Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 39 Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins: Kynning á eftirlíking- um og skjalafalsi í milliríkjaviðskiptum LANDSNEFND Alþjóða verslunarráðsins hefur boðið hingað til lands Bretanum Eric Ellen, dagana 28. - 30. október til að kynna eftirlíkingar á vörum og skjalafals í millirikjaviðskiptum. Eric Ellen er framkvæmdastjóri stofnunar sem fæst við rannsóknir á skjalafalsi og Alþjóða siglingamálstofnunarinnar í London.A kynningunni, sem verður í Húsi verslunarinnar í dag, fimmtu- dag, frá klukkan 13:30 til 17 sýnir Eric Ellen meðal annars ferli skjalafölsunar og sýnishorn af eftirlíkingum af vörum, auk þess sem hann fjallar um leiðir til að minnka hættuna á eftirlikingum og skjalafalsi. Eric Ellen er með lögfræðipróf frá London University, hóf störf hjá hafnarlögreglunni í London árið 1950 og frá 1975 til 1980 var hann yfirmaður hennar. Árið 1981 tók hann við stjórnun Al- þjóða siglingamálastofnunarinnar og síðan stofnunar sem rannsakar skjalafals, en hún var sett á lag- girnar árið 1985 af Alþjóða verslunarráðinu í París. Þessar stofnanir eru viðurkenndar af Sameinuðu þjóðunum, Evrópu- bandalaginu og GATT. Starfsemi þeirra felst í því að rannsaka eft- irlíkingar og skjalafals, halda forvarnanámskeið og vinna með lögreglu- og tollyfirvöldum í þeim löndum sem vitað er um að slík starfsemi fer fram í. Kynningin á vörueftirlíkingum og skjalafalsi verður haldin á 9. hæð í Húsi verslunarinnar í dag, fímmtudag, klukkan 13.30 til 17. Kynningin er öllum opin, en hún er þó einkum ætluð þeim sem fást við utanríkisviðskipti og með- ferð skjala þeim viðkomandi, svo sem starfsmönnum flutningafyrir- tækja, banka, tollyfírvalda, inn- flutningsfyrirtækja og útflutn- ingsfyrirtælq'a. Loðnuveiðar stop- ular og slæm tíð LOÐNUVEIÐAR hafa verið ákaflega stopular undanfarna daga. Loðnan verið dreifð og veður óhagstætt. Afli er miklum mun minni en í fyrra og loðnu skortir nyög því margir fram- leiðendur hafa selt mjöl fyrir- fram. Hins vegar telja menn að eitthvað geti rætzt úr veiðinni næstu daga. Veður eru betri og menn fengu ágætis köst, um 600 tonn, á þriðjudag. Sjómenn telja ennfremur að skilyrði í sjónum séu að verða hagstæðari. Á þriðjudag fór Hrafn GK með 450 tonn til Grindavíkur og Rauð- sey AK með 250 til Akraness, Súlan EIA með 580 til Siglufjarðar og Sig- hvatur Bjarnason VE til Eyja með 700. Þá fóru Víkurberg GK og Þórshamar GK bæði inn með slatta, 100 tonn hvort skip. Á fímmtudag höfðu tvö skip tilkynnt um afla, Guðrún Þorkelsdóttir SU fór til Eskifjarðar með 720 tonn og Kap II. VE til Eyja með 690. íslensk píanótón- list í Kristskirkju SNORRI Sigfús Birgisson tón- skáld og píanóleikari flytur eigin verk á vegum Tónlistarfélags Kristskirkju á tónleikum í Safn- aðarheimilinu Hávallagötu 16 næstkomandi laugardag. Verkin sem Snorri leikur eru Æfíngar (etýður) sem hann samdi 1981 og frumflutti það ár á miðnæt- urtónleikum á vegum Musica Nova. Þetta verk er 21 þáttur. Einnig leik- ur Snorri Píanólög fyrir byijendur, þetta eni 25 stuttir þættir þar sem farið er í gegnum ýmis nútíma tæknibrögð í píanóleik. Nokkur lag- anna eru fyrir fjórhent píanó og aðstoðar Anna Guðný Guðmunds- dóttir Snorra við flutning þeirra. Einnig eru tvö laganna fyrir píanó- einleik og segulband. Fynrlestur um Tímaþjófinn FÉLAG áhugamanna um bók- menntir stendur fyrir öðrum umræðufundi sínum á þessu starfsári, næstkomandi laugar- dag, 31. október, í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14.00 og er fyrirlesari Helga Kress, dósent í bók- Leiðrétting í Morgunblaðinu þriðjudaginn 27. október var sagt frá nýrri bón- og þvottastöð í Kópavogi. Þar var rangt farið með að það væri eina þjónusta þessarar tegundar í Kópa- vogi. Það eru fleiri slíkar stöðvar í Kópavogi. menntafræðum. Erindi Helgu nefnist „Þér líkaði aldrei að heyra mig hlæja," og er um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfsímynd út frá „Tímaþjófnum" eftir Steinunni Sigurðardóttur. Helga gengur í erindi sínu út frá ýmsum viðmiðum sem fínna má í Tímaþjófnum, eins og titillinn á erindi hennar gefur til kynna. Þessi skáldsaga Steinunnar Sigurðardótt- ur vakti einna mesta athygli allra íslenskra bóka á síðasta ári. Við- brögðin voru misjöfn, margir hrifust af verkinu, en jafnframt mótuðust viðhorfin til sögunnar mjög af þeirri kvenlýsingu sem í henni birtist og konur áttu margar erfitt með að sætta sig við. Fréttatilkynning s TI& 1 2 3 H 5 (0 1 8 9 10 11 12 VINN RÓÐ ■1 V. KORCHNOI CSviss) 2(30 Zt/A '/Z/c O k 1 0 k 4 2 JTIMMAN CUo/ImS 2630 4 1 'k 'k i 'k i k 4 O 3 L. LJimOTLVlCCJú,) U2C 'k 'k yyy/ 1 1 4 k 'k >k H 5. 6LI&0RIC CJú3ód) 1525 0 'k 0 Y/V/ 1 k 0 4 0 5 S. MARJfíNOVICCTi) 2505 O 0 0 0 É O O k O (o V. SfíLOVCSoúir.) 2575 0 •k 0 //M y//y 'k 'k k k 'k ? N- SHORTCTnc\Aoc(i) 2 (,20 0 'k r//A vy/ 4 0 4 O O s (S. IVfíNOVIC Uó&d) 2535 k 1 'k o\ /// 0 k 'k i 9 JÓhlfíNN HJfíRTfíRS. 2550 'k 'k •k 4 1 0 O 'k 10 p. popoviccjm) 2560 k i 'k k 0 'k i I k 'k 11 P. NlkOLICCjÍ'risl) 262C 0 k 0 1 'k i k 1 'k vy// 12 A. PELJAVSVYCSov.) 2(30 O i k i 4 O k k y/V/ Korchnoi tefldi óvenju varlega Skák Nikolic. Hinar þijár skákimar byijun. Hann hefur leikið 12. — Margeir Pétursson Jafnteflisskák þeirra Jó- hanns Hjartarsonar og Viktor Korchnoi olli verulegum von- brigðum, því hún var með daufara móti og var samið eft- ir aðeins tuttugu leiki. Skákar- innar hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu, bæði á Investbanka-mótinu i Belgrad og hér heima, því þeir Jóhann og Korchnoi mætast í fyrstu umferð áskorendaeinvígjanna í janúar. Það hefur verið barist til þrautar í öllum skákum þeirra á mótinu, þar tU í gær að Korchnoi valdi mjög traust afbrigði og þar sem hvorugur vUdi taka áhættu varð stutt jafntefli niðurstaðan. Það er mjög skiljanlegt að Jó- hann hafí viljað fara með löndum eftir tvö töp í röð, en það er mjög ólíkt Korchnoi að reyna ekki að flækja taflið, sérstaklega þar sem hann er í toppbaráttunni á mótinu. Byrjunarval Korchnois kom vinningsleið gegn Ljubojevic og verður biðskák þeirra sennilega jafntefli. Þá stóð Marjanovic lengst af vel gegn Beljavsky, en Sovétmaðurinn hafði náð yfírtök- unum þegar skákin fór í bið. Skák Salovs og Gligoric fór í bið, en Salov hefur átt erfítt uppdráttar á mótinu og ekki unnið skák. Síðustu þijá dagana hefur hann kvartað undan lasleika og orðið að leita læknis. Staðan eftir níu umferðir 1. Timman 6 v. 2. Ljubojevic 5V2 v. og biðskák. 3. Korchnoi 5 v. og biðskák. 4-6. Jóhann Hjartarson, Popovic og Nikolic 5 v. 7. Beljavsky 4l/2 v. og biðskák 8. Ivanovic 4 v. og biðskák. 9. Short 3V2 v. og biðskák. 10-11. Gligoric og Salov 3 v. og biðskák. 12. Maijanovic V2V. og biðskák. au ivurennui ojaiium svo og Kasparov í heimsmeistara- einvígjum. 13. Bxe7 Eftir þennan leik verður skákin hvorki fugl né fískur, en fjarar út í jafntefli. Hvítur á tvo möguleika ef hann vill forðast slíkt. Friðrik Ólafsson lék hér 13. Bg3!? gegn, Fischer á áskorendamótinu 1958 og fékk betri stöðu eftir 13. — Rxg3 14. hxg3 - Dc7?! 15. Hfdl - Had8 16. d5 - exd5 17. Rxd5 — Bxd5 18. Hxd5. Venjulega er hins vegar leikið 13. Rxe4 — Bxh4 14. Rc3 og staðan verður tvísýn. 13. - Dxe7 14. Rxe4 - Bxe4 15. Hfdl - Hfe8 16. a3 Það er ekki eftir neinu að slægj- ast fyrir svart í stöðunni, svo Korchnoi ákveður að þvinga fram steindauða stöðu. 16. - Bxf3 17. Dxf3 - cxd4 18. Hxd4 — Re5 19. De4 — Rxc4 20. Hdxc4. uusven a ovan. nann ior í smiqju nvm: jonann njartarson til erkióvinar síns, Anatolys Svart: Viktor Korchnoi Karpov, og varðist með hinu svo- Drottningarbragð nefnda Tartakover-afbrigði í 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rf3 Sikileyjarvöm. Það var aðalbyijun — d5 4. Rc3 — Be7 5. Bg5 — Karpovs með svörtu í einvígjunum h6 6. Bh4 — 0-0 7. e3 — b6 við Korchnoi og Kasparov. Það Þetta er hið svonefnda Tartako- er athyglisvert að fylgt var 28 ver-afbrigði drottningarbragðs- ára gamalli skák Friðriks Ólafs- ins. Það þykir eitt allra traustasta sonar og Fischers á áskorenda- svar svarts gegn drottningarpeðs- mótinu 1959, fram í 13. leik, er byijun og hefur t.d. mikið verið Jóhann valdi mun rólegra fram- notað í síðustu heimsmeistaraein- hald en Friðrik gerði. vígjum. Það var gífurlega mikil barátta 8. Hcl — Bb7 9. Be2 — dxc4 í öðrum skákum á mótinu og feng- 10. Bxc4 — Rbd7 11. 0-0 — c5 ust aðeins úrslit í þremur þeirra. 12. De2 — Re4 Ivanovic og Timman gerðu jafn- Karpov tekur ekki svo fljótt af tefli og sömuleiðis Popovic og skarið þegar hann teflir þessa § F H íf ■s wm m. £ ■x Mjm / i m :■ § wm 1 0 Mm i íli Wiík U| *J \ l rgm ? % I Í *■ gp 111. í þessari stöðu var samið jafn- tefli, enda er taflið í algjöru jafnvægi eftir 20. — Had8. Heimsmeistaraeinvígið: Kasparov frest- ar 7. skákinni Sevilla, Reuter. GARRI Kasparov, heimsmeist- því að hann hefur átt dálítið er- spænska sjónvarpið eftir sjöttu ari í skák, frestaði sjöundu fítt uppdráttar í síðustu skákun- skákina, sem hann kvaðst hafa skákinni í einvíginu við áskor- um. Karpov hefur nú vinning átt að vinna. andann, Anatoly Karpov. umfram og vann fimmtu skákina Sjöunda skákin verður tefld þótt Kasparov hefði verið talinn áfram á morgun, fostudag, en Kom það fáum á óvart, að með betri stöðu. Kasparov þótti Karpov er með hvítt í henni. Kasparov skyldi biðja um frest mjög taugaóstyrkur í viðtali við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.