Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 Einlœgar þakkir fyrir auÖsýnda vinsemd á 85 áraafmœli mínuþann 19. október síöastliöinn. Guöný Helgadóttir. Hjartans þakkir færi égöllum, vinum og vanda- mönnum, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum ogskeytum á sjötugsafmœlinu 20. október. LifiÖ heil. Njáll Sveinbjörnsson. Þakka öllum, sem heimsóttu mig, fœröu mér gjafir og minntust mín á annan hátt á sjötugs- afmceli mínu 24. október s/. Kcerar kveÖjur. Kári Kárason, Hjarðarslóö 2c, Dalvik. Þjónustumiðstöð EIMSKIPS í Sundahöfn er vettvangur góðra atvinnutækifæra. Þessa dagana leitum við að starfsmönnum til framtíðarstarfa í eftirfarandi stöður: 1. Tækjastjórn 2. Almenn störf á hafnarsvæði 3. Störf á verkstæðum 4. Störf í mötuneyti Hjá okkur er góður vinnuandi, næringaríkt mötuneyti og lifandi starfsmannafélag. Ef þú hefur áhuga á góðri vinnu með mikla framtíðarmöguleika þá skaltu hringja í síma 689850 Framtíðar- starfið færðu hjá EIMSKIP Handtaka tveggja Dana í Póllandi: Var ástæðan brottvísun pólsks sendiráðsmanns? Kaupmannahöfn, Reuter. DANIR vísuðu pólskum sendi- ráðsstarfsmanni úr landi skömmu áður en tveir Danir voru handteknir í Póllandi sakaðir um Kampala, Reuter. HERSVEITIR stjórnarhers Úg- anda réðust á sunnudag á höfuðstöðvar skæruliðahreyf- ingar, sem nefnist „Heilagur andi“, og felldu 150 menn, að því er sagði í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í fyrradag. Hreyfing þessi lýtur forystu seiðkonunnar Alice Lak- wena en fylgismenn hennar telja æðri öfl hafa útnefnt hana til að koma ríkisstjóm landsins frá völdum. í tilkynningunni sagði að árás skæruliða á sunnudag hefði verið hrundið og hefði stjómarherinn í kjölfar hennar ráðist gegn höfuð- stöðvum skæruliða nærri þorpinu Butte. Skæraliðar hefðu verið reknir á flótta og hefðu 150 þeirra fallið í bardögunum auk þess sem ótilgreindur fjöldi hefði verið tek- inn höndum. Sjónarvottar kváðust hafa rekist á hóp skæraliða á flótta en þess var ekki getið hvort Alice Lakwena hefði verið í hópi þeirra. Fylgismenn skæraliðahreyfíng- arinnar „Heilagur andi“ trúa því að handanheimavera, sem þeir nefna „Lakwena", hafí valið Alice Lakwena til að stjóma byltingu gegn stjóm Yoweris Museveni, forseta landsins, og særa illþýði njósnir, segir í frétt Berlinske Tidende í gær. Að sögn blaðsins var Pólveijan- um vísað úr landi í kyrrþey til að brott úr landinu. Skæraliðar trúa því jafnframt að steinvölur sem þeir kasta að óvinum sínum komi að sama gagni og handsprengjur. Þeir ijóða búka sína olíu sem þeir telja að geri það að verkum að byssukúlur stjómarhersins hrökkvi af þeim. Ekki er vitað með vissu hversu margir fylgismenn Alice Lakwena, sem er 27 ára að aldri, era en þeir hafa jafnan farið hal- loka í viðskiptum sínum við stjóm- arher Úganda. aðgerðin hefði ekki slæm áhrif á samband ríkjanna. En Danirnir Jens Ellekjær og Niels Hemmingsen voru handteknir með nokkram lát- um og dæmdir í apríl til langrar fangelsisvistar fyrir að hafa ljós- myndað hemaðarmannvirki nálægt Eystrasaltströnd Póllands. Dönunum var sleppt í síðustu viku eftir að danska sendiráðið hafði greitt 20 milljónir íslenskra króna í tryggingu. Þeir era nú komnir heilu og höldnu til Dan- merkur. Danska stjómin er mjög sár vegna þess að Pólveijar blésu málið upp í fjölmiðlum . Danir vísuðu á hinn bóginn póiska njósn- aranum úr landi án þess að vekja á því sérstaka athygli, segir enn- fremur í blaðinu. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkis- ráðherra Danmerkur fer í opinbera heimsókn til Póllands í næstu viku. Hann hefur sagt að Danirnir tveir hafí verið ferðamenn og stjóm- málaskýrendur telja líklegt að köldu muni anda milli ríkjanna á meðan á heimsókninni stendur. Embættismenn í danska utanrík- isráðuneytinu vora ekki reiðubúnir að segja staðfesta frétt Berlinske Tidende né heldur starfsmenn pólska sendiráðsins í Kaupmanna- höfn. Alice Lakwena situr hér mitt í hópi fylgismanna sinna. Úganda: Stj órnarhermenn fella 150 skæruliða f kjölfar árásar skæruliðahreyfing- arinnar „Heilags anda“ á sunnudag. Mótmæli vegna útfærslu breskrar landhelgi: Franskir sjómenn opna hafnir við Ermasund Calais, Frakklandi, Reuter. FRANSKIR sjómenn afléttu seint á þriðjudag banni við sigl- ingum nm hafnir við Ermasund. Bannið hafði staðið í tvo daga. Á þriðjudagskvöld var þvi hægt að hefja sigla yfir Ermasundið milli Englands og Frakklands. „Við vitum ekki hvort veiði- mennimir hafa aflétt banninu fyrir fullt og allt. Þeir kváðust ætla að fresta aðgerðum sínum til merkis um það að þeir vilji að viðræður Breta og Frakka í París gangi vel,“ sagði talsmaður Sealink feijufyrirtækisins. Fiskimennimir hófu aðgerðir sínar á mánudag og lögðust sigl- ingar milli Frakklands og Bret- lands nánast niður. Gripu sjómenn til þessara aðgerða til að mótmæla því að Bretar stækkuðu landhelgi sína 1. október. Nú eni mið, sem franskir veiðimenn hafa róið á, í breskri landhelgi. Franska stjómin hafði fyrr á þriðjudag sagt að sjómenn yrðu hvattir til að hætta aðgerðum, en hún lýsti jafnframt yfír stuðningi við kröfur franskra fískimanna um veiðiréttindi. Talsmaður Sealink sagði að sjó- menn hefðu leyft siglingar um Calais, Boulogne og Dunkirk. Banninu var aflétt skömmu eftir að Ambroise Guellec, sjávarút- vegsráðherra Frakka, sagði í Ekvador: útvarpi að franska stjómin myndi vemda sjómenn gegn aðgerðum Breta. Bætti ráðherrann því við að stækkun breskrar landhelgi bryti í bága við reglur Evrópu- bandalagsins. Neyðarástand vegna allsheijarverkfalls Quito, Ekvador, Reuter. FORSETI Ekvador, Leon Febres Cordero, lýsti yfir neyðarástandi í landinu á þriðjudagskvöld, kvöldið áður en eins dags alls- heijarverkfall til að raótmæla aðgerðum stjórnvalda hófst. Neyðarástandslögin, sem meðal annars heimila stjómvöldum rit- skoðun, gengu í gildi í gær. Ekki hefur verið gefíð upp hvenær þau muni falla úr gildi. Stærsta verka- lýðsfélag landsins boðaði til alls- heijarverkfallsins til að mótmæla þeirri ákvörðun stjómarinnar að hætta við að setja innanríkisráð- herrann, Luis Robles Plaza, af. Robles hefur neitað ákæram um að hann hafí brotið reglur um mannréttindi. Hann var víttur á þinginu en hefur neitað að fara frá. Forseti Ekvador, Fedres Cordero, hefur sagt að það bijóti í bága við stjómarskrá landsins að setja ráð- herrann af, þó hann hafí verið víttur á þinginu. Þingið styður allsheijar- verkfallið og kom því ekki saman í gær. Gert var ráð fyrir að um hálf milljón manna tæki þátt í verk- fallinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.