Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 Luxor RVI- HNATTA SJÓNVARPS- SÝNING alladagatil 1. november RAI Ifalia England England Þýskaland Sviss Þýskaland Frakkland Holland lferð á skermum í dag er kr. 99.900.- Fyrireinn stigagang með 12 ibúðum kostar skermurinn þvíaðeins kr. 8.325,- pr. íb huomu* sM*HP.í __ _ .. ^ HLJÐMBÆR Hverfisgötu 103, sími 25999 Eldri borgarar í Suður-Kóreu lesa fréttir af atkvæðagreiðslu um nýja stjómarskrá landsins. Suður-Kórea: Ný stjórnarskrá samþykkt Kim Dae-jung tilkynnir framboð sitt til f orseta Seoul, Reuter. YFIRGNÆFANDI meirihluti geti boðið sig fram til forseta dag. Er nú hafinn undirbúningur landsmanna í Suður-Kóreu sam- en þeir, sem heyra til stjórnar- að fyrstu forsetakosningum i þykkti aýja stjóraarskrá, þar flokknum. Var þetta niðurstaða landinu i 16 ár. sem ráð er fyrir gert, að fleiri þjóðaratkvæðagreiðslu á þriðju- Leiðtogi stjómarandstöðunnar, KAYS PÖNTUNARUSTINN i ÓKEYPIS meðan upplag endist ^ GERIÐ VERÐSAIUIANBURÐ CE Genqi 28.09 ’87. Kim Dae-jung, tilkynnti opinber- lega er niðurstöður þjóðaratkvæða- greiðslunnar voru kunnar, að hann myndi bjóða sig fram í komandi forsetakosningum. Kim Dae-jung var mjög sigurviss. Á blaðamanna- fundi þar sem hann tilkynnti væntanlegt framboð sitt sagði hann: „Á þessum merkisdegi þegar ný stjómarskrá hefur verið sam- þykkt leyfi ég mér að boða þjóðinni nýja tíma.“ Kim sagði að hann hefði í hyggju að kljúfa sig útúr flokki sínum sem er stærsti stjómarandstöðuflokkur landsins og stofna nýjan flokk sem myndi st.yðja hann í kosningunum. Þær vería væntanlega f desember. Þessi klofningur er talinn geta leitt til þess, að stjómarandstæðingar hreppi ekki forsetaembættið. Kim hefur undanfarin sjö ár lengstum verið í stofufangelsi vegna ásakana um að hann hafi staðið að baki uppþota árið 1980. Hann endurheimti ekki borgaraleg- an rétt sinn fyrr en í júlf á þessu ári. Líbanon: Kóreu- manni sleppt úr gíslingu Beirút, Reuter. SUÐUR-kóreskum sendi- ráðsstarfsmanni í Beirút hefur verið sleppt úr gíslingu eftir að hann hafði verið í haldi i Lfbanon i 20 mánuði. Ch:ie do-Sung var rænt þann 31. janúar árið 1986. Samtök sem kölluðu sig Bylt- ingarráðin lýstu ábyrgð á hendur sér og kröfðust 10 milljón dala iausnargjalds. Að sögn heimildarmanna á flug- vellinum í Beirút flaug Sung með leynd til heimalands síns á þriðjudag. Ekki er vitað hvort eitthvert lausnargjald var greitt til að fá hann lausan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.