Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 5 ísleikur á tjörninni í Reykjavík Morgunblaðið/ólafur K. Magnússon Rás 2 þjónar stórum hópi hlustenda - segir Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri „ÉG get ekki samsinnt því að Rás 2 komi illa út úr könnun Félagsvísindastofnunar, því það verður að hafa í huga að rásinni er ætlað að þjóna mikl- nm hópi hlustenda um land allt,“ sagði Markús Örn Ant- onsson, útvarpsstjóri. í könnun Félagsvísindastofnun- ar á sjónvarps- og útvarpsnotkun landsmanna kom í ljós, að fleiri hlustuðu á Bylgjuna og Stjömuna á morgnana en á Rás 2. „Við get- um ekki einskorðað okkur við Reykjavíkursvæðið, því þó að Rás 2 hafi ekki mesta hlustun þar þá þjónar hún allri landsbyggðinni,“ sagði Markús. „Það er mjög nauð- synlegt fyrir fólk á landsbyggðinni að geta valið um tvær rásir út- varpsins. Ég varð var við þetta sjálfur á ferð um Austfírði fyrir skömmu. Þar var greinilegt að Rás 2 var í miklum metum og hlustend- um þótti mjög gott að geta valið hvort það hlustaði á hana eða Rás 1. Ég hef því engar áhyggjur af útkomu Rásar 2 á höfuðborgar- svæðinu, enda engin ástæða til. Rás 2 er fyrst og fremst þjónustur- ás við fjölmarga hlustendur á landsbyggðinni." Kvikmyndin Fidelíó sýnd í Islensku óperunni STYRKTARFÉLAG íslensku óperunnar sýnir kvikmyndina Fidelió þriðjudaginn 27. októ- ber kl. 20.00. Styrktarfélag íslensku ópe- runnar hefur staðið fyrir sýningum á kvikmynduðum óperum og er Fidelíó ein af þeim. Sýningamar fara fram í íslensku ópemnni. Fidelíó er ópera eftir Ludwig van Beethoven og er ljóðrænt drama í tveimur þáttum. Frum- uppfærsla á verkinu var 20. nóvember 1805 í Theater an der Wien. Aðgangur á sýninguna er ókeypis. Sjá nánar grein á bls. 4C. &TDK HUÓMUR Okkur er það mikil ánægia að geta boðið ykkur á morgun í gjörbreytta aðstöðu í útibúi okkar og kynna ykkur nýja starfshætti, sem miða að enn betri og aukinni þjónustu við viðskiptavini okkar. Við erum með heitt á könnunni og nýstárlegt meðlæti. Verið velkomin, starfsfólk Hafnarfjarðarútibús. © Mnaðarbankinn -HlitiM Þ<Mk}
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.