Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 9 HÁMARKSÁVÖXTUN ALLTAF LAUS ALLSSTAÐAR Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir Kaupþings hf. vita, sem notið hafa hámarks ávöxtunar á undanförnum árum, báru Ein- ingabréf 14,23% vexti umfram verðbólgu á síðastliðnu ári. Meginkostur Einingabréf- anna auk hinna háu vaxta er að mati eigenda þeirra að þau eru alltaf laus þegar þeir þurfa á fjármunum að halda. Nú eykur Kaupþing enn þjónustuna við viðskiptamenn sína og gerir þeim kleift að innleysa Einingabréfin unt alít land, hvar sem er hvenær sem er. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 29. október1987 Einingabréf 1 2.389,- Einingabréf 2 1.402,- Einingabréf 3 1.479,- Lífeyrisbréf 1.201,- SS 10.653,- sls 18.049,- Lind hf. 10.170,- Kópav. 10.320,- KAUPÞÍNG HF Húsi versiunarínnar ■ sími 68 69 88 Úrelt aðferð? Það var upp úr 1970, sem sá háttur var tekinn upp, að forsætisráðherra flytti stefnuræðu i upp- hafi þings ár hvert Samkvæmt þingsköpum skal ráðherrann dreifa ræðunni til þingmanna viku áður en hún er flutt, og ber þeim að fara með efni hennar sem trúnað- annál. Tilgangurinn með þvi að dreifa ræðunni fyrirfram er að gefa þingmönnum tækifæri til þess að búa sig undir að ræða einstök mál, sem forsætisráðherra hreyf- ir. Reynslan hefur á hiim bóginn sýnt, að jafnt stjórnarsinnar sem stjómarandstæðingar gera lítið af þvi að leggja út af texta forsætisráð- herra. Hlýtnr þessi reynsla að vekja þá spumingu, hvort ekki eigi að hætta að dreifa ræðunni þannig fyrir- fram. Ef ræða á að vera í höndum 63ja manna i heila viku áður en hún er flutt, manna, sem em undir hið sama seldir og aðrir og kannski frekar en aðrir, að þjóð veit þá þrir vita, er þess ekki að vænta, að annað sé sagt i þessari ræðu en það, sem að ölhun jafnaði hef- ur verið sagt áður. Þess vegna er tæplega að bú- ast við þvi, að stefnuræð- an sjálf hafi að geyma mikið af nýjum fréttum. Eðli málsins samkvæmt er hún almennt yfirlit. Að sjálfsögðu setur for- sætisráðherra hveiju sinni á hana sinn per- sónulega svip. í umræð- unum i fyrrakvöld höfðu talsmenn Alþýðubanda- lagsins til Hæmia orð á því, að Þorsteinn Pálsson hefði talað hlýlega um islenska menningu og gildi menntunar, þekk- ingar og visinda fyrir þjóðina i bráð og lengd. Ef ekki næst sam- komulag tun að hætta alfarið að dreifa stefnu- ræðunni fyrirfram er unnt að velta þeirri mála- miðlun fyrir sér, að Stefnuræðan Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana í útvarpi og sjónvarpi hafa verið árviss atburður í stjórnmálalífinu um nokkurt árabil. Tilgangurinn með umræðunum er að gefa þjóð- inni tækifæri til að kynnast því strax í upphafi þings, hvaða mál það eru, sem ríkisstjórnin vill helst að nái fram að ganga. Þá gefst andstæðingum stjórnarinnar tækifæri til að gagnrýna hana og kynna sín stefnumið. Ræða Þorsteins Pálssonar, forsætisráð- herra, í fyrrakvöld var efnismikil og spannaði óvenjulega vítt svið; oft hafa efnahagsmálin kollriðið þessum ræðum. í umræð- unum bar hins vegar mikið á þeim gamla sið, að menn komu með flokksstílinn sinn og lásu hann upp með mismiklum til- þrifum. yfirliti yfir helstu áform rfldsstjómarinnar í laga- setningu sé dreift ásamt með fjárlögum og þjóð- hagsáætlun á fyrstu dögum þings ár hvert. Ræðu sína flytji forsætis- ráðherra hins vegar án þess að öðrum sé kunn- ugt um efni hennar en meðráðherrum hans og nánustu samstarfsmðnn- um. Er ekki að efa, að þessi háttur gerði um- ræðumar sjálfar liflegri. Langar ræður Það hefur verið Iand- lægt hér að stjómmála- menn flytja yfirleitt Iangar ræður. Má segja, að þetta hafi verið eðli- legt áður fyrr, þegar fundir vom svo að segja eina aðferðin, sem stjóm- málamenn höfðu til að hafa samband við kjós- endur sína með góðu móti. Þá lögu margir oft á sig mikið erfiði til að komast á fundarstað. Þótti mörgum súrt i brot- ið, ef sá, sem til fundar- ins boðaði, talaði ekki að minnsta kosti í rúma tvo klukkutima og færi i senn yfír ailt þjóðmála- sviðið, ræddi málefni viðkomandi byggðarlags og itrekaði syndir og axarsköft andstæðing- anna með hæfílega neyðarlegum hættí. Fundir atíómmálainaima með umbjóðendum þeirra hafa ekki sama gildi og áður. Á hinn bóginn einkennast um- ræður á Alþingi enn mjög af þessum hefðum íslenskrar ræðu- mennsku, að menn tala helst lengi og fara um viðan völl i málatilbúnaði sínum. Á meðan útvarpið var eitt um hituna við beinar sendingar úr þinghúsinu var tiltölu- lega auðvett að halda mönnum við tækin tíl að hlusta á þessa almennu útrás. Eftir að fleiri út- varpsstöðvar eru komnar tíl sögunnar og farið er að sjónvarpa frá þing- fundum eiga langar ræður ekki upp á pall- borðið. í sjónvarpsfréttatim- um þurfa atburðir helst að gerast á 120 til 180 sekúndum til að þeir þyki gjaldgengir. Við þær að- stæður er næsta auðvett að klippa ræður manna í þingi á þann veg að áhorfandi eða hlustandi fær alranga mynd af þeim í sjónhendingu. Er skiljanlegt, að þingmönn- um þyki miður þegar það er gert, eru þeir þar i sama bátí og allir, sem teþ’a mál sitt afflutt eða fært í rangan búning. Leiðimar sem stjóm- málamenn hafa til að koma skoðunum sínum á framfæri eru fleiri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr, Staðnað form við flutning stefnuræð- unnar á Alþingi bendir hins vegar ekki tfl þess, að þingmönnum sé mikið kappsmál að laga sig að nýjum aðstæðum og nýta þær til fulls i þvi skyni að láta rödd sína heyrast sem best. lVÍWI Hljóðeinangrandi loftplötur til límingar í loft. ÍSLEMZKA VERZLUriARFELAGIÐ HE UMBOÐS- & HEILDVERZLUN BÍIdshöfða 16, sími 687550. 4&TDK HUÓMUR fóíiamalkadutinn ^rf-tettifgötu 12-18 Chevrolet Suburban Scottsdale 1980 Brúnn og hvítur, ekinn aðeins 20 þ.km. Beinsk., 4 gíra (8 cyl.). Sérstakur jeppi. Verð 690 þús. ...< Saab 90 1985 Rauöur, 5 gíra, ekinn aöeins 32 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 440 þús. Ford Thunderbird 1984 6 cyl., sjálfsk. o.fl. Ekinn 55 þ.km. Fallegur sportbíll. VerÖ 760 þús. Pajero langur 1986 (bensín) Hvrtur, S gíra, ekinn 30 þ.km. 7 manna, afl- stýri, dráttarkrókur o.fl. aukahlutir. Verð 1.050 þus. Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blásans., ekinn 56 þ.km. 4 cyl. Klassa bíll m/öllu. Verö 750 þús. Range Rover Vougé 4 dyra v85 Aðeins 26 þ.km. Sjálfsk. V. 1400 þús. Toyota Hilux yfirb. diesel ’82 88 þ.km. Gott eintak. V. 650 þ. Ford Sierra 1600 5 dyra ’85 39 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 430 þ. Mazda 323 22 þ.km. Útv. + segulb. V. 370 þ. Toyota Landscruier ’86 12 þ.km. 2 dekkjag. o.fl. V. 875 þ. Pajero Turbo diesel langur ’87 10 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 970 þ. Toyota Corolla Twin Cam '85 33 þ.km. 16 ventla. V. 540 þ. Toyota Corolla Liftback '86 11 þ.km. 5 dyra. V. 450 þ. Range Rover 4 dyra '83 75 þ.km. 2 dekkjagangar of.l. V. 920 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 17 þ.km. V. Tilboö. Citroen BX TRS 16 '84 62 þ.km. Gott eintak. V. 390 þ. (Skipti é ódýrari). Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ. Subaru 4x4 (afmælisbfll) '88 2 þ.km. Nýr bíll. V. Tilboö. V.W. Golf CL '86 24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.