Alþýðublaðið - 23.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1932, Blaðsíða 1
1932. Mánudaghm 23. mai. 121. tölublað. Gamla BföE Uppreisn Stórfenglegur sjónleikur í 11 , þáttum leikinn á þýzku. í aðalhlutverkunum: Heiuæíeh George, Crnsfav Diesel og Dita Parlo. Börn fá ekki aðgang. Ouðbrandur Jónsson. i. ¦ Moldin kallar ;g og aðrar smásögar. Dr, Guðbrandur Jónsson er löngu orðinn pjóðkunnur seai fræðimaður, en sem skáld- sagnahöfundur hefir hann eigi komið fram fyrr en með pessari bók. Bókin er mjög vönduð að öllum frágangi og fæst hjá bóksölum bæjarins. ERÐ Esja fer héðan fimtudaginn 26. p. m. í strandferð vestur og norður um land. Tekið verður á móti vörum fram til iiádegis daginn áður en skipið fer. Til þingvalla Sætaferðii, þriðjudaga og laugardaga kl. 10 árd. 1 ferðin verður farin á laugardaginn kerriur, Blfrelðastoðlimi Hringurinn. Sími 1232. Skólabrú 2. Postulínsvörur. Gler- og leir-vörur. Borðbúnaður, 2 turna, silfurplett og alpakka. Búsáhöld, aluminium og emaill. Tækifærisgjafir. Leikföng, Smávörur o. fl. í miklu úrvali og ávalt ódýrast hjá & Einarssom & BJðrasson, Bankastr. 11. Til BorBaraess að Foraah^amini fara bílar þriðjudaginn 24. næstkomandi kl 7"*árd. Þægilegar og ódýrar ferðir fyfir þá, sem þangað þurfa að kornast. Pantið sæti sem fyrst. Sími 970. — LækjargStn 4. — Sími 970. Bifreiðastpðin HEKLA, Sférkosfleg verðlækkuii er á ollu okknr veggfiéðvi ffá og með deg- inani í dag. Gerið swo vel og líftlð inn eða hringið. Sími 1484. HX. Vegglóðrariniin s Kolasnndi 1. Kjiiftbúð á góðum stað'til sölu. Væg útborg- un ef samið er strax. Hentugt fyrir ungan mann sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu A. v. á. Heyer m? Hveradoiuni Allt meb íslenskum skipnm! kemur aítur á þriðjudaginn og mlðvikudagínn og selur plöntur í portinu hjá ríkis- brauðgerðinni í Bankastræti írá kl. 10-13. Bílstjórar. Hestamenn. Hefl til ágæt efni i okti- iakka og reiðfðt, 3 teg. Fal- leg, sterk og Onðm. Mýfa Bföi llösnarlnn Pom Pom (Líkami og sál)" Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, tekin vi Fox-fé- laginu. Aðalhlutrerkin leika aí- mikilli snild: Charles Fanell og hín fagra nýja leikkona Elissa Landi, er getið hefir sér feikna vinsælda fyrir Ieik sinn í pessari mynd. Aukamynd: Flotaæfingar Breta í Mið- jarðarhafina. I I Ingólfsstræti 5. Sími 240. „Gelate44 ferá miðvikedagskvöld 25. maí til Huli og Hamborgar. „Brnarf oss44 fer 27. maí til Vest- íjarða og Breiðafjarðar. Nýjar (Inrimv. * KveSia fs*á Wáibít «1 hinna háttvirtn þing* manna, sem nii evn að hverla heim til sfn efitír mlklð starf 09 ggott. Efnis . Upphaf shnútnPf BSeyJar.* hnutur, Stjórnaphnútart Lansalvkhja Framsókn* ar, Framsöknarhnútar, Rasshnútar Framséknar Lausalvkkia Sjálf stseðis, Sjálfistæðishnatnr, Loka sprettnr Siálfsteaðls, Lansalykkja JLIpýðn, Alþýðuhnútar, Endakðst Alpýðunnar, Lokalæti, Rembihnúturv Endahnútnr. Þingmannarímumar veiða seidar á götunum á morgun og næstu daga, pað er að segja e! fiær verða eksi gerðar upptækar. Sölu- böm komi í bókabúðina á Lauga- vegi 68. Há sölulaun! Verðlaun 5 krónur, 3 krónur, 2 krónur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.