Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 Opið í dag 1-6 GARÐABÆR Höfum fjársterkan kaupanda aö ibúö eöa raöhúsi i Gbæ. Góöar greiöslur fyrir rétta eign. Raóhús/einbýli BREKKUBYGGЗ GBÆ Glæsil. 3ja herb. endaraöhús á einni hæð. Parket. Góð eign. HEIÐARGERÐI Glæsil. einb. á tveimur hæöum 200 fm. Skiptist í 2 stofur, boröstofu og 5 svefn herb. Bflsk. Frábær staös. Möguleiki aö taka 3ja-4ra herb. íb. í sama hverfi uppí kaupveröið. GARÐSENDI Fallegt 220 fm einb. á góöum staö. Vandaö steinhús. Mögul. á 2ja herb. íb. á jaröhæö. Bflskúr. Góö eign. SAFAMÝRI Glæsil. einb. sem er tvær hæöir og kj. tæpir 300 fm. Vandaöar innr. Góö eign. Mögul. aö taka minni eign uppí. NJÁLSGATA Snoturt jámklætt timburhús sem er kj. og tvær hæöir. Góð eign. Verð 3,6 millj. 5-6 herb. TEIGAR - SÉRHÆÐ Glæsil. 147 fm efri sórh. í fjórb. Mikiö endum. Tvær stórar stofur, 3 svefn- herb. Góður bflskúr. Vönduö eign. Fallegt útsýni. Verö 6,4 millj. ( MIÐBÆNUM Vönduö 200 fm hæö í steinh. 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Vand. innr. Verö 6,5-7 millj. DIGRANESVEGUR Falleg 140 fm neöri sórh. í þríb. Tvær saml. stofur og 3 svefnh. Nýtt eldh. Suöursv. 35 fm bflsk. Verö 5,4-5,5 millj. KAMBSVEGUR Falleg 140 fm hæö í þríb. Efsta hæö. 2 stofur, 3 svefnherb. Mikiö endurn. Frób. útsýni Ákv. sala. Verö 5,1 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 5 herb. sérh. ó 1. hæö í fjórb. 120 fm. Góður bflsk. Ssv. Verö 5,2 millj. 4ra herb. FLÚÐASEL Falleg 116 fm endaíb. á 3. hæö. Suö- austursv. Gott útsýni. Bílskýli. Verö 4,4 millj. VESTURGATA Falleg 100 fm íb. í steinhúsi. Mikiö end- urn. Ssv. Ákv. sala. Verö 3,7-3,8 millj. SUÐURGATA - HF. Góð neðrí hæö ásamt kj. í vönduöu steinhúsi. Mikið endurn. Góö eign. GOÐHEIMAR Glæsil. 105 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Stofa, boröstofa og 2 svefnherb. Stórar suöursv. Frábært útsýni. Verö 4,4 millj. KAMBSVEGUR Falleg neðri hæö í tvíb. ca 110 fm. Nýjar innr. öll endurn. Sórinng. Góður garöur. Verö 4,5 millj. UÓSHEIMAR Falleg 108 fm íb. á 8. hæð I lyftuhúsi. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 3,9 millj. AUSTURBERG M. BÍLSK. Góð 110 fm íb. á 2. hæö. Góöar innr. Stórar ssv. Bflskúr. Verö 4,3-4,4 millj. ÁLFHEIMAR Glæsil. 4ra-5 herb. (b. á efstu hæð. Ca 100 fm. 2 saml. stofur, 3 herb., suð- ursv. Fráb. útsýni. Verð 3,9 millj. 3ja herb. NÖNNUGATA Gullfalleg ríshæð i þríb. Lftil súð. Mikið endum. Vestursv. Mikið útsýni. Verð 3,0 millj. LUNDARBREKKA Glæsil. 96 fm ib. á 3. hæð (efstu). Góð- ar suðursv. Sauna i sameign. Vönduð eign. Verð 3,9-4 millj. REYNIMELUR Falleg 85 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvherb. I íb. Verð 3,7 millj. HVERFISGATA Góð 90 fm íb. á 2. hæð I steinh. Nýtt gler. Suðursv. Verð 3,3 millj. SUÐURNES Tvær 3ja-4ra herb. íb. i Keflavík og Ytrí-Njarðvík. Verö 2360 þ. og 1860 þ. OTRATEIGUR Góð 85 fm ib. í kj. í tvlb. með sérinng. og -hita. Ib. er mikiö endum. Verð 3,1-3,2 millj. RAUÐÁS Ný og glæsil. 96 fm íb. á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Vönduö íb. Góö eign. Bflskróttur. VerÖ 4,2 millj. ÁLFHEIMAR Glæsil. 90 fm ib. á 4. hæð. Suðursv. Góð ib. Skipti á 4ra-5 herb. Ib. f Austur- borginni. Verö 3,5 millj. FRAMNESVEGUR Snotur 70 fm rish. i þríb. I góðu steinh. Laus strax. Verð 2,2-2,3 millj. HVERFISGATA Góð 80 fm íb. á 3. hæð I steinhúsi. Þó nokkuð endurn. Verð 3,0 millj. 2ja herb. RÁNARGATA 2ja herb. ca 40 fm kjíb. Ný endurn. Verö 1,4-1,5 millj. FRAKKASTÍGUR Góð 2ja herb. einstaklíb. í jórnkl. timbur- húsi. Laus strax. Verö 1,5 millj. SUÐURHLÍÐUM - KÓP. Glæsil. efri hæð i tvib. 135 fm 4ra-5 herb. ib. auk bílsk. Afh. tilb. u. trév. fb. fylgir garðstofa. Verð 5,5 millj. FANNAFOLD - PARHÚS Glæsil. parhús á einni hæð. 4ra herb. ib. 100 fm ásamt bflsk. Frág. utan, tilb. u. trév. innan. Verð 4,7—4,8 mlllj. Eínnig 3ja herb. ib. 76-80 fm (b. auk bflsk. Tilb. u. tróv. Verð 3,7-3,8 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR Glæsil. parhús ó tveimur hæöum meö bflsk. Frábært útsýni. Vandaöar teikn. Selst fokh. Verð 4,8 millj. eöa tilb. u. tróv. í jan.-feb. Verö 5,9 millj. ÁLFAHEIÐI Fallegt einbýli ó tveimur hæöum ósamt bílsk. 170 fm. Selst fokh. en fullb. aö utan. Verö 4,6 millj. Teikn. ó skrifst. REYKJAFOLD Glæsil. 160 fm hæö í tvib. ósamt 38 fm bflsk. Stórar suður- og vestursv. Góöar teikn. Einnig 108 fm 3ja herb. sórhæö ó jaröhæð ásamt 12 fm geymslu. Skilast tilb. u. máln. aö utan. M. gleri, útih. Ófrág. innan. Verö 4,3 millj. á efri hæö en 2,9 millj. á neöri hæð. Afh. eftir ca 5 mán. FANNAFOLD - EINB. Einb. á einni hæð, 150 fm, auk bflsk. Afh. fokh. í nóv. m. gleri, jámi ó þaki og lausa- fögum. Lóð grófj. Verö 4,1 millj. FANNAFOLD - PARH. Glæsil. parhús 160 fm ó tveimur hæö- um ósamt rúmg. bflsk. Afh. fróg. aö utan undir máln., glerjaö og meö útih. en ófrág. aö innan. Fróbær útsýnisst. Mögul. á aö taka litla íb. uppí kaup- verö. Afh. eftir ca 6 món. Verð 4,3 millj. ÞINGÁS Fallegt einbhús á einni hæð ca 150 fm ásamt bflsk. Selst frág. utan en fokh. innan. Afh. eftir ca 5 mán. Verð 4,6 millj. JÖKLAFOLD - EINB. Einbhús ó einni hæö 148 fm + 38 fm bflsk. Selst fokh. með jórni ó þaki. Verö 4,3 millj. Fullfróg. aö utan. Verð 4750 þús. AtvinnuhGsnæði í MJÓDDINNI Nýtt atvinnuhúsn. 4 x 200 fm. Skilast tilb. aö utan en fokh. aö innan eöa lengra komiö eftir samkomul. Góð stað- setning. LYNGHÁLS Nýtt atvinnuhúsn. ca 1000 fm ó jarö- hæð með stórum innkeyrsludyrum. Lofthæð 3,5 m. Skilast tilb. u. tróv. HÖFÐATÚN Til sölu 130 fm húsn. ó götuhæö ósamt 30 fm plássi ó 2. hæð. Tilvaliö fyrir heildsölu og þ.h. Verö 4,5 millj. MIÐBÆR — TIL LEIGU Til leigu glæsil. 180 fm efri hæð í vönd- uðu steinhúsi. Húsn. er allt ný innr. og hentar einstakl. vel fyrir teiknist. Einnig er til leigu neðri hæö hússins sem er ca 320 fm er tilv. pláss fyrir heildversl. eða hliöstæöa starfs. Laust strax. Mjög góð leigukj. ef húslð er lelgt f elnu lagi. ÆGISGATA — TIL LEIGU Tll leigu 150 fm ný innr. skrifsthúsn. ó 1. hæð ásamt 150 fm plóssi fyrir lager í kj. Laust mjðg fljðtl. í BREIÐH. — TIL SÖLU Glæsil. atvhúsn. ca 630 fm að grunnfl. sem auðveldl. má skipta I þrennt, ásamt 300 fm á 2. hæð þar sem gert er ráð fyrir kaffist. o.fl. Tilv. fyrir hverskonar þjónustu og léttan iðnað. Fyrirtæki SÉRVERSLUN Góö sórverslun meö kvenfatnaö í miö- borginni. Miklir mögul. Góð grkjör. SÉRVERSLUN M. TÍSKU- OG SNYRTIVÖRUR Rótgróin verslun, velstaös. í góöu húsn. Verslar meö tískuvörur, tískuskartgripi, snyrtivörur o.fl. Mó jafnvel greiöast m. skuldabr. Til afh. strax. POSTHUSSTRÆT117(1. HÆÐ) (Fyrir austan Dómkirkjuna) SÍMI 25722 (4 iínur) óskar Mikaelsson löggihur fasteignasali Umsjónarfélag ein- hverfra bama 10 ára UMSJÓNARFÉLAG einhverfra barna er 10 ára um þessar mund- ir, en félagið var stofnað i október 1977 af foreldrum nokk- urra einhverfra barna og starfs- fólks sem fékkst við að leysa vandamál barna með þessa fötl- un. Eitt markmiða félagsins er að komið verði á fót stofnunum við hæfí einhverfra bama og þeim verði séð fyrir nægri og ákjósanlegri kennslu. Félagið viil einnig stuðla að því að mennta og sérþjálfa fólk í meðferð og umönnun einhverfra bama. Þá vill félagið kynna málefni þessara bama, vinna almennt að hagsmunamálum þeirra og vera vettvangur fyrir gagnkvæman stuðning foreldra. Félagið vinnur nú að útkomu bæklings um einhverfu sem fyrir- hugað er að komi út í lok þessa árs. ÁJÆ ætlarþu mjmá AÐ SÆKJA , 5Í-UM, HUSNÆÐISLAN? GERÐU ICOSTNAÐAR- OG GREIÐSLUÁÆTLU N löngu áður en íbúðarkaup eru gerð, eins langt fram í tímann og þér er unnt. LEGGÐU FÉ TIL HLIÐAR efþú getur. Byrjaðu löngu áður en íbúðarkaup eru gerð eða bygging harm. Semdujafnframt um reglubundinn sparnað í ákveðinn tíma við banka eða sparisjóð og lán í kjölfarið. VIÐTAL Á RÁÐGJAFASTÖÐINNI OKKAR Viðtal á ráðgjafastöðinni okkar er sjáJfsagður þáttur í undirbúningi kaupanna eða byggingarinnar. Leggðu fram áætlanir þínar og fáðu ráðleggingar og upplýsingar um lánsrétt þinn. LEGGÐU INN UMSOKN þegarþú hefurafiað þér nauðsynlegra upplýsinga, gagna og fylgiskjala. BÍDDU EFTIR LÁNSLOFORÐINU áðuren þú aðhefst nokkuð á fasteignamarkaðnum, hvort sem um erað ræða kaup eða sölu. Þegar þú færð lánsloforðið, eru lánsfjárhæðin og útborgunardagarnir tilgreind þar. ÚTBORGUNARDAGA LÁNSINS skalt þú síðan hafa til viðmiðunar, þegar þú gerir kaupsamninginn. 3 MANUÐUM fyrir fyrri útborgunardag, verður þú að hafa fest kaup á íbúð eða hafa gengið frá byggingarsamningi. Þú þarft að skila inn gögnum þarað lútandi t.d. kaupsamningi, teikningu, vottorði um vátryggingu eða fokheldisvottorði. LÁNSLOFORÐ ER PERSÓNUBUNDIÐ og er ekki framseljanlegt. Varastu að taka rándýr lán út á lánsloforðið. STARFSFÓLK OKKAR VEITIR ÞÉR ALLAR NÁNARI UPFLÝSINGAR. Húsnæðisstofnun ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.