Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 20
FYRSTA hverfaskipulag í kjölfar Aðalskipulags Reykaj- víkur 1984 til 2004 verður kynnt íbúm Laugarnes-, Laugarás-, Heima- og Vogahverfum laugardaginn 31. októ- ber í Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. En hvað er hveraskipulag og til hvers er það ? Hverfaskipulag er nýtt skipu- lagsstig sem tekur við af Aðalskipu- lagi áður en til deiliskipulags kemur en síðasta skipulagsstig er skipulag lóða. Borginni hefur verið skipt upp í 9 hverfi og verða þau tekin fyrir hvert fyrir sig og skipulags vinnan kynnt íbúunum. Þegar kynning hefur farið fram er endanlega geng- ið frá tillögu að skipulagi og hún lögð fyrir nefndir og ráð borgarinn- ar til samþykktar. Hver íbúi fær síðan sent kort með helstu upplýsingum um eigið hverfi og fyrirhugaðar breytingar. Rétt er að taka fram að hverfa- skipulag er ekki staðfest af ráð- herra heldur er hér frekar á ferðinni vinnuplagg fyrir nefndir og ráð sem nýtist til dæmis við deiliskipulags- vinnu og aðrar ákvarðanatökur. „Hverfaskipulag er samsafn upp- lýsinga um viðkomandi hverfi sem tekur til ýmissa þátta í umhvef- inu,“ sagði Birgir Sigurðsson skipulagsfræðingur en hann hefur ásamt Málfríði Kristiansen arkitekt og Jóhönnu Gunnlaugsdóttur tækniteiknara unnið að gerð skipu- lagsins. „Meðal upplýsinga sem við höf- um safnað saman og kortlagt eru ýmsir þjónustuþættir, svo sem stað- setning gæsluvalla, gatnakerfíð og göngustíga og þá aðallega með til- liti til umferðaröryggis, ásamt upplýsingum um húsnæði og um- hverfí," sagði Málfríður. „Við höfum merkt inn hvar þessa þætti er að finna í hverfinu í dag og bend- um á hveiju er áfátt og hvað betur mætti fara. Okkar verk er að púsla saman þeim þáttum í umhverfí sem hafa áhrif á okkar daglega líf og viljum við gjarnan fá álit íbúa hverf- isins á hvernig til hefur tekist." „Markmið með væntanlegum hverfafundi er að gefa íbúunum sjálfum tækifæri til að hafa áhrif á nánasta umhverfí með því að láta skoðun sína í ljós,“ sagði Birgir. „Hverfíð sem hér um ræðir hefur nokkra sérstöðu, vegna nálægðar við hafnarsvæðið sem óneitanlega hefur sín áhrif til dæmis hvað um- ferð varðar. Þá má ekki gleyma Laugardalnum, væntanlegum skemmtigarði Reykvíkinga en þar eru uppi hugmyndir um að stækka íþróttasvæðið og tjaldstæðið, reisa tónlistarhús, útileikhús og gróður- hús svo eitthvað sé nefnt. Við höfum einnig bent á svæði og bygg- ingar sem æskilegt er að falli undir skilgreininguna borgarvemd og má nuiitum' Morgunblaðið/Sverrir Birgir Sigurðsson skipulagsfræðingur, Málfríður Kristiansen arkitekt og Jóhanna Gunnlaugsdóttir tækni- teiknari en þau unnu hverfaskipulag fyrir Laugarnes-, Teiga-, Læki-, Laugarás-, Sund-, Heima- og Vogahverfi. ASAL OATNAKBRFI ^|AO GUFUNES A£> CjUU-INBRU STOFNBRAUT FVRRHUGUÐ SIDFNBR TENGBRAUT kijep4®<iW1® Aðal gatnakerfi borgarhlutans, núverandi og fyrirhugaðar viðbætur. HATVORUVRRSLANIR ÖISLUVILLIR i 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 Hverfaskipulag’ kyiint íbúum Hér er sýnd staðsetning gæsluvalla ásamt hugsanlegri staðsetningu á nýjum velli. Æskilegt er að göngufjarðlægð sé ekki meiri en 400 metrar og sýna hringimir þá fjarlægð. Matvöruverslanir í þessum borgarhluta eru 17 og því í þægilegri göngufjarlægð flestum íbúum. SV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.