Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 53

Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 53 VEGAGERÐIN Útboð Snjómokstur 1987-1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjómokstur með vörubifreiðum í Húna- vatnssýslum veturinn 1987-1988. Um er að ræða tvö útboð: 1. Blönduós - Skagaströnd - Blönduvirkj- un, (67 km). 2. Blönduós - Hvammstangi, (52 km). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjaík (aðalgjald- kera) frá og með 26. október nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 2. nóvember 1987. Vegamálastjóri. Tilboð óskast Ölfushreppur óskar eftir tilboðum í að steypa upp frá gólfplötu og gera fokheldar íbúðir aldraðra í Þorlákshöfn. Hér er um að ræða 8 íbúðir ásamt sameign. Fullfrágengið að utan. Samtals 929 fm. Tilboðsgögn verða afhent gegn 5000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Ölfushrepps, Sel- vogsbraut 2, Þorlákshöfn og teiknistofu Geirharðs Þorsteinssonar, Bergstaðastræti 14, Reykjavík, frá og með föstudeginum 23. október. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, þriðju- daginn 10. nóvember kl. 11.00. f.h. Sveitarstjóri Ölfushrepps. SJÓVÁ SUÐURLANDSBRAUT 4 SIMI 82500 Tilboð Sjövátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Daihatsu Charade árgerð 1988 Ford MercuryTopaz árgerð 1987 Lancia Y10 árgerð 1987 Opel Corsa árgerð 1987 Lada 1500 ST árgerð 1987 Lada 1300 árgerð 1987 Daihatsu Cuore árgerð 1987 Peuguot 205 GL árgerð 1987 Suzuki Fox413 árgerð 1985 M.M.C. Lancer árgerð 1985 Volvo 245 árgerð 1985 Nizzan Cherry árgerð 1983 Fiat Panda árgerð 1983 M.M.C.Tredia árgerð 1983 Range Rover árgerð 1982 Mazda 323 árgerð 1982 Lada árgerð 1981 Daihatsu Charade árgerð 1980 Daihatsu Charade árgerð 1980 M-Bens 230 C árgerð 1979 Mazda 626 árgerð 1979 M-Bens 47 manna rúta árgerð 1967 Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23, mánudag og þriðjudag frá kl. 9.00-19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudag 28. okt. SJÓVÁ SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferð- aróhöpp, er verða til sýnis mánudaginn 26. október á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOBUNARSTÖBIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 ÆÍTrr^íTiTfíT? i TFYGGINGAR BRUnflBÚT Tilboð Óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Mitsubishi Colt . árgerð1988 Mitsubishi Colt árgerð 1981 Galant disel Turbo GLX1800 árgerð 1987 Daihatsu Cuore 5 dyra árgerð 1986 Peugeot 309 GL árgerð 1987 Mazda 323 árgerð 1981 Mazda 323 árgerð 1979 PontiacTrans AmTurbo árgerð1981 Dráttarbfll Daf Fas 3303 DKX 447 árgerð 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332 mánudaginn 26. október frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 17.00 sama dag. Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. MMC Colt 1500 árgerð 1987 Mazda 626 2000 árgerð 1987 Skoda 105 L árgerð 1987 Skoda 130 L árgerð 1986 Skoda 105 S árgerð 1986 Daihatsu 850 Cap Van árgerð 1984 Fíat Uno 45 super árgerð 1984 Ford Fiesta 1000 árgerð 1983 MMCGalant 1600GLS árgerð1983 Skoda 120 árgerð 1983 Saab árgerð 1982 Volvo 343 árgerð 1982 MMC Lancer 1600GL árgerð1981 Suzuki L 80 árgerð 1981 Volvo 244 árgerð 1981 Lada 1500 árgerð 1981 Subaru 1600 árgerð 1978 Bifreiðirnar verða til sýnis á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 26. október 1987, kl. 12-16. Á sama tíma: á Breiðdalsvík: Range Rover Á Reyðarfirði: Krani Grove LP 275 Á Hvolsvelli: Subaru4x4 Á Hvammstanga: Lada 2130 Datsun Picup Volvo 144 Á Siglufirði: Mazda 626 GLX árgerð 1983 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 27. október 1987. árgerð 1982 árgerð 1971 árgerð 1977 árgerð 1982 árgerð 1977 árgerð 1974 EIMSKIP * Utboð H.f. Eimskipafélag íslands óskar eftir til- boðum í viðhald á Ijósum í skálum félagsins í Reykjavík. Verkið felst í því að hreinsa um 800 lampa og skipta jafnframt um perur og ræsa. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Olafssonar h.f., Borgartúni 20, Reykjavík, og þar verða tilboð opnuð þriðju- daginn 3. nóvember 1987, kl. 11:00 f.h. VERKFRÆÐISTOFA , STEFANS OUAFSSONAR HF. fav! CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annaö og síöara, á fasteigninni nr. 5 viö Suöurvikurveg, Vík i Mýr- dal, fer fram á skrifstofu embaettisins, Austurvegi 15, Vik i Mýrdal, þriðjudaginn 27. október 1987 kl. 14.00, eftir kröfum lifeyrissjóðs SlS og Samvinnutrygginga. Uppboðiö var auglýst í 67., 68. og 72. tbl. Lögbirtingablaösins. Sýslumaður i Vestur-Skaftafellssýlu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 27. október 1987 fer fram þriðja og síöasta nauðungaruppboð á Brimnesvegi 16, Flat- eyri, þinglesinni eign Finnboga Hallgrímssonar, eftir kröfum veö- deildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfiröinga. Uppboöiö fer fram á eigninni sjálfri og hefst kl. 11.00. Þriðjudaginn 27. október 1987 fara fram nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Smárateigi 6, fsafirði, þinglesinni eign Trausta M. Ágústssonar, eft- ir kröfum Verslunarbanka Islands og bæjarsjóðs Isafjarðar, annað og sfðara. Sætúni 12, 1. h.tv., Suðureyri, þinglesinni eign Suöureyrarhrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands, annað og sfðara. Fimmtudaginn 29. október 1987 fer fram þriöja og síðasta uppboö á Eyrarvegi 5, Flateyri, þingles- inni eign Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, eftir kröfum Útvegsbanka fslands Keflavík og veðdeildar Landsbanka Islands. Uppboöið fer fram á eigninni sjálfri og hefst kl. 10.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurínn i Isafjarðarsýslu. Hafnarfjarðarbær - lóðir Hafnarfjarðarbær mun úthluta lóðum í Set- bergi og víðar á næstunni. 1. Lóðir fyrir 9 einbýlishús, 40 parhús og raðhús við Stuðlaberg. 2. Lóðir fyrir iðnað og þjónustu við Hamra- berg. Bygginganefndarteikningar liggja þegar fyrir og ber umsækjendum að leggja fram óskir um stærð og staðsetningu í um- sókn. 3. Nokkrar eldri lóðir (7 talsins). Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gjöld vegna lóðanna, byggingarskilmála o.fl. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem þar fást eigi síðar en mánudag- inn 9. nóvember nk. Eldri umsóknir ber að endurnýja eða stað- festa. Bæjarverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.