Morgunblaðið - 25.10.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 25.10.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða einkaritara fyrir yfirmenn. Starfið er laust fljótlega. Kröfur eru: Góð íslensku- og enskukunnátta, sæmileg dönskukunnátta, reynsla í rit- vinnslu, traust og örugg framkoma, aldur 30-40 ára. Góð laun. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „Einkaritari - 4204“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- dag. Þrif í heimahúsum Ert þú orðinn leið/ur á að halda heimili hreinu eða hefur þú annað við tímann að gera? Hvort heldur sem er leysum við vandann. Við bjóðum upp á vikuleg þrif í heimahúsum auk allsherjar hreingerningar s.s. gler, flísar, teppahreinsun o.fl. Þú hringir og við leysum vandann. Hreinlætis- og ráðgjafaþjónustan, Ólsal, Dugguvogi 7, sími33444. Lagerstarf Óskum eftir að ráða nú þegar karl eða konu til pökkunar og lagerstarfa. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdagsstarf eftir nánara sam- komulagi. Vinnustaður að Skemmuvegi 36. Umsóknir merktar: „Lagerstarf - 2483“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 29. október 1987. Almenna bókafélagið, Skemmuvegi 36, Kópavogi. Ritarastarf Óskum eftir að ráða í starf ritara. Starfssvið hans er vélritun, ritvinnsla og gerð útflutn- ingspappíra. Leitað er eftir starfsmanni með góða vélrit- unar- og enskukunnáttu og æskilegt er að viðkomandi hafið unnið við tölvu og rit- vinnslu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsinga. SAMBAND ÍSL. SAMViNNUFÉlAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Ný tískuvöruverslun sem opnar 12. nóvember nk. í verslunarmiðstöðinni City 91 á Laugar- vegi leitar að stúlku til afgreiðslustarfa. Þarf að vera: - Hress í framkomu. - Vön sölustörfum. Meðmæli óskast. Hafir þú áhuga vinsamlegast leggðu inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 6128“. Tölvunarfræðingar/ kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða tvo tölvunarfræðingar/ kerfisfræðinga til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar Islenska Álfélagsins hf. Reynsla í IBM System 36 umhverfi æskileg. Frekari upplýsingar gefur Jónas R. Sigfússon í síma 52365 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, eigi síðaren 4. nóvember 1987. ISAL Tækniteiknari með góða starfsþjálfun óskar eftir vinnu. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 2485“. Vélaverkfræðingar Nokkrir vélaverkfræðingar óska eftir vinnu. Hafa nokkurra ára reynslu við rannsóknir og verkfræðistörf tengd sjávarútvegi. Vinsamlegast skilið inn tilboðum merkt: „IFL- 000“ sem fyrst á auglýsingadeild Mbl. Rekstrarstjóri Sterkir aðilar í veitingarekstri vilja ráða rekstrarstjóra til að sjá um eftirlit með þrifn- aði, almennri umgengni og að hluta til rekstri skyndibitastaða. Um er að ræða 70% starf, vinnutími sam- komulag. Leitað er að drífandi og stjórnsömum aðila sem vinnur sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Engrar sérmenntunar er krafist. Umsóknir og upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. CtUÐNTTÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Stjórnendur fyrirtækja Hafið þið hugleitt í hverju þjónusta traustrar starfsmiðlunar felst? Hún léttir álaginu af ykkur og beinir til ykkar hæfasta starfsfólkinu í hverju tilviki. Þannig vinnum við fyrir ykkar fyrirtæki. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar virka daga frá kl. 9.00-16.00. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Skrifstofustarf Viljum ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa s.s. símavörslu, vélritun, vinnu við tölvur o.fl. Vélritunar- og einhver tölvukunnátta æskileg en viðkomandi verður þjálfaður í ritvinnslu og almennri tölvunotkun. Fjölbreytt starf sem býður upp á mikla reynslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu húsa- meistara ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 28. október. Húsameistari ríkisins Borgartún 7-105 Reykjavfk - slmi 27177 Borgarskjalasafn Skúlatúni 2 óskar að ráða starfsmenn hálfan eða allan daginn. Störfin felast í afgreiðslu, flokkun og skráningu safnsins. Upplýsingar um starfið veitir borgarskjala- vörður í síma 18000. Umsóknarfrestur er til 30 okt. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 8, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Nýtt starf Þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa vantar til starfa á meðferðarheimili og sam- býli fyrir þroskahefta. Á hvorum stað búa fimm manns. Leitið upplýsinga hjá okkur. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, HátúnilO, 105 Reykjavík, sími 621388. Laus störf Óskum eftir að ráða sem fyrst: 04 Afgreiðslumann í bílavarahlutum. 20 Deildarstjóra í kjötdeild góðrar kjörbúðar. 93 Verkstjóra á vélsmíðaverkstæði. 09 Offsettskeytingamann eða starfsþjálfun- arnema. 14 Góðan sölumann í verkfæradeild í bygg- ingavöruverslun. 11 Alhliða skrifstofumanneskju hjá litlu heildsölufyrirtæki. 18 Góðan ritara í heildsölufyrirtæki. Athugið, að flest þeirra starfa sem við ráðum í eru aldrei auglýst. simsÞJúmm n/r BrynjóMur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik. • siml 621315 • AlhSda raóningafyonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmahraögjof fyrir fyrirtæki Skrifstofustarf Öflugt þjónustufyrirtæki á góðum stað í Reykjavík vill ráða skrifstofumann til framtíð- arstarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða almenna menntun og vera glöggur á tölur, nákvæmur og tilbúinn til að taka leiðsögn. Bókari - útflutningur Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík vill ráða bókara. ★ Helstu verkefni verða viðskiptamanna- bókhald og undirbókhald í mismunandi gjaldmiðlum ásamt móttöku peninga og greiðslu reikninga. ★ Krafist er staðgóðrar bókhaldskunnáttu, þokkalegrar enskukunnáttu og lipurðar i mannlegum samskiptum. ★ í boði eru góð laun og vinna með hressu fólki. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum um störfin skal skilað til Ráð- garðs fyrir 31. október nk. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR og rekstrarrádgjöf NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.