Alþýðublaðið - 24.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Flóð i Englandi. Lundúnum, 24. maí. U. P. FB. Fimm mienn hafa bie'ði'ð bana, en fjöldi orðið að hverfa frá heim- ilum sínum vegria flóða í Eng- landi. Flóðin liafa gert us!a f níu héruðuni: í Midiands, Norður-Eng- landi. Orkomur voru afar-miikl- ar uim síðustu helgi. Tjónið er talið neina á fimtu miij. stierl- ingispunda. Nýja Shakespeareleik- húsiið í Stratford on Avon er eim- ■angrað af flóðunuim. Er þetta mesta flóð, sem komið hefir í Stratfiord on Avon í 39 ár. f mörgutn húsum hefir fólkið orð- ið að flytja sig upp í svefnher- bergi á rishæðum húsannia, því í íveruberberigjunum niðri er ekki hægt að hafast við lengur. 1 mörgum borgum er vatnið margra feta djúpt. Skemdir á matvælum og fl. miklar í kjöll- uruim o. s. frv. Slöíkkviliðið vilnn- ur víða að því að aðstoða íbú- ama. — Vatnið í Thamesfljótí hæfekar um þumlung á klukku- stund. Óttast menn tjón af völd- um fló'ða meðfram Tharnes. Fjárlögin. Atkvæðagreiðsiu um frumvarpið frestað. í gær fór fram 3. umræða fjár- 'iaga í efri deild alþimgis og at- kvæðagreiðsia um breytingartil- lögur, en atkvæðagreiðslu um fjárlagafmmvarpið sjálft var frestað. Lét Ásgeir ráðherra svo um mælt, að hún muni verðá látim bíða í niokkra daga. — Annars staðar í biaðíiinu er saigt frá undirtektum þeim, er atvinnu- bótatililaga Jóras Baldvinssonar fékk. Ei'nnig voru feldar tillög- iur, er hann biar fram, um 1200 kr. til Bókmentafélags jafnaðar- manna, um 2 þús. kr. til ráðn- ingarstofu kveninia, og um 10 þús. kr. till F j ar ða rheiö arvegar. Fjárveitinganiefnidin fór nú of- an af því að leggja til, að kaup- iækkiuharskilyrði yrði sett í fjár- löigin fyrir strandferðastyrk til Eimskipafélags fslands., svo sem hún lagðd til við 2. uroræðu, en styrkurinn var að tillögu hennar hækkaður úr 60 þús. kr. í frum- varpiniu upp í 250 þús. kr. Tulilögur Guðrúnar Lárusdóttur um Icekkanir á fjárvcitingum til rithiöfundanna þriggja, Halíldórs Kfljans Laxness, Þórbergs Þórð- arsonar og Guðmiundar Kamb- ans, voru fddiar. Jón í Stóradal fliutti einnig tiilllögu um, að feld- ur yrði úr frumvarpinu 8 þus. kr. námstyrkur, sem Mentaihála- ráðið á að úthluta til íslenzkra námismanna við erlenda skóla. Sú tiillaga var feld. Hins vegar var samiþykt nokkur hækkun á skáld- launum Einars Benediktsstwiar og 1200 kr. fjárveiting til Gumnlaugs Blöndals listmálara. Eimrig var samþykt að greiða Búnaðarbank- anum viðlagasjóöslán, sem hann á hjá Stefáni skáldi frá Hvíta- dal, svo að Stefán þurfi ekki að niissa bújörð sína, Bessatungu í Dölum, sem er að veM fyrir lán- [ inú. Alpingi. í gær endurafgreiddi efri deáild til neðri deildar frumwarp Har- alds Guðmundssoniar og Sveiins u:m stuðning ríkisins" vdð útflutn- ing á nýjum bátafiski, eins og e. d. gekk frá því við 2. umræðu". Neðri dieild afgreiddi til efri deildar frumvarp um landsreákn- ingsisamþykt. \ Grávöminarkaðui'inn. Á fundi Loðdýrafélagsins síðast Iiðinn fimtudag skýrði ritari fé- lagsins frá síðústu markaðsfrétt- um. Þó að barlómur sé mikill í niönnum erlendis yfir markaðs- verðinu biera sikýrslurnar þiað þó með sér, að annflðhvort er það hinn venjulegi búmanna-ba rlónrar eða þá að hann stafar af því, að ræktendur erlendis hafa verri að- stöðu, við ræktunina en við hér. Verðið, siem upp er gefið, er það hátt, að við hér ættum að geta alið dýr með góðum hagnaði, svo framarlega sem stofnkostnaðurinn hefir ekk iorðið óeðHega hár. Markaðurinn er að vísu daufur yfirleitt, en þó gerðist það merkL- lega á síðustu upphoðium, að verðið á þeirri skinntegmidinni, sem mest framboð er orðið á, silfurrefnum, fór hækkandi, að jafnaði um 10»/o, og seldist alt upp sem fram var boðið. Það er því svo að sjá, sem sú tegundin sé hamin yfir það erfiðasta, hvernig siem það verður með aðr- ar skinntegundir. Hjá uppboðsfinmantu „Ra!mico“ í Leipzig, sem hafði tæp 2000 skiinn til að selja, var verðið þannig: Alsilfur*) 120—240 mörk 3/i silfur 115—185 — 1/2 silfur 100—170 — 1/4 silfur 95—165 — Léttsilfur 75— 95 — Svört 65— 85 — Hjá Latnpson, einhverju hinu þektasta uppboðsfirmia í Londou, var verðið sem hér segir: Alsilfur 137,50—225 rnörk 3/4 silfur 138 —418 — 1/2 silfur 132,50—336,50 — 1/4 silfur 112 —265,25 -— Léttsilfur og svört 76,25—117 Hér er farið eftir þýzkum heim- ildumi og verðið því gefið upp í mörkum. MarkiÖ er nú heldur innan við kr. 1,50. Meðalverðiö eftir þessum tölum mundi verða í íslenzkri mynt upp undir 200 krónur á hvert skinn, og er eng- inn efi á því, að það verð mundi *) Sjá skilgreiningu á þessum tnöfnum í „Loðdýrarækt I“, bls 54. gefa refabúum hér góðan haghiað. Verðið á öðrum refatiegundum er ekki gefið upp, en þess þó getið, að á flestum þeirra hafi verðið beldur færst upp. Önnur loðdýr þekkjum við hér lítiði enn þá. Þó má geta þess, að verð á minkskinnum af vilt- um dýrum var á sí'ðasta markaði í Winnipeg 4tM 6,25 doll. (1 doll. nálægt 6 kr.). Um þvottabirni (kóna) er það sagt, að lítil eftir- spurn hafi verið eftir gráum, betri eftir dökkum, Meðalverð- ið á gráum hafi verið 2,75—3,25 doil. eða upp undir 20 kr. ísr lenzkar. Það er þó nálægt tvö- falt við verðið, sem hér var á. dilkuni síðast liðið haust og miun þó fóðurkostnaður varla vera roeiri á kóna en dilfci. Og þetta var verðminsta tegundin! Ebb eiB kaupgðgBBar- tiiraflfl. Kanpðeila f Bolnnsavik. Eiins og lesendur Alþýðublaðs- ins mun reka minmi til, voru all- máklar vinnudeilur í Bolunigaivík s. 1. vetur. Ekki stöfuðu þær samt af því sem „Mgbl.“ kaillar „heimtufrekju" verkalýðsins, því kaup er lægra í Bolungavík en hjá flestum þeim félögum, sem í sambandinu eru, heldur af þrjózku og óbiilgirni atvinnurek- enda. Kaup fcomist um tíma í vetur niiður í 65 aura um tím- ann, hvort sem unnið var á nótt eða degi. Með aðstoð Alþýðu- samibandsins fékst kaupið hækk- ■að í 80 iauTá í algengri vinnu og 1,20 í skipavinnu og auk þess var vinnam flokkuð á sama hátt oig venjulega er gert í kaup- gjáldSsiamningum. Enn fremur skyldu félagismenn sitjia fyrir allri viinmu. Þessum málalokum undu útgeröarmenn Mð versta. Æstu þeir sjómenn upp á móti land- verkafólki, ofsóttu þá menn, sem tóku svari oig studdu verkalýð- inn, og höguðu sér yfirleiit. eftiiir beztu keflvískum fyrirmyndum. Neyddust félagsimenn því til að lækka nokkuð suma liði samn- ilngsins — þó ekki dag- oé eftdim vinnu. Atvioniuleysi hiefir veriö hið jinesta í Bolunigavík í vetur eiris og ann.ars staðar, og hefir fé- lagið látið birta áskoranir til ut- anhéraðsmanna um að koma ekki þangað í atvinnUiMt. En þrátt fyrir ákvæði samningsiins og þrátt fyrár augsýnilegt atvinnuleysi hafa atvinnurekendur þar sýnt sig mjög líklega til að taka utan- héraðs- og utanfélags-fóLk í þá lithi vinnu, sem þeir hafa þurft að Láta vinna, og hefiT félagið sífelt orðið að vera á varðbeirgi um að ákvæðum samniingsiinis værái fyiLgt. Hafa atvinniu'ekendur þannig með öllu móti ætlað að eyði- leggja féliagsskapinn, en þar hefir þeim brugðtLst reikningslist- (in, því í gegn um alt það stríð, sem verkafólkiö liefir þurft að eiga í, hefir stöðugt fjöilgab í félaginu, svo að um s. 1. mán- aðaimot voru meðliimir þess tun 100. Er það gleðilegur vottur þesis a'ð verkafóLk í Boliungavík skilur það, að ofsóknum og kúg- unartílriaunium atviininurekenda á verkalýðurinn ætíð að svara á isama hátt: með nteiri og öflugxi samtökum. Urn s. 1. mánaðamót byrjubu Bjarni Fannberg og Högni Gunn- arsson atvinnurekstur í féLagi. Vildu þeir ekki undirskrifa saimn- inga við félagið þó það gerði alt, sem' því var unt, tiil að fá frið- samlega liausn dieilumálanna. Létu: þeir félagar síðan vinnu þá, sem þeir þurftu að Láta vinna (sem er fiskverkun), í „akkorð“, en nú nýverað, l*gar gert var upp það, sem búið var að vinna, kom í Ijó.s að verkafólkið, sem „akk- or‘öiö“ tók, hefði náð tímakaupi. Þetta þoldu þessir kærlieiksriku „velgerðannenn" verkalýðsátos ekki og hafa nú giert tilraun til að lækka „akkorðið“ frá því aem áður var, svo að trygt sé að hvernig sem verkafólkið fer að, skuli það ekki biera úr býtum það, sem taxti félags þess ákveð- ur. FéLagið hefir nú snúið sér til A1 þ ý ðu samban d sins, sem mun að- stoða félagið eftir föngum. Raforfeavtrkjalðgin bætt. Alþingi hefir nú afgxeiitt lög. samkvæmt frumvarpi því, er þeir fluttu saman, Jónas Þorliergsson og Vilmundur Jónisson. Þetta er aðálefni lagannia: Þar sem. ednistiakir menn eöa félög eiga raforkuver eða raf- orikuveíitu og starfrækja það til aIm.enningsnotkuna:r, skal ákveða xaforkugjaldið í gjald.skrá, sem hlutaðeigamii héraðs- eða bæjar- stjórn samþykkir og ráöherra sitaðfestir. — Þar mieð er komið í veg fyrir, að eigendur orku- versins hafi aðstöðu til að skatt- Leggjá rafmagnsnotendur eftir geðþótta sínum. í öðtru lagi er hæjar- og sveit- ar-stjórnum vcátt heimiid íid aö taka einkasölu á rafmagnstækj- um, hverri í sínu umdæmi, ef sveitar- eða hæjar-félagið kemur á stofn rafmagnsverd eða raf- magnsveitu og starfrækir það til ahnennilngsþarfa. í þriðja lagi er ákveödð, að stjórnin skuii setja með rieglu- gerð ákvæði, er hefti, — svo sem fært þykir að dómi raforkufræð- iniga —, innflutning þeirra raf- magnstækja, sem valda truflun- uin á viðtöku útvarps og loft- sfceyta eða eru svo ófullkomin, að hætta getur stafað af. — ó- fullko.mnum rafma:gn.s.tækjum og ófullnægjandi útbúnaöi ,á raf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.