Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 19 Tilboð sem erfitt er að hafna Það er alkunna að erfitt er að slá tvær flugur í einu höggi. Nú gefst íslensku tímaritaáhugafólki og bókafólki þó tækifæri til þess. Fram til 30. október nk. býður útgáfufyrirtækið Frjálst framtak hf. fólki að gerast nýir áskrifendur að tímaritum þeim, sem talin eru hér á eftir, og velja sér bók, sem fylgir með í áskriftaverðinu. Og það sem meira er. Gerist fólk áskrifendur að tveimur blöðum, getur það valið sér tvær bækur. Tímaritin, sem nú er boðin áskrift að með umræddum vildarkjörum, eru löngu kunn og meðal útbreiddustu tímarita landsins. Bækurnar eru einnig úrvalsbækur - allar í vönduðu bandi. Þær fá nýju áskrifendurnir, þegar þeir hafa greitt áskriftargjald sitt í fyrsta sinn. Þetta eru flugurn ar tvær, sem nú er hægt að slá í einu höggi, BLAÐ og BÓK. Og nú er bara að láta ekki happ úr hendi sleppa. Birltr ij Bremerhl ■ Á v»(6ar eftir áramót ■■181 tónáöarblaöiö V ittdmli * *tln**t — \TU IOVAIDSSON -rvint.i VtOIR C\ROI ts pKU oð «•(« — t'.ÍIR SVt IVSSON VOUW SUK)V - C.IHt ^INNIV »K|Al*AR/*T\ PIAM.I IÐNAÐARBLAÐIÐ Frjáls verslun ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ekki fer ó milli mála að íþrótt- ir eru vinsœlasta tómstunda- iöja landsmanna og þeim fer atöðugt fjölgandi sem tengj- ast íþróttum á einn eða annan hátt. íþróttablaðið er lifandi og síungt blað, sem fjallar um fþróttir á annan hátt en gert er á síðum dag- blaðanna. Meðal efnis sem er reglulega í blaðinu má nefna kynningu á ungu íþróttafólki, viðtöl við afreks- menn í íþróttum, frœðslu- þœtti, og í hverju blaði er stórt litprentað „plaggat" sem prýtt getur veggi í her- bergjum íþóttaáhugafólks. Sex blÖð á ári. Ritstjóri: Þorgrímur Þráinsson. Iðnaöarblaöið fjallar um iön- aö og tækninýjungar á breiðum grunni. Blaðiö birtir reglulega upplýsingar um íslensk iðnfyrirtæki og stöðu íslensks iðnaöar. Rættervið iðnrekendur um rekstur fyrir- tækja þeirra, stöðu og stjórn- un. Tækninýjungar er fyrirferðamikill þáttur f blað- inu en þar er jafnan sagt frá fjölmörgum nýjungum á mörgum sviðum. Iðnaðar- blaðið er því vettvangur þeirra, er vilja fylgjast meö og kynna sór nýjungar sem stöðugt eru að koma fram. Sex blöð á ári. Ritstjóri: Kjart- an Stefánsson. Smásögur ~ MyndðsÖQur - Popp ~ Þrautif ~ Brarvdaraf ■■ ■■■ Barnablaðið ABC Gefið út í samvinnu við skáta- hreyfinguna. í blaöínu eru litmyndasögur, smásögur, fjöldi þrauta og gáta, viötöl, poppþættir og ekki síst fylgir litprentað Hplaggat“ hverju blaði. Barnablaöið ABC sam- einar vel skemmtun og dægradvöl og eykur þroska og skilning ungra lesenda. Blaðiö sem ætti að vera á hverju heimili þar sem börn eru. Átta blöð á ári. Ritstjóri: Margrét Thorlacius. FRJÁLS VERSLUN Eitt af elstu tlmarltum lands- ins og Fjallar um vlðsklptl og efnahagsmál. Marglrfrœði- menn í þvf sviðl skrifa greinar I blaöið. Samtíma- mannsviðtöl vekja jafnan athygli. Árlega birtir blaðið ftariega skrá yfir stærstu fyr- irtækin á Islandi og voru upplýsingar um rekstur og veltu um 1000 fyrlrtækja birt- ar á síðasta árí. Fréttir úr viðskiptalffinu heima og er- lendis. Átta blöð á árí. Rit- stjórí: Kjartan Stefánsson. i»»OPaCADETT VIÐSKIPTA-& TÖLVUBLAÐIÐ Tölvur skipa æ stærri sess hjá nútimafólki. Þæreru ekkl aðeins nauðsynleg etvlnnu- tæki, heldur og til á mörgum heimilum. En hvaða tölvur henta hverjum og einum og hvemlg á aö nýta þá mögu- leika sem þær bjóða upp á? Svör við þessu og mörgu öðrum fást IVIÐSKIPTA- & TÖLVUBLAÐINU. Þetta blaö er ekki sérstaklega ætlað tölvusérfræðlngum heldur hinum almenna tölvunotenda og kemur honum að góðu gagni. Þá er I blaðlnu fjallað itaríega um hugbúnað, auk þess sem birtar eru fréttlr úr viöskiptalífinu og einkum þeim þættl þess, sem snýr að tölvum og tölvuviðskipt- um. Sex blöð á árl. Rltstjóri: Leó M. Jónsson. Bflablaðið BÍLLINN Bílablaöið BÍLLINN hefur nú gjörbreytt um svip. Blaðið er stærra, efnismeira og vand- aðra en áður. Það er ekkí eingögnu fyrir sórstakt bíla- óhugafólk heldur geta allir bíleigendur og væntanlegir bfleigendur fundið þar efni við sitt hæfi. í hverju blaðí er sagt fró reynsluakstrí - kostum og göllum ókveðinna bifreiðategunda, fjallað er um bílafþróttir, sagt fró nýjung- um á ýmsum sviðum og síðast en ekki síst ber að nefna, aö blaöið birtir reglu- lega upplýsingar um verð á sjöunda hundrað bfltegunda og getur fólk því á einum stað fengið glöggar upplýsingar um bflverð. Sexblöðóóri. Ritstjóri: Leó M. Jónsson. FISKIFRÉTTIR Flsklfréttir hafa þegar skipað sér sess sem ómissandi blað allra þeirra fjölmörgu (slend- inga, sem láta síg varða fráttir frá útvegi og fisk- vinnslu. Það eroft sem Fiskifréttir eru fyrstar með fréttirnar á þessum vettvangl og er blað, sem oft er vitnað tll. Vikulega birtir blaðið itar- legar aflaf réttir alls staðar að af landinu, frammámenn i Is- lenskum sjávarútvegi skrifa pistia og setja fram skoðanir sinar i blaðlnu og reglulega er fjallað um nýjungar I sjáv- arútvegi og fiskiðnaðl f blað- inu, bæði það sem er að gerast hórlendis og erlendis. Fiskifróttlr koma út 48-49 sinnum á ári og er blaðið að jafnaði 12 slður i dagblaðs- brotl, en öðru hverju eru gefin út mun stærrl blöð. Rltstjóri: Guöjón Einar8Son. VLI&J.U VELDU ÞÉR BÓK Innifalin í nýrri áskrift að ofangreindum tímaritum er bók. Allar bækurnar eru í vönduðu bandi. Geta verður þess að sumar bókanna eru til í takmörkuðu upplagi og verða þær afgreiddar í þeirri röð, sem pantanir berast. Réttur er áskilinn til þess að afhenda aðra bók en * nýr áskrifandi biður um, ef upplag verður þrotið. Veljið því 1., 2. og 3. val af þessum fjórum bókum. Bækurnar sem eru í boði eru: HVÍTA HÓTELIÐ eftir breska rithöfundinn D.M. Thomas. Bók þessi ertvlmælalaust meðal umtöluðustu skáldsagna seinni tfma, enda frásagnarmátl höfundarins magn- aður og lætur engan ósnortinn. Sagan er persónu- saga söngkonunnar Lisu, en jafnframt saga um firríngu helllar helmsálfu, þjánlngu hennarog óra. FIMMTÁN KUNNIR KNATTSPYRNUMENN eftir Anders Hansen. (bókinnl eru viðtöl við flmmtán knattspyrnumenn, sem gert hafa garðinn f rægan á ýmsum tlmum. Meðal þelrra eru Pétur Pétursson, Amór Guðjohnsen, feðgamlr Björgvln og Ellert Schram, Þórólfur Beck og fleirí. Knattspyrnumenn- irnir segja frá ferli slnum og eftirminnllegum atvlkum, sem hafa hent þá á knattspyrnuvellinum. Leiðbeiningar um gott KYNLÍF eftir Dr. Ruth Westhelmer. Höfundur bókarinnar er nú einn vinsælastl útvarps- og sjónvarpsmaðurinn I Bandaríkjunum og bækur hennar hafa selst I risastór- um upplögum vfða um lönd og fengið mikið lof. Dr. Westheimer hefur mlkla raynslu sem kynlifsráögjafi og i bóklnni eru veltt svör við mörgum áleitnum spumingum. NÝ KONA eftlr franska ríthöfundlnn Janine Bolssard. Skáid- saga, sem fjallar um viðbrögð ungrar konu er eiginmaður hennar yfirgefur hana og fer að búa með annarri konu. Hún þarf skyndilega að skoða llf sltt I nýju Ijósl. Trúverðug saga. Snjallar mannlýsingar og atburðalýsingar. Frjáktftamtak Ármúla 18. sími 82300. Ég undir.........................óska hér með eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu □ Barnablaðið ABC □ Bilablaðið Billínn □ Fisklfréttir □ Frjáls verslun □ Iðnaöarblaðið □ (þróttablaðið □ Viðskipta- & tölvublaöiö Ég vel mér eftirfarandi bók (bækur) □ Hvita hótelið □ Fimmtán kunnlr knattspyrnumenn □ Leiðbeiningar um gott kynlif □ Ný kona Nafn....... Heimilisfang Nafnnúmer.. Póststöð... Slmanúmer..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.