Alþýðublaðið - 24.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1932, Blaðsíða 2
ALfcÝÐUBLAÐIÐ ■J2 Ríkisbúskapur eftir skipulagn- ingu auðvaldsins. Danð atvínnutæki. — Auðar hendur. Fátækt og ailsleysi. Sameining eignamanna gegn öreiga alpýðu. Hve lengi getur vont versnað? í eitt o,g h'á'lft 'ár hefir íslenzh alþýða stunið undir hinu versta atvinnuleysi, siem hún hefix þekt. Og nú sem stendur getur enginn vi'taö hvert sé réttast að snúa sér í von um björg. Eima „varan“, sem verkalýður- inn, sem er um 85%' af ísilénzku þjóðinni, á, er vinnuþriekið. En það er enginn miarikaður fyrir það. Hvers vegna ? Ekki vegna þesis ,að íslenzk náttúruauðæfi séu þrotiin, heldur vegna þess, aö at- vinnutækin eru ekki látiin ganga. Þeir, sem eiga atvinnutœkin, hoka náttúmtmtiunum fyrir fjöld- anum med pví aÖ leggja tœkj- unum daiíðum. Þetta er eitt af „ráðum“ auð- valdisins viö söluerfiðleifcania, sem allir stafia af vitlausri samjkeppni og bjánalegri gróðafíkn hvers líð- andi dags. í eitt og hálft ár hefir verið dregi'ð úr allri fraimleiðslu. Bygg- ingar stöðvaðar, opinberar fram- kvæmdir skornar ni'ður — og alt gert til a'ð aufca skipuiagsleysið á afurðiasölunni. Þetta hefir verið gert í bró'ðuriliegii sameiniingu af fjármálaauðvaldinu og Frannsókn- arílokknum mie'ð pólitiska valdið að vopni. Hvar sjást afieiðinigarnar af þessu ráðaliagi ? Þær sjást inni á alþýðuheiimil- unum — í mjóilíkursiölubúðunum, hjá simákaupmannilnum, skö- smiðnum, fatasLanum. — Þær sjást í fölvanum á andliltum al- þýðubarnanna, í aukinni bein- kröm, blóðieyisi — berklum. Þær sjást í ver klæddu fóLki, gieði- s. auöari andíitum fátækra manna. Þær sjást í aukmnn skuldum — allsleysi — örbirgð. Á hverjum morgni um 6 leytið sjást straumar af vinnuklæddum álþý'ðumönnum, sem fara með svartan kaffisopann í magianum ni'ður á eyri til að leyta sér að \-innu. En förin ni'ður eftir er í hverjum 19 tiifellum af 20 árang- urslaus. Hvað skapa sltk von- brig'ði? Þau .sikapa úrræðaleysi, uppgjöf, verri mienningu, ör- væntdngu og jafnvel glæpi. Starfstækin liggja dauð, og á hafnarbakkanum e.ru þúsiuindir auðra handa. VörugeyniBluhúsin eru full upp í mænir af fiski — mjöli — kjöti og mjólkurafur&um, — en heima á alþýðiuh©imiiunum er aoltið. Þ>etta er skipulagning auð- valdsinis! Örfáir eiga alt — ráða öllu. Allir eiga ekkert — ráða engu. Þetta ei* sumræmw í auðvalds- þjóðfélaginu. Þeir, siem eru að gefast upp af allisleysi oig örbirgð eru sviftir mannréttindum. Þeir, sem baía arðrænt þá og neita þeini um starfstækin til nýtingar náttúru- auðæfanna, eru í háveguim hafð- ir og ráða löguim og lofum í fullikomnu frelsi. Þetta er réttlæti auövaldsskipu- lagsins. Skattarhir og tollarnir eru lagð- ir á þurftartekjur og lífsniaiuð- syrijar; — öll atvinna er skorin niður og aukið valdssvið gróða- hákarlanna. — Þetta eru úrrœðj alþingis. . Reiknivélar eru settar af stað og þær reikna út, að 571/2 eyrir nægi þurfamönnum til lífsi'nis. Þetta er lirrœði bæjarstjórnar- Jnnar. Fyrsta krafa alþýöunnar er x dag, að atvinnutækin séu ekki stöðvuð, því að það skapar aukna eymd. Eigendur framliedðsilutækjanina fara ekki mjög a'ð þessari kröfu. Togurunum er t. d. flestum lagt nú um Ieið og þeir konia inn. Baldur hætti 18. miaí. Njörður hætti 17. maí. Andri hætti 17. maí. Draupnir hætti' 17. maí. Geir hætti 17. maí. Tryggvi gaimh hætti 17. miaí. Hilimir hætti 14. mai. Belgaum hætti 4. miaí. Syndri hætti 9. maí. Max Pembierton hætti 20. mai. Ari og Þorgeir sikorargetr hiafa ekki farið á veiðiar. Á hverju þessaria skipa eru áð meðaltali 32 rnenn eða um 400 á þeim öllum. Með því að þeim er lagt diauðum eru um 1000 mianns svift lífsbjörg. Línuvei'ðararnir eru hættir. Dýrtí'ðarvinnan hætti mn pásika, oig þeir, siem fengu hana, gátu jrétt treynt í sér lífið meöan þeir höfðu hania. Ekkert verður bygt í sumar. Bæjarvinniain er engin, — ojiin- berar framkvæmdir ríkisins eng- ar. Hvert eága menn að snúa sér til að fá atvinmu og brauð? Svar ríkisins er: ekkert — svar bæjarstjórnar; ekkert — oig svar au'ðvaldsins, sem ræður yfir at- vinnutækjunum er; ekkert. Hve lengi getur þietta haldið áfram ? Getur þetta vonda áistand versnað úr þessu? Það er varla hægt að hugisia sér það. En þó lítur ekki út fyrir að ráðandi flokkar og stéttir hugsi til nbkkurxar bjargar. Hið eina, siem verkalýðurinn getur gert, er að efla sín eigin samíök, því með þeim á hann að velta af sér þöli auðvalds- sikipúlagsins og skapa nýtt skipu- lag, sem byggist á pví, að fjöld- inn geti lifað; en skilyrði þess er, að fjöldmn sjálfiir eigi siarfs- tœkin, að pau séu pjóðnýtt. Alpiili neitar eu ■ atvinnobætir. TilJaga Jóns Baldvinssonar um 400 þúsund kr. fjárveitiingu til atvinnubóta í kaupstö'öum og kauptúnum gegn tvöföldu fram- lagi þeirra var feld á alþingi í gær með miklum atkvæ'ðiaimun. Au'ðvaldsflokkarnir hafa þá fjór- um sinnum á þ-essu þinigi felt fjárveitingu til atvininubóta. Sýnir þa'ð vel umhyggju auðvaldsios fyrir afkomu verkalýðsins. Hvað lýður stórpólítikinni? Þa'ð má segja að óvissan und- anl'arna daga uim það, hvað yrði um þingmálin, hafi verið llkt og -er oft um stjórnarskifti í sum- um stóru löridunum, þar sem 6 tiil 10 flokkar eru í þinginu, en samkonnilag þarf miili tveggja til þriggja flokka ti! þesis að geta myndað stjórn. Þingménn Framsókn a rfl ok ksins héldu fund í fyrra kvöld. Stóð hann í tvo timia, en ekki urðu menn á eitt sáttir og frestuðu h'onum þangað til klukkan 5 í gærdag. En af því að þingfundux átti að hefjast klukkan 8V2 var honum hætt kl. liölega 7, en nýr fundur ákveöinn klukkan 9 í miorgun. Engin niðurstaða hafði or'ðið á þessum fundi. Talið var líklegt í gærkveldi a'ð svo myndi fara, að stjórnin hæðist lausnar. Var af sumura þiuigmönnum nefnd sem hugsan- leg lei'ð, að Ásgeir myndaði stjóm í fulilri sátt við Framsóknarflokk- inn, og Leysti svo stjórnariskráir- ínálið. Log frá alþingi Alþingi setti í gær þessi lög (afgr. í e. d.): Um mforkuvirki. Ýmsar bæt- ur á raforkuvirkj'aJögunum. Ákveðin lœknMaun í Ólafs- fjarðarhéraði. (Tekiö upp í Jlauniah' lögin.) Um kirkjugaron. Lögin stefna ■ a'ð því, að betur verði hirt um kinkjugarða, heidur en nú er víða umi landiÖ. Niðurliagðir kirkju- garðiar skulu vera friðheilgir og teljaist til fornleifa. — KirkjUr igarðiar (J)jóðkirkjunnar) skulu hver um sig vera sjálfseignialri- stofnanir með sérstöku fjárhaldx. !• 1L á Anstamlii. íþróttafélag Reykjavíkur hélt ák sunnudaginín sýningu á Austur- velli, og fór hún ágætlega frain. Þesisar sýningar íJoröttafélaganna eru bæði ágæt skemtun fyrir þás sem á horfa (enda var í þetta' sinn yndisiegt ve'ður), og gera jafnframt mikiö til þess að aukffl áhugann hjá almenningi fyrii' leikfiminni. Það er auðþekt úr það fólk, sem leikfimi stundar. Einkum er þetta áberandi hvað stúlkum viðvíkur. En þó hér séu mörg góð íþróttaféLög, held ég samt að 1. R.-stúlkumar séu enuí i þá beztar í leikfiimi. Gr. Maðns* S&rapap. Vestmanniaeyjum, 23/5. FB„ Maður hrapaði tíl bana hér S eyjunum í gærmorgun snemma. Hann hét Björgvin Pálsson, rúm- lega tvítugur. Vestmaimaeyja«deilan. Eftir því sem Mgbl. hiefir eftir Kveldúlfi, vill Kveldúlfur borga sama kaup í Eyjum og aðrir b'OTga, og hafi ekki ætlað sér að blanda sér í kaupmál þar. Vonandi þýðir þetta að félagið fari að borga taxta verkamanna- félagsins, sem alment er borg- aður, jafnvel þótt einhverjir hafl ef til vill ekki greitt hinn fulla taxta. Aflast á Skálnm. Ágætur afli h-efir verið undaix- farið á Skálum á Langamesi og nokkur afli á Bakkafirði. Há- karliaveiði hefir nokkuð verið 'Stunduð á Bakkiafirði og veiðst sæmilega. Fyrirspurn. Þegar hjón sfeilja til borðs og; sængur, og maðurinn sökum va;n- rækslu eða óreglu efeki greiðir meðlag til konu og barna, svo konan er meydd til að farffl með úrskurð sinn til bæjariins og fá eitthvað út á hann þar, telst hún þá fyrir skuldimni aðS< einhverju leyti? Kona. Svar: Ef konan fær ekki meira en það, sem maðurinn á að greiða, reiknast það ekki sem isveitarstyrkur til hennar. Knattspyrna dnengja. 1 gær- feveldi lék „Sprettur“ igiegn „Sendisveinadeilditnni11 og sigraðf. með 5 :2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.