Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 SL m m JDAGI JR 25. OKTÓBER W W W W Siá pinnifr Haaskrá á hls. 3fi. SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 48» 9.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 48» 9.20 ► Paw, Paws. Teiknimynd. Þýöandi: Margrét Sverrisdóttir. 48» 9.46 ► Sagnabrunnur. Myndskreytt œvintýri. 48»10.00 ► Klementína. Teikni- mynd. 48»10.20 ► Albert fettl. Teikni- mynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 4B»10.46 ► Hlnlrum- breyttu. teiknimynd. 4BÞ11.10 ► Þrumukett- Ir.Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir 4B»11.30 ► Helmilið (Home). Leikin barna- og ungl- ingamynd. 4B»12.00 ► Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlist- armyndböndum brugðið á skjáinn. 4BÞ12.66 ► Rólurokk. 4BÞ13.60 ► 1000 volt. Þátturmeð þungarokki. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.20 ► Voru guðimir gelmfarar? (Erinnerungen an die Zukunft.) Svisslendingurinn Erich von Dániken setti á sínum tíma fram nýstárlegar kenningar um uppruna mannsins. I þessari mynd er komið viða við og ferðast heimsálfa á milli til þess að færa sönnur á hugmyndir hans. Þýöandi: Eiríkur Haraldsson. 17.00 ► Helglstund. 17.10 ► Sköpunarsagan (Genes- is). Fræðslumynd um þróun lífs úr einni frumu í fullvaxinn einstakling. Þýðandi: Jón O. Edwalds. 18.00 ► Stundin okkar. Innlent barnefni fyrir yngstu bömin. I þessum þætti kynnumst við þeim Lúlla og Hektori, förum í heimsókn til Bolungarvíkur og einnig á berjamó með tveimur kátum félögum af brúöukyninu. 18.30 ► Leyndardómar gullborganna. 19.00 ► Á framabraut (Fame). 4BÞ14.15 ► Zarzuela. Dagskrá tileinkuð spánskri tónlist og dönsum sem haldin var f Madison Square Garden f New Vork. 4B»15.26 ► 64 af stððinnl (Car 54, Where Are You?). Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lög- regtuþjóna í New York. 4BÞ16.60 ► Geimálfurinn Alf. 4BÞ16.16 ► Heldri menn kjósa Ijóskur (Gentlemen Prefer Blondes). Dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jane Russel og Charles Coburn. Leikstjóri: Howard Hawks. 4BÞ17.45 ► Um víða veröld. Fréttaskýringaþættirfrá hinum viður- kenndu framleiðendum Panorama (BBC) og Worfd in Action (Granada). 4BÞ18.15 ► Amerf8ki fótboltinn — NFL. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► - Fréttaágripá táknmáll. 19.19 ► 19.19 20.00 ► Fróttlrog veður. 21.16 ►- 21.46 ► Verið þér sælir, hr. 22.40 ► Hvalastrfðlð (Battle for 23.40 ► Meistarverk 20.35 ► Dagskrárkynning. Kynningarþátt- Maður er Chips. Annar þáttur. Aðalhlut- the Whales). Bresk heimildamynd (Mastenworks). ur. manns gam- verk: Roy Marsden o.fl. Myndin um hvalveiðarfyrrog nú. Hnúfubak- 23.60 ► Bókmenntahátfð 20.45 ► Helm (hrelðrlð (Home to Roost). an. Umsjón: fjallar um kennara sem reynist urinn Humphrey vann hug og hjörtu '87. KurtVonnegut. Árni Johnsen. ekki mjög happasæll í upphafi Bandaíkjamanna er hann villtist inn 00.10 ► Útvarpsfróttlr f starfsferils síns. í San Fransiskó-flóa á dögunum. dagskrártok. 20.00 ► Ævlntýri Sherlock 4BÞ20.66 ► Nærmyndir. 4BÞ21.55 ► Vfsitöluf]öl8kytdan (Married with 4BÞ23.20 ► - 4BÞ23.66 ► Þeir Holmes (The Adventures of 21.30 ► Benny Hill. Children). Þegarvinafólk Bundy-fjölskyldunnar Steve Hjónabandserjur vammlausu (The Sherlock Holmes). Holmes er og Marcy ákveða að byggja aukaherbergi við hús (The Rules of Untouchables). beðinn um aö taka að sér rann- sitt kemur upp ágreiningur hvernig nýta skuli her- Marriage). Joan og 00.60 ► Dag- sókn á hvarfi Mónu Lísu úr bergið. Ken hafa verið gift skrárlok. Louvre-safninu í París. í 15 ár. Andrés Guðmundsson og Helga Steffensen ásamt brúðum sem verða i Stundinni okkar í vetur. Sjónvarpið: Stundin okkar Stundin okkar byrjar aftur f dag eftir sum- -| Q 00 arfrí- í Stundinni okkar, sem er hálftíma þáttur ÍO— fyrir yngstu bömin, er einungis innlent bama- efna. í þáttunum í vetur munu brúður aðstoða umsjónar- mennina Helgu Steffensen og Andrés Guðmundsson við kynningar á efni. í fyrsta þættinum verða Hektor og Lúlli kynntir, en auk þeirra fáum við að sjá hann Lilla, sem mörg böm eflaust þekkja. Þá kynnumst við Kátum félögum ,sem að þessu sinni fara í beijamó fyr- ir vestan, en Kátir félagar em tvær stórar brúður sem verða regiulega í Stundinni okkar í vetur. Ýmislegt fleira verður að sjá í Stundinni okkar. Fylgst verður með því hvemig bókin er búin til, mjólkin verður tekin fyrir og við fáum að sjá hvað gert er við hana frá því hún kemur úr kúnum og þar til við drekkum hana heima í eldhúsi. Einnig verður farið í heimsókn á barna- heimili og margt fleira. í desember verður svo sýnt jólaleikrit í 4 þáttum eftir Iðunni Steinsdóttur. Þar sem Stundin okkar er tekin við á sunnudögum, flyt- ur bamaþátturinn Töfraglugginn sig um set og verður nú hver þáttur frumsýndur á miðvikudögum kl. 18.00 og endursýndur á mánudögum kl. 18.00. Sem endranær verða það þær Guðrún Marínósdóttir í hlutverki blómálfs- ins Grobba og Unnur Berglind Guðmundsdóttir í hlutverki Fjólu Rósar, sem kynna myndasögumar í Töfraglugga- num, en umsjón með þáttunum hefur Ámý Jóhannsdóttir. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Sónata í a-moll fyrir blokkflautu eft- ir Diogenio Bigaglia. Michala Petri leikur. b. Sónata í F-dúr op. 1 nr. 12 fyrir fiðlu, selló og fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown, Denis Vigay og Nicholas Kraemer leika. c. Konsert í d-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Philipp Tele- mann. Heinz Holliger leikur á óbó með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni, lona Brown stjórnar. d. „Ich will den Kreuzstab gerne trag- en“ (Ég mun krossinn glaður bera), kantata nr. 56 eftir Johann Sebastian Bach samin fyrir 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Michael Schopper syngur einsöng með drengjakórnum i Hannover og „Leonhardt Concort" hljómsveitinni; Gustav Leonhardt stjórnar. (Af hljómdiskum og hljómplötu.) 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veðurfregnir. Lesiö úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.30 f morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörö. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Málþing um Halldór Laxness. Spjallað um verk hans og lesnir kaflar úr þeim. I þessum fyrsta þætti verður rætt við Peter Hallberg. Umsjón: Sig- urður Hróarsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organisti: Hörður Áskelsson. Hádegistónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist eftir Joseph Haydn. An- drás Schiff leikur tvær sónötur fyrir píanó eftir Joseph Haydn. 13.30 Heimsmynd ævintýradrengs. Samfelld dagskrá um séra Jón Sveins- son, Nonna, tekin saman af nemend- um ( bókasafnsfræði undir stjórn Sigrúnar Klöru Hannesdóttur. 14.30 Andrés Segovia. Þriðji þáttur af fjórum. Arnaldur Árnarson kynnir hinn mikla meistara klassiska gítarsins. 16.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Pallborðiö. Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svörum eitt hundrað áheyrenda á Torginu í Útvarpshúsinu í beinni útsendingu. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. Alicia De Larrocha leikur á píanó verk eftir Frederic Chopin á tón- leikum í Hákonarhöll 22. maí sl. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akur- eyri.) 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút- varp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 Söngleikir í New York. Annar þátt- ur: „Me and My Girl" eftir Rose-Fur- ber-Gay. Umsjón: Árni Blandon. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Elnars Sigur&s- sonar. Einar Iftur yflr f róttlr vikunnar me& gestum f stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur o.fl. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk meö Haraldi Gislasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur. 8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Fréttir' kl. 10 og 12. 12.00 íris Eriingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 I hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt i beinni útsendingu frá Hótel Borg. 16.00 Kjartan Guöbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á þremur timum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFú FM-102,9 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eirlks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Næturdagskrá. Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.