Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.10.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 47 i /inr )Q Q t\/inna — _, flfi/iV mzi m o tvinna — — atwinna d I Vlí II Id % VIIII i vii u id * dtvii iii d diyn ii id — di vii ii id Ungmennafélagið Stjarnan, Garðabæ Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Laus staða Þroskaþjálfi eða fóstra óskast í hálft starf (e.h.) á langtíma athugunardeild Greiningar- stöðvar. Starfið felst í greiningu og meðferð forskólabarna með málhamlanir og hegðun- artruflanir. Upplýsingar veita forstöðumaður og deildar- stjóri í símum 611180 eða 73940 (á kvöldin). Framkvæmdastjóri Umf. Stjarnan, Garðabæ, augiýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða 50-100% starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í síma 651940 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Umbrotsmaður Óskum eftir að ráða sem fyrst góðan um- brotsmann til framtíðarstarfa í boði er meðal annars: ★ Gott kaup. ★ Góð vinnuaðstaða. ★ Sjálfstæð verkefni. ★ Góður vinnumórall. smrspmusm u Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningaþjonusta • Fyrirtælýasala • Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki Skrifstofustjórnun Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða starfskrafti með hald- góða reynslu á sviði bókhalds og fjármála. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa þekkingu á meðferð og notkun tölvu. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist undirrituðum á skrifstofu Sólvangs fyrir 31. október nk. Forstjóri. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Lokunarmaður Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunar- mann með rafiðnaðarmenntun eða aðra þekkingu á rafmagni, sem gerir hann hæfari til starfsins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 31. þessa mánað- ar á sérstökum eyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar. Garðabær Blaðbera vantar í Lundi og Ásbúð. Upplýsingar í síma 656146. fNtangmittbifeife Byggingaverkamenn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91)-34788 & (91 >-685583 Rafvirkjanemar Rafverktaki í Reykjavík óskar eftir að ráða rafvirkjanema til starfa. Umsóknir er tilgreini allar upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. nóvem- ber merktar: „H - 222“. Móttaka — vélritun Óskum eftir að ráða röskan starfskraft til aðstoðar hálfan daginn (eftir hádegi) í mót- töku á fólksbílaverkstæði okkar. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar gefur þjónustu- stjóri, Ólafur Arsælsson, (ekki í síma) á skrifstofutíma. BILABORG HF. Fosshálsi 1. Vanir mótasmiðir og byggingaverkamenn Vana mótasmiði og byggingaverkamenn vantar til starfa nú þegar. Frítt fæði á staðn- um. Mælingavinna. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 673855. H | HAGVIRKI HF 1**^ SlMI 53999 Ferðaskrifstofu- starf Ferðaskrifstofa á besta stað í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirfarandi starf: Gjaldkeri Starfið er fólgið í eftirfarandi: - Daglegu uppgjöri vegna farmiðasölu. - Að útbúa víxla og skuldabréf. - Afhendingu farseðla og móttöku greiðslu. - Símavörslu og veitingu upplýsinga. - Aðstoð við innheimíu. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni í bókhaldi ásamt góðri framkomu. Laun í ofangreint starf er miðaða við hæfni og reynslu viðkomandi. Skrifleg umsókn þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störf- um sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. október nk. merkt: „Gjaldkeri - 3651“. Fullum trúnaði heitið. Öllum umsóknum svarað. ★ Sendiherra til starfa hjá innflutningsfyrirtæki. Starfið felur í sér sendiferðir í banka, toll og til viðskiptavina á bíl frá fyrirtækinu. Laust strax. Um ábyrgðarstarf er að ræða og þarf við- komandi að vera áreiðanlegur jafnframt því að vera röskur, sjálfstæður og þjónustusinn- aður. Æskilegur aldur 20-25 ára. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 31. október. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Rafvirki Við viljum ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemensheimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru beðnir um að senda okkur eiginhandar- umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 30. október nk. SMTTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Símsmiður — línumaður Óskum eftir að ráða símsmið eða línumann strax. Góð laun fyrir góðan mann. Kjötborð Viljum ráða nú þegar starfsmann til að hafa umsjón með og afgreiða í kjötborði í verslun okkar í Njarðvík. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: - Hafi þekkingu á kjötvörum. - Hafi reynslu í þjónustu eða verslun. - Geti unnið sjálfstætt og skipulega. - Geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir þurfa að hafa borist til verslunar- stjóra í Njarðvík eða starfsmannastjóra Skeifunni 15, Reykjavík, fyrir kl. 18.00 mið- vikudaginn 28. október. Allar nánari upplýsingar um starfið gefa verslunarstjóri og deildarstjóri matvöru í Njarðvík í síma 92-13655 eða 92-14655. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.