Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 27 kæmust á leiðarenda og neyða Rússa til að Qarlægja þau hergögn, sem þegar voru komin. Dean Ache- son fv. utanríkisráðherra lagðist eindregið gegn hafnbanni og vildi loftárás eins og yfírmenn heraflans, en forsetinn varð hrifínn af hug- mynd bróður síns og ákvað að hafnbann skyldi verða fyrsta and- svar Bandaríkjamanna. MacNam- ara landvamaráðherra bar fram tillögu þar að lútandi og hún var samþykkt eftir miklar umræður. Heimurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar Kennedy for- seti útskýrði ástandið í sjónvarpi kl. 7 e.h. 22. október 1962 og til- kynnti að bandarískur hafnbanns- floti mundi setja öll árásarvopn, sem senda ætti til Kúbu, í „sóttkví". Hann kvaðst hafa skipað heraflan- um að vera í viðbragðsstöðu og gerði Krúsjeff ljóst að litið yrði á sérhverja Iqamorkuflaug, sem skot- ið yrði frá Kúbu á eitthvert ríki Vesturheims, sem árás Sovétríkj- anna á Bandaríkin (skv. hinni frægu „Monroe-kenningu"). Hann sagði að slíku yrði svarað með al- gerri hefndarárás á Sovétríkin og skoraði á Krúsjeff að fjarlægja ár- ásarvopnin á stundinni undir eftirliti SÞ, Á sama tíma og Kennedy flutti ávarp sitt sigldu bandarísk herskip í veg fyrir skip, sem fluttu rússn- eskar eldflaugar til Kúbu. Jafn- framt sendi forsetinn Acheson til NATO-ríkja til að útskýra ákvörð- unina og Harold Macmillan, Charles de Gaulle, Konrad Adenauer og aðrir evrópskir leiðtogar lýstu yfír fullum stuðningi við hana. Samtök Ameríkuríkja (OAS) tóku í sama streng. í Öryggisráðinu sýndi Adlai Stevenson aðalfulltrúi Banda- ríkjanna ljósmyndimar, sem sönnuðu ógnunina, sem Bandaríkja- menn stóðu andspænis, og þeir fengu stuðning almenningsálitsins í heiminum. Tortíming’arhætta Kennedy hafði tekið frumkvæðið og Krúsjeff varð að svara. Fyrstu viðbrögð Krúsjeffs voru harkaleg. Hann sagði í bréfí 23. október að Rússar mundu virða yfirlýsingu hans að vettugi, sakaði Kennedy um að „ýta mannkyninu út á yztu nöf kjamorkustríðs" og lýsti því yflr að yfírmenn sovézkra skipa á leið til Kúbu mundu hundsa skipan- ir bandaríska hafnbannsflotans, sem kom sér fyrir 750 km frá eynni. Átök virtust vofa yfír, en Kennedy fór að ráðum viriar síns, Harlechs lávarðar, sendiherra Breta, og skipaði hafnbannsflotan- um að færa sig örlitlu sunnar, svo að Krúsjeff fengi tóm til að hugsa. Krúsjeff sá sig um hönd og ákvað að hopa af hólmi. Fremstu skip Rússa hægðu á ferðinni. Tveir bandarískir tundurspillar stöðvuðu olíuflutningaskip, sem sigldi undir Panamafána, en leyfðu því að halda áfram ferð sinni til Kúbu. Skipin með sovézku flaugamar snem við, en hin rússnesku skipin breyttu ekki um stefnu. Vinnu við uppsetn- ingu eldflauganna á Kúbu var haldið áfram af fullum krafti og senn leið að því að þær yrðu tilbún- ar til notkunar. Mikil hætta blasti enn við mann- kyninu og mikil spenna lá enn í loftinu. Kennedy sýndi stillingu og gætti þess að halda opinni undan- komuleið fyrir Krúsjeff, sem viður- kenndi ósigur í löngu og tilfínninga- þrungnu bréfí 26. október. Hann sagði að forsetinn yrði að skilja að ef stríð brytist út „yrðu þeir þess ekki megnugir að stöðva það“. Hann endurtók að Kúba fengi ein- göngu „vamarvopn" frá Rússum. Nú væri þessum hergagnasending- um lokið og Rússar mundu ekki senda fleiri vopn til Kúbu og fjar- lægja þau hergögn, sem væm komin þangað eða eyða þeim, ef Bandaríkjamenn lofuðu að aflétta hafnbanninu og gera ekki innrás í eyna. Þegar „Ex Comm" kom til fund- ar morguninn eftir til að taka afstöðu til tillagna Krúsjeffs barst skyndilega önnur orðsending frá LAUNCH CONTROl S>(?06| THfODOUIf STATiON CA6UNQ 2 VANS ONDER NETTiNG iMISStlt STAND & flAME DEftECTOR MlSSItf ERfCTOR CAMOUflAGE NETTING lCHfíSV PICKER Mynd af sovézkum eldflaugum á Kúbu, tekin úr bandarískri pjósnaflugvél 16. október 1962: órækar sannanir. Robert Kennedy: „höfundur hafnbannsins". Fidel Castro: „úti að aka“. látið Rússa neyða sig til að íjar- lægja flaugamar og stofna áliti Bandaríkjanna í hættu. Hann vildi engin hrossakaup, aðeins tryggja ömgga lausn á Kúbumálinu einu sér. Hætta á kjamorkustríði vofði enn yflr. Loftárás? Yfirmenn heraflans, sem töldu hafnbann of lina ráðstöfun, vildu tafarlausar aðgerðir og hvöttu til loftárásar á Kúbu. Staða þeirra styrktist þegar þær fréttir bárust að bandarísk U-2-flugvél hefði ver- ið skotin niður yfír Kúbu með sovézkri SAM-flaug. Nýjar rann- sóknir benda hins vegar til þess að fréttin hafi verið röng að sögn Washington Post. Kúbanskir her- menn virðast hafa gert árás. á enn hættulegri en talið hefur verið, því að bæði risaveldin gerðu alvar- legar hemaðarskyssur.“ Kúbumenn hafa forðazt að tala um deiluna, en Tad Szulc sagði f kunnrí bók 1967: „Castro gat aldrei fyrirgefið Rússum fyrir að veita honum enga vitneskju, þegar hann lagði líf Kúbu að veði.“ Hvað sem þessu líður urðu afdrif U-2-flugvélarinnar til þess að meiri- hluti „Ex Comm“ varð sammála um að nauðsynlegt væri að gera loftár- ás á Kúbu daginn eftir. MacNamara greindi frá því 1985 að hann hefði sagt að innrás væri að verða óum- flýjanleg, telja mætti víst að ef - Júpiter-flaugamar yrðu ekki fluttar frá Tyrklandi mundu Rússar ráðast á Tyrkland í hefndarskyni við árás á Kúbu og að Kennedy mundi neyð- ast til að grípa til gagnráðstafana á NATO-svæðinu. En Kennedy virtist sem fyrr mótfallinn loftárás og vildi bíða átekta í einn dag. Samin voru drög að bréfí til Krúsjeffs, þar sem hon- um var tjáð að Bandarfkjamenn gætu ekki flutt Júpiter-flaugamar frá Tyrklandi. Eftir nokkurt þref lagði Robert Kennedy til að „Ex Comrn" tæki ekki mark á síðara bréfi Krúsjeffs, þar sem kveðið hafði við harðari tón, og svaraði aðeins fyrra bréfínu, sem var Bandaríkjamönnum meira að skapi. Á það var fallizt og forsetinn sam- þykkti að semja við Krúsjeff á þeirri forsendu að öllum fram- kvæmdum á Kúbu yrði hætt. Samkvæmt leyniskjölum, sem Washington Post greindi frá 1985, samþykkti Kennedy einnig þetta kvöld áætlanir um loftárás á hem- aðarmannvirki Rússa á Kúbu. Hættan á átökum virðist því hafa verið meiri en áður var talið, að sögn blaðsins. Leyniþjónusta Hvíta hússins taldi að 20-24 kjamorku- flaugar væru tilbúnar til notkunar Andrei Gromyko utanrfkisráðherra Rússa ræðir við Kennedy 18. október 1962: „vissi ekkert í sinn haus“. Robert MacNamara landvaraaráðherra og Curtis LeMay flughers- höfðingi: heraflinn vildi loftárás. Sovézka flutningaskipið „MetaUurg Anasov“ flytur eldflaugar og annan búnað frá Kúbu i nóvember 1962: heimurinn dró andann léttar. Moskvu, þar sem hann bætti við þeirri kröfu að 15 bandarískar Júp- iter-eldflaugar yrðu fluttar frá Tyrklandi. Skeytið kom eins og þmma úr heiðskím lofti og sýnt þótti að sovétleiðtoginn hafði orðið að beygja sig fyrir þrýstingi herfor- ingja sinna. Raunar hafði Kennedy þegar fyrirskipað brottflutning Júp- iter-eldflauganna, sem vom orðnar úreltar, en því hafði ekki verið kom- ið í verk vegna mistaka í bandaríska sfjómkerfinu og andstöðu Tyrlg'a. Eins og á stóð gat forsetinn ekki sovézka eldflaugastöð tæpum 12 tímum áður en flugvélin brotlenti í grenndinni. „Kúbumenn vora sjálfstæðari gagnvart Rússum en Kennedy- stjómin gat gert sér f hugarlund," segir Post. „Deilan var þvf jafnvel á Kúbu. Ekki var víst hvort hægt væri að eyða þeim öllum f loftárás og sá möguleiki blasti við að austur- strönd Bandaríkjanna yrði fyrir kjamorkuárás og öngþveiti mundi skapast á nokkrum þéttbýlustu svæðum landsins. Áttatíu milljónir Bandaríkjamanna vom í lffshættu. Samkvæmt þv. stefnu hefðu Banda- rfkjamenn neyðzt til að gera hefndarárás á Sovétríkin með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum. Afdrif U-2-flugvélarinnar sýndu að æ erf- iðara yrði að eyða sovézku flaugun- um með loftárás, hvað þá að fylgjast með uppsetningu þeirra. I Moskvu hvatti sovézki land- vamaráðherrann, Rodion Malinov- sky marskálkur, eindregið til þess, skv. nýjum upplýsingum, að undinn yrði bráður bugur að því að ljúka við uppsetningu flauganna. „Ég held að Malinovsky hafi sagt Krúsj- eff að það mundi treysta samnings- stöðu okkar,“ segir Sergei Mikoyan, sonur Anastas þv. aðstoðaratanrík- isráðherra. „Hann hugsaði um hemaðaijafnvægið f heild, um vam- ir Sovétríkjanna og Kúbu. Hann hélt því fram að við yrðum í sterk- ari aðstöðu til að streitast gegn úrslitakostum Kennedys þegar eld- flaugamar yrðu tilbúnar til notkun- ar.“ Úrslit réðust f deilunni kvöldið 27. október þegar John F. Kennedy forseti fól Robert bróður sfnum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.