Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 Ingvi Rafn skipstjóri. Fyrstur að ljúka síldarkvóta: Bíðum eftir Rússanum - segir Ingvi Rafn skipstjóri Sjóefnavinnslan: Getur ekki fram- leitt heilsusalt Einkaleyfi mitt verndar vöruna sjálfa, segir danski efnaverkfræðingurinn Gunnar Sundien ÁHÖFN sildarbátsins Guð- mundar Kristins á Eskifirði varð fyrst til að klára kvóta sinn á þessari vertíð. Á fimmtudagskvöld hafði bátur- inn komið með 830 tonn að landi. Skipveijar leysa land- festar að nýju i dag og hefja veiðar á kvóta sem keyptur var af öðrum báti. Að sögn Ingva Rafns skip- stjóra hefur Guðmundur Kristinn mörg undanfarin ár verið fyrstur til að landa fullum kvóta. „Það er meiri sfld núna en á sama tíma í fyrra. Við erum samt ekki sátt- ir við tilveruna því þótt sfldin sé næg er kvótinn naumt skamtað- ur. Við lönduðum afla upp á hvem einasta dag í 12 daga og hefðum hæglega getað komið með meira að landi en 300 tunn- ur. Tvisvar gáfum við afla sem var umfram kvóta,“ sagði Ingvi. „Núna bíðum við átekta. Sjáum hvort Rússinn semur,“ sagði Ingvi Rafti aðspurður hvort falast hefði verið eftir kvótum fleiri báta fyrir Guðmund Krist- inn í vetur. UM TUTTUGU nýjar íslenskra hljómplötur koma út hjá fjórum hljómplötuútgefendum fram að jólum. Auk þess verður fjöldi hljómplatna endurútgefinn og bæði nýtt og gamalt efni verður gefið út á geisladiskum. Flestar nýjar hljómplötur koma einnig út á snældum og geisladiskum. Hljómplötuútgáfan Steinar hf. gefur út átta til tíu hljómplötur. í byijun nóvember koma á markaðinn DANSKI efnaverkfræðingurinn Gunnar Sundien sem sýnt hefur áhuga á samstarfi við Sjóefna- vinnsluna á Reykjanesi um útflutning heilsusalts segir að verksmiðjan geti ekki hafið framleiðslu án sinnar hjálpar. Hann segir staðhæfingu Magnús- ar Magnússonar framkvæmda- stjóra í Morgunblaðinu að Sundien vilji aðeins leika hlut- verk milliliðar og innheimta gjöld af verksmiðjunni sé alröng. Sjóefnavinnslan hafi ekki verið krafin greiðslu, heldur boðin aðstoð sem sé nauðsynleg til að hefja framleiðslu og koma vör- unni á framfæri erlendis. Þetta kemur fram í skeyti sem Sundien sendi Morgunblaðinu. í skeytinu segir að Sjóefnavinnslunni hafí ekki tekist að framleiða salt á plötumar Leyndarmál með hljóm- sveitinni Grafík og Minn stærsti draumur með Rauðum flötum, sem er fyrsta breiðsklfa hljómsveitarinn- ar. Nokkru síðar kemur út plata með Bjartmari Guðlaugssyni sem ber hei- tið í fylgd með fullorðnum. Síðari hluta nóvembermánaðar kemur ný plata með Greifunum sem heitir Dúbl í hom. Um svipað leyti er von á í loftinu, nýrri plötu með tónlist Gunnars Þórðarsonar við texta Ólafs Hauks Símonarsonar og í lok mánað- verði sem sé samkeppnisfært á heimsmarkaði. Því telur Sundien enga ástæða til að ætla að verk- smiðjan geti hagnast á framleiðslu heilsusalts upp á eigin spýtur. Til þess skorti þá tæknimenn sem stjómi verkefninu, þekkingu og reynslu. Efnaverkfræðingurinn segir að samningur um markaðssetningu heilsusaltsins við öflug danskt fjár- mögnunar og dreifíngarfyrirtæki hafi legið á borðinu síðastliðið haust. Þá hafí samstarfsmenn hans hér á landi gengið á bak orða sinna og rift munnlegu samkomulagi þeirra. Sundien teiur að þeir hafí komist á þá skoðun að hægur leik- ur yrði fara í Kringum einkaleyfi hans. Það segir hann úr lausu lofti gripið, því einkaleyfið muni ekki einasta vemda ákveðna fram- arins kemur plata með hljómsveitinni Model. Þá kemur út jólaplata sem hefur að geyma eingöngu íslensk lög með ýmsum þekktum flytjendum. A þjóðlegum nótum nefnist plata með gömlum islenskum þjóðlögum I flutn- ingi Ríó Triós. Gunnars Þórðarson útsetur lögin. Em þetta 15 lög sem tríóið flutti á fyrstu ámm sínum. Að ö’lum líkindum gefa Steinar einn- ig út hljómplötur með Ladda og Sverri Stormsker. Hjá Skifunni er þegar komin út leiðsluaðferð heldur einnig vömna sem slíka. „Ég hef ekki mestan áhuga á því að fá peninga heldur vil ég tryggja að varan standist fyllstu kröfur og verði mikilsvert framlag til bættrar heilsu mannkyns," segir í skeytinu. „Það er nauðsynlegt að vemda heilsusaltið með einkaleyfí, annars mun það mæta harðri samkeppni sem gæti kippt fótum undan fram- leiðslu á íslandi. Ekkert bendir til þess að Sjóefnavinnslan geti keppt á þessum markaði, fyrst verksmiðj- an hagnast ekki á framleiðslu venjulegs salts ... Heilsusaltið gæti orðið mikilvæg útflutningsvara fyr- ir ísland í framtíðinni ef það er vemdað einkaleyfí. Það þarf að koma í veg fyrir verðstríð því þá yrði hagnaður af framleiðslunni enginn.“ ein plata í haust, en það er Gaui með Guðjóni Guðmundssyni. Þessa dagana er platan Nóttin flýgur með Torfa Ólafssyni að koma út og í næstu viku er væntanleg plata með Bergþóru Ámadóttur, en hún heitir í seinna lagi. Um mánaðamótin koma svo út geisladiskar með efni sem áður hefur verið gefíð út á hjjómplöt- unum Hananú með Vilhjálmi Vil- hjálmssyni og Strax, sem kom út fyrir sfðustu jól. Um miðjan nóvem- ber kemur platan Kvöld við lækinn. Á henni eru lög eftir Jóhann Helga- son í flutningi hans sjálfs, Kristins Sigmundssonar og Höllu Margrétar Árnadóttur. Hjá Skífunni kemur einnig út sólóplata með Ásgeiri Sæ- mundssyni og safnplata þar sem m.a. má fínna nokkur íslensk lög. Taktur-Hljómdeild Fálkans gefur út á næstunni kassa með þremur plötum með söng Stefáns íslandi í tilefni 80 ára afmælis hans. Um þess- ar mundir er að koma út plata með Bjama Tryggvasyni sem nefnist Önnur veröld. Þá er búið að gefa út fjóra geisladiska með efni sem áður hefur verið gefíð út á hljómplötum, eru það Reykjavíkurflugur, Borgar- bragur, íslensk alþýðulög og 20 bestu lög Magnúsar Eiríkssonar. Bestu lög Ríó Tríós koma út á hljóm- plötu um miðjan nóvember. Hljómplötuúgáfan Taktur hefur keypt útgáfuréttinn á SG-hljómplöt- um og verða ijórar plötur frá SG endurútgefnar. Það eru Bestu lög Gáttaþefs, jólaplata með Ellý Vil- hjálms og Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Einnig verða gefnar út á ný fyréta plata Grettis Bjömssonar harmon- ikkuleikara og fyrsta plata Savanna tríósins er endurútgefin f tilefni þess að 1. janúar nk. verða liðin 25 ár frá þvf að tríóið kom fyrst fram. Vom þetta metsöluplötur á sínum tíma. Hjá hljómplötuútgáfunni Grammi koma út plötur með Bubba Mortens og Megasi. Plata Bubba heitir Dögun og kemur hún líklega á markaðinn um miðjan nóvember en plata Megas- ar heitir Loftmynd og kemur út um næstu mánaðamót. Gramm mun einnig sjá um dreifíngu á plötu Syk- urmolanna sem tekin er upp erlendis. Platan heitir Life Is To Good og verð- ur lfklega komin á markað hérlendis í desember. Þá dreifir Gramm einnig Utilli og stórri plötu með Hilmari Erni Hilmarssyni. Er litla platan tek- in upp f Bretlandi en sú stóra í Belgíu. Norðurhlið hússins sem snýr að Álfabakka Ný skiptistöð S YR og pósthús í Breiðholti BORGARRÁÐ hefur samþykkt tiUögu að nýrri skiptistöð og pósthúsi fyrir Póst og síma f Mjóddinni i Breiðholti. Áætlað- ur byggingakostnaður er 69,2 milijónir króna fyrir húsið til- búið undir tréverk og með frágenginni sameign. Kristinssonar formanns bygg- inganefndar er húsið 1608 fermetrar að stærð á tveimur hæðum með yfírbyggðum vagn- stæðum. Húsnæði pósts og síma verður 698 fermetra og SVR fær 547 fermetra en 428 fermetrum er óráðstafað. Að sögn Guðmundar Pálma Fyrsti áfanginn af þremur, jarðvinnan verður uxmin nú í októ- ber. Áætlað er að öðrum áfanga, húsið tilbúið undir tréverk, verði lokið í nóvember eða desember á næsta ári. Póstur og sfmi hyggst taka sinn hluta í notkun í nóvem- ber 1988 en áætlað er að skipti- stöðin verði tilbúin vorið 1989. Bygginganefnd skipa Guð- mundur Pálmi Kristinsson fyrir hönd borgarverkfræðings, Hilmar Knudsen, Sveinn Bjömsson for- stjóri SVR, Haraldur Þórðarsson, Þorgeir K. Þorgeirsson og Baldur Teitsson. Hönnuðir hússins era arkitektamir Hilmar Þór Bjöms- son og Finnur Björgvinsson. Verkfræðistofa Stefáns Olafsson- ar sér um hönnunar og byggingar- stjóm auk sérteikninga. Austurhlið hússins að Stekkjarbakka. Margar íslenskar hljómplöt- ur koma út fyrir næstu jól Þar á meðal þrjár plötur með Stefáni íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.