Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 35 Reykjavíkur og ennfremur ójafna aðstöðu dreifbýlisins og höfðuð- borgarinnar. Erindið náði ekki fram að ganga árið 1931 né heldur 1932. Árið eftir var málið enn lagt fram, flutningsmenn voru þeir Jón Þor- láksson og Jakob Möller, forystu- menn í Sjálfstæðisflokknum. Enn sem fyrr urðu nokkrar deilur og voru þeir Jón Þorláksson og Jónas Jónsson, einn skeleggasti talsmað- ur framsóknarmanna, þar fremstir hvor í sínum flokki. Jónas hafði ýmislegt að athuga við fram- kvæmd málsins og hafði uppi efasemdir um að landið gengi í ábyrgð fyrir Jón Þorláksson og hans samheija. Jón sagðist gera sér nokkrar vonir um að „sjá raf- ljósin útrýma myrkrinu úr ýmsum un metur endumýjunarverð á sambærilegri virkjun við Ljósa- fossstöðina 1000 milljónir. Samkvæmt áætlunum Landsvirkj- unar, miðað við núverandi verðlag og í samræmi við rekstraráætlun ársins 1988 eru tekjur af Ljósa- fossvirkjuninni 100 milljónir króna en kostnaður 16 milljónir. Árlegur hagnaður er því 84 milljónir. í tekjunum er lögð til grundvallar áætluð meðalorkuframleiðsla á ári og miðað við meðalrafmagnsverð í dag . Stórvirkjun síns tíma í dag er uppsett afl í kerfi Landsvirkjunar 782 MW svo af- köst Ljósafossvirkjunar em því Vinnubrögð hafa breyst mikið á hálfri öld. sveitum hér á landi“. „Og þá vona ég að rafljósunum takist að eyða myrkri þeirrar vantrúar, sem nú ríkir glóralaust . . .“ Guðrún Lárasdóttir, rithöfundur og sjötti landskjörinn þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn, frábað sér að blandast í deilur manna en vildi nefna virkjunarmálið, „mál ljóss- ins og ylsins". Svo fór að þessu sinni að málið hlaut afgreiðslu og var staðfest sem lög sem konung- ur undirritaði 19. júni, 1933. Árlegur hagnaður 84 milljónir Sogsvirlq'un var stofnuð sem sérstakt fýrirtæki í eigu Reykjavíkurbæjar og var fyrsti áfangi Ljósafossvirkjunar boðinn út 1934 miðað við tvær vélasam- stæður hvor um sig 4,4 MW. Vinna við virkjunina hófst í byijun júní 1935 og var henni lokið haustið 1937, en, 25. október það ár var stöðin vígð. 1944 var þriðju véla- samstæðunni bætt við svo nú er Ljósafossvirkjun 15 MW. Fyrstu tvær vélasamstæður írafossvirkj- unar vora ræstar árið 1953, 15,5 MW hvor og þeirri þriðju 16,8 MW var bætt við 1963. írafossvirkjun er nokkra neðar við ána heldur en Ljósafossvirkjunin. Síðasti áfanginn í virkjun Sogsins var virkjun í Efra-Sogi, en þar reis Steingrímsstöð með tveimur véla- samstæðum, hvorri um sig 13,6 MW o g vora þær ræstar árin 1959 og 1960. Samtals nemur uppsett afl Sogsstöðvannaþriggja 89 MW. Ríkið gerðist meðeigandi að Sogsvirkjun 1949 og við stofnun Landsvirkjunar 1965 urðu Sogs- virkjanimar hluti af stofnframlög- um ríkisins og Reykjavíkurborgar til Landsvirkjunar. Síðasta lánið vegna virkjananna við Sogið var greitt upp árið 1984 og eru þær því skuldlaus eign Landsvirkjunar í dag. Landsvirkj- 1,92% af heildarafköstunum en bygging Ljósafossvirkjunar var stórvirkjun síns tima, fyrsti áfangi hennar, alls 8,8 MW, fól í sér fjór- földun á því afli sem fyrir var í rafstöðinni við Elliðaár. Fyrsti stöðvarstjóri við Ljósa- foss var Ellert Ámason en núver- andi stöðvarstjóri allra stöðva við Sog er Jón Sandholt. í dag er fyrsti vélstjóri við Ljósafossvirkjun Loftur Jóhannsson. Raforkukerfi Landsvirkjunar er nú fjarstýrt frá stjómstöð við Geitháls og hefur það leitt til breytinga vinnufyrir- komulagi og mannahaldi öllu við Sogsvirkjanimar; aðeins einn fast- ur starfsmaður er við Ljósafoss- virkjun en við Sogstöðvamar allar era alls 18 starfsmenn, þar af 11 sameiginlegir fyrir allar stöðvam- ar. Vinna starfsmanna er aðallega í því fólgin að líta eftir að allur búnaður og mannvirki séu í lagi og sjá um viðhald. Er lögð áhersla á að fyrirbyggja bilanir og er unn- ið eftir ákveðnu kerfi sem hefur gefíð góða raun. Þær breytingar sem gerðar hafa verið á stöðvunum era nær ein- göngu vegna breyttar tækni í stjómbúnaði. Allar vélamar og flest tækin era þau sömu í öllum stöðvunum og í upphafi. Bilanir hafa aldrei verið verulegar né kostnaðarsamar miðað við þau verðmæti sem þessar stöðvar skapa. Rekstur virkjananna við Sog er að sumu leyti auðveldari heldur en annarra virkjana Lands- virkjunar, rennsli í Soginu er tiltölulega jafnt og minna er um ístraflanir og rennslisvandamál heldur en t.a.m. á Túnársvæðinu. Þrátt fyrir sín 50 ár og löngu liðinn afskriftartíma stendur Ljósafossstöð enn vel fyrir sínu í rekstri með þeim virkjunum sem síðar hafa verið byggðar og er ekki ástæða til að ætla annað en að svo verði áfram á næstu áratug- um. NÝJASTI FJÖLSKYLDU- MEÐLIMURINN! affa 40 ára reynslá á íslandi &Qe Sogkrafturinn stillanlegur, allt að 1200 W, eða alsjálfvirkur ■Qa Allirfylgi- hlutir í vélinni Býc Tengjanleg við teppahreinsara BUJC Lág bilanatíðni, ótrúleg ending HOLLAND ELECTRO SÖLUAÐILAR: Hafnarljörður: Rafha - Kaupf. Hafnf Kópavogur: Rafbúðin, Auðbrekku Reykjavík: BV-búsáhöld, Hólagarði - Kaupstaður i Mjódd - Gos hf., Nethyl - Rafvörur, Langholtsvegi 130 - Ljós & orka - Búsáhöld & gjafavörur, Kringlunni - JL-húsið hf. - Rafbraut, Bolholti 4 Mossfellsbær: Mosraf Akranes: Trésmiðjan Akur Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Ólafsvik: Versl. Vik Stykkishólmur: Húsið Búóardalur: Kaupf. Hvammsfjarðar Patreksfjöröur: Kaupf. V-Barðstrendinga Bolungarvík: Versl. Einars Guðfinnssonar ísafjöröur: Vinnuver Hólmavík: Kaupf. Steingrimsfjarðar Borðeyri: Kaupf. Hrútfirðinga Hvammstangi: Kaupf. V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sauöárkrókur: Kaupf. Skagfirðinga Ólafsfjöröur Vers. Valberg Akureyri: Kaupf. Eyfirðinga, Raftækni, Rafland Húsavik: Kaupf. Þingeyinga Kópasker: Kaupf. N-Þingeyinga Raufarhöfn: Kaupf. N-Þingeyinga Þórshötn: Kaupf. Langnesinga Vopnafjbröur: Kaupf. Vopnfirðinga Neskaupstaóur: Kaupf. Fram Eskifjöróur: Pöntunarfélag Eskifirðinga Egilsstaóir: Kaupf. Héraðsbúa Seyðisfjörður: Kaupf. Héraðsbúa Reyðarfjörður: Kaupf. Héraðsbúa Fáskrúösfjörður Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Höln: Kaupf. A-Skaftfellinga Kirkjubæjarklaustur Kaupf. Skaftfellinga Vik i Mýrdal: Kaupf. Skaftfellinga Vestmannaeyjar: Kjarni Hvolsvöllur: Kaupf. Rangæinga Rauöalækur: Kaupf. Rangæinga Hella: Kaupf. Þór Þykkvibær Versl. Friðriks Friðrikssonar Flúöir: Versl. Grund Selfoss: Kaupf. Árnesinga Hverageröi: Bygg.v.versl. Hveragerðis Njarðvík: Kaupf. Suðurnesja, Samkaup Keflavik: Versl. Stapafell Ráðstefna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um FJÁRLÖGIN OG EFNAHAGSLÍFIÐ á Hótel Sögu Átthagasal fimmtudaginn 29. október 1987 14.00 Mæting 14.10 Setning Kristján Bj. Ólafsson, formaður fræðslunefndar FVH. 14.15 Ávarp Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráftherra. 14.30 Fjárlögin1988 GunnarH. Hall, skrifstofustjóri, fjártaga- og hagsýslustofnun. 14.55 Fjárlöginog efnahagslífið Óiafur isleifsson, efnahagsráö- gjafi ríkisstjómarinnar. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvaemdastjóriVRl. 16.00 Kaffi 16.30 Pallborðsum- ræður um fjárlögin Umræðustjóri Þðröur Friðjðns- 80n,foretjóriÞjóðhags- stofnunar. VHhjálmur Egibson, framkv- stjóriVRl. Tryggvi Pálsson, framkvstjóri ijármálasviðs LÍ. Víglundur Þorsteinsson, formafiur Fll 17.45 Ráðstefnulok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.