Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 í DAG er þriðjudagur 20. október, sem er 293. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.02 og síð- degisflóð kl. 17.09. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.31 og sólarlag kl. 17.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 11.34. (Almanak Háskóla íslands.) Með elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð, og fyrir ótta Drottins forð- ast menn hið illa. (Orðskv. 16, 6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 tjarga, 6 yfirhöfn, 6 vaða, 7 tveir eins, 8 hótar, 11 drykkur, 12 mánuður, 14 ætt- göfgi, 16 þáttur. LÓÐRÉTT: — 1 erfiða, 2 hnðttur- inn, 3 fæða, 4 blað, 7 sefun, 9 klaufdýr, 10 beitu, 13 keyri, 15 skanunstöfun. LAUSN SÍBUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 færast, 6 jl, 6 |jót- at, 9 beð, 10 ff, 11 jn, 12 ála, 13 ósar, 15 man, 17 akarni. LÓÐRÉTT: - 1 falbjóða, 2 ijóð, 3 alt, 4 tarfar, 7 Jens, 7 afl, 12 árar, 14 ama, 16 NN. ÁRNAÐ HEILLA______________ ára afmæli. í gær, mánudag, varð áttræð- ur Guðbrandur Elífasson, Skúlagötu 74 hér í bænum, fyrrum starfsmaður Eim- skipafélagsins. Nafns hans misritaðist hér í Dagbókinni á laugardag. Er Guðbrandur beðinn afsökunar á þeirri mis- ritun. FRÉTTIR_______________ NORÐUR í Skagafirði, á Nautabúi, var í fyrrinótt kaldast á landinu og mæld- ist frostið 6 stig. Hér í Reykjavík fór frostið niður í tvö stig og var úrkomu- laust. í spárinngangi sagði Veðurstofan i gærmorgun að hiti myndi litið breytast. Snemma i gærmorgun var komið 13 stiga frost vestur í Frobisher Bay og 5 stig voru í höfuðstað Græn- lands. Þá var 11 stiga hiti í Þrándheimi, hiti eitt stig í Sundsvall og hiti 8 stig i Vaasa. STÖÐVARSTJÓRAR. í augl. frá Póst- og símamála- stofnuninni í nýju Lögbirt- ingablaði eru auglýstar lausar tvær stöður stöðvarstjóra Pósts & síma. Er önnur stað- an á Fáskrúðsfirði, en hin er staða stöðvarstjóra á Vopnafirði. Samgönguráðu- neytið auglýsir stöðurnar með umsóknarfresti til 23. þ.m. AÐALFULLTRÚI. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaáðuneyt- inu í Lögbirtingi segir að Ólafur Ólafsson lögfræð- ingur hafi verið skipaður aðalfulltrúi við embætti sýslu- manns EyjaQarðarsýslu og bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík. SAGNFRÆÐIFÉLAG ís- lands heldur almennan fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í fundarsal Þjóðskjalasafnsins, Laugavegi 162, kl. 20.30. Tveir frummælendur verða á fundinum, Ólafur Ásgeirs- son talar um iðnbyltingu hugarfarsins á íslandi 1920—40. Auður Magnús- dóttir talar um friliulýði á síðari hluta þjóðveldisaldar. Þessi fundur er opinn öllu áhugafolki um sagnfræði. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi og deildir SÍBS í Rvík og Hafnarfírði halda spilakvöld nú í kvöld, þriðju- dagskvöld, í Múlabæ, Armúla 34, og verður byijað að spila kl. 20.30. í MOSFELLSBÆ hefst tóm- stundastarf aldraðra í dag, þriðjudag, kl. 13.30. Verður tómstundastarfíð í vetur á þessum tíma á þriðjudögum í Hlégarði. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund fímmtudaginn 22. október í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verður Hrafn Sæ- mundsson. SKIPIN REYKJAVIKURHÖFN: Á sunnudaginn fór Ljósafoss á ströndina. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Stapa- fell kom þá úr ferð og fór aftur samdægurs á ströndina. Togarinn Jón Finnsson kom inn og leiguskipið Helena kom af ströndini. Það fór í ferð aftur í gær. í fyrrinótt fór aftur olíuskip sem kom á sunnudag. í gær kom frysti- togarinn Pétur Jónsson inn til löndunar. Skaftafell fór á ströndina. Leiguskipin Dorado og Bemhard S. kom að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina lagði Hofsjökull af stað til útlanda. í gær kom Haukur frá útlöndum og tog- arinn Karlsefni hélt til veiða. Þá var erl. skip Danica Blue væntanlegt. Það tók höfn í Straumsvík. Erl. skip Nord- west Reefer er farið aftur. Ríkisstjórnin Svona, Ási minn. Þú verður að bíða meðan hr. Jón sóðar í potta-skattinum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október til 22. október, aö bóöum dögum meötöldum er f Hóaleftis Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reyfcjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapdtek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabnr. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbnjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus nska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfm8vari. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríða, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrnöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingsr Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfírfft liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartnkningadeHd Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavlkur- InknisháraAs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veitukerfi vatna og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasefn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Qeröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bllar veröa ekki i förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húslÖ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbnjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurÖssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpíÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.