Alþýðublaðið - 24.05.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 24.05.1932, Page 1
Alpýðablaðið ©e» <tt «t M|»ýdnJQbaldkM8» 1932. Þriðjudaginn 24. maí. 122. tölublað. Gæunla Bfó| Uppreisn fanganna. Stórfenglegur sjónleikur í 11 páttum leikinn á pýzku. í aðalhlutverkunum: Heinæich George, Gnstav Diesel og l Dita Parlo. Börn fá ekki aðgang. Stúlkar, 'duglegar, komið til að selja mánaðarblað í hús- um. Góð söluiaun. Austur- stræti 12 (2 hæð). Divanar »og dýnur, allar gtrðir. Vönduð vinna. Lágt verð. ’Vatnsstig 3. Húsponaverziui Reykjavíkur. * „Mafoss" ier annað kvöld kl. 8 til Hull og Hamborgar. Far- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun. Þetta ern beztu og ddýrustu bækurnar til skemtilesturs: Heistaraþlófurinn. TvíSar- inn. Cikusdrengurinn. Leyndarmðlið. Margrét fagra Afi öllu hjarta. Fléttamenn- irnir. Werksmiðjueigandinn. I örlagafjötrum. Trix. Marz- ella. Grænahafseyjan. Doktor Sehæfer. Örlagaskjalið. Auð- æfi og ást. Le^ndarmál suð- urhafsins. Fsrrirmynd meist- arans. Pósthetjurnar. S?aS» klædda stúlkan. Saga unga mannsins fátæka. — Fást í hókabáðinni, Laugavegi 68. Leikhúsið. Á morgun kl 8,30. Karlinn í kassanum. Skopleikur í 3 þáttum í staðfærðri þýðingu Emils Thoroddsens. Aðalhlutv.: Har. Á. Sigurðsson. Leiðbeinandi Indriði Vaage. Allir þnrfa að hlægjja. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag ki. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Tii Borprness að Fornabvamini fara bílar föstudaginn 27. n. k Frá Dalsminni upp að Bröttu-brekku, fljótar og ódýrar ferðir. Pantið sæti sem fyrst. Sími 970. — Lækjargofn 4. — Simi 970. Bifreiðastöðin HEKLA. Strætisvsgnar Rejkjavlknr h.f. Fyrst um sinn verða ferðir á hálftima fresti ínn að Kleppi og suður í Skerjafjörð. Bústaðaskifti. S>eir, settB hafa hranatryggða hjjá oss itmanstokks- msmi, og hafia flrattst braferlnm ern hér með ámiratir wm að tilkynna oss pað hið allra fyrsta. Sléváfp^ggÍMgarféiag b. f. BRUNADEILD. Eimsfcip, 2. hæð. Símar 254, 300, 542> Sumarkjólaefní og margt fleira nýtt. Soffiubúð Ný|a Bfój Biake frá Scotland Yard. Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 15 páttum er sýnir betur og á skemti- legri hátt en nokkur önnur kvikmynd af slíku tagi, klæki og hugvitssemi Scotland Ýard leynilögreglunnar í bar- áttunni við illræmda saka- menn. Aðalhlutverk leika: Cranfurd Kent, Grace Gunard og Fiorence AlJen. Ódýr blússuefni, pils, biússur, kjólar. Verzlun, Nólmfriðar Erlstjánsd. Þingholtsstræti 2. TiimlækniiigastoSan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Hanatöskur og ferðkoffort frá kr. 2,90, bakpokar á kr. 2,25, hitabrúsa á kr. 1,60, nestiskörfur fyrir tvo og fleiri, ferðaólar, kofforta spjöld, alls konar, leðurveski, budd ur o. fl. ódýrast og mest úrval í Leðurvörudeild Hljóðfærðahússins, Austurstræti 10 og Laugavegi 38. Úrsmiðastofan Njarðargötu 27. Ég undirritaður tek á möti úr- um til viðgerðar á Njarðargötu 27. Guðmundur V. Krist- jánsson (úrsmiður). TSLKYNMNG. Heitt morgunbrauð frá ksl. 8 f. m. fæst á’ eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símherg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vin- arbrauð á 12 au. Alls lags yeit- ingar frá kl. 8 f. m. til lli/a e. m. Engin ómakslautí J. Simoaapson & Jórassora. 1 - Sparið peninga Forðist ópæg- tndi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sírna 1738, og verða pær strax látnar í. Sarnigjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.