koma til landsíns aftur í byijun næsta mánaðar. Aðgöngumiðaverð kr. 500,- Ald- urstakmark 20 ár. DIVINE kemuraftur í nóvember! Borgartúni 32 9 LÚDÓ SEXTETT OG STEFAN Þeir spila gömlu, góðu lögin eins og þeimeinum erlagið Sannkallað Lúdó stuð! Aðeins tvær helgar eflir með Lúdó Síðasta helgin með Christian CHRISTIAN sló i gegn um siðustu helgi. Hann er stórkostlegur söngavari frá Skotlandi, sem hefur komið fram i öllum helstu skemmtiþáttum i sjónvarpi á Bret- landi. Lög hans hala komist inn á flesta vinsældarlista Bretlands Christian hefur einnig komið fram á stöðum ems og London Palladium, Kings Theatre Glas- gow, Royal Albert Hallo.s.f. Hljómsveit hússins leikur undir hjá Christian. Sjónersögu rikari Lúdó sextett og Stefán p.\eto' Miðnætursviðri LEONE T1NGANELU Þessi frábæri ítalski gitaríeikarí spilar og syngur fyrir matargesti ásamtbræðrunum Úlfari og Kristni Sigmarssonum. Þríréttuð veislumáltíð Pantið tímanlega Kokkarnir okkar þeir Þráinn Ársæls- son og Haukur Hermannsson sjá um að elda Ijúfengan veislumat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.