Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 67
-+- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 67 "NEI.ÞETTfl EREKKl 'STJoRNRRRNDS'TBÐRN. ÞE1TR ET?U BRNDRMENNIRN\R" + Þessir hringdu . . . Osmekklegf auglýsing HaUdór Magnússon hríngdi: „Mér fínnst happaþrennuaug- lýsingin sem nú er sýnd í sjón- varpinu vægast sagt ósmekkleg. Þar er gert grín að störfum lög- reglunnar og gefið í skyn að lögregluþjónar þiggi mútur. Ég hélt að bannað væri með lögum að hafa lögreglubúninginn að háði og spotti. En hvort sem þessi auglýsing er lögbrot eða ekki þá er hún ósmekkleg og engum til sóma.“ Látum ekki ofstækis- menn ráða ferðinni G.L. hringdi: „Ég horfði á þáttinn Hval- astríðið í sjónvarpinu sunnudag- inn 25. október og var ekki hrifín af boðskapnum. Sagt var að þetta ætti að vera heimildamynd en í rauninni var um fremur einhliða áróður að ræða. Hvalfriðunar- sinnar fallast ekki á skynsamlega nýtingu hvalastofna en vilja gera hvalina að heilögum kúm. Við íslendingar eigum að standa fast á okkar rétti og ekki láta ofstæk- ismenn ráða ferðinni í þessum rnálurn." Skattur á húsnæði? S.S. hringdi: „Er það rétt hjá mér að ef íbúð- areigandi flytur milli staða, selur (búðina sína og kaupir aðra á nýja staðnum verði hann að greiða 10 prósent af kaupverði þeirrar íbúðar í skatt til ríkisins f sam- ræmi við nýjar reglur sem Jón Baldvin hefur sett. Kunningi minn var nýlega að flytja út á land og sagðist hafa orðið að greiða 10 prósent af kaupverði íbúðar þar til ríkisins samkvæmt þessum nýju reglum. Getur þetta verið rétt? Ef svo er þá fínnst mér nokk- uð langt gengið.“ Lággróðurinn horfinn Anna Ragnarsdóttir hringdi: „Ég fór í göngutúr upp með Elliðaánum fyrir skömmu. Milli hesthúsana og rafstöðvarinnar hafa verið gróðursett fíölmörg tré og hefur það'orðið til þess að lág- gróðurinn þama hverfur alveg. Þama fundust áður flallagrös og annar fagur lággróður sem horfið hefur að mestu fyrir tijánum og áburði sem dreift hefur verið. Það er mikil synd að þessi fallegi gróð- ur sé horfínn þama.“ Kúnststopp Spurt var fyrir skömmu í Vel- vakanda hvar hægt væri að fá gert við göt á fatnaði. Guðrún hafði samband og sagðist taka að sér slíkan saumaskap. Hún svarar í síma 26423 eftir kl. 18. Seðlaveski Rauðbrúnt seðlaveski fannst í Kleifarseii fyrir skömmu. Eigandi þess getur hringt í síma 77738. Leðurjakki Svartur leðuijakki tapaðist föstudaginn 16. október á sveita- balli sem F.Á. hélt að Hlöðum í Hvalfirði. Finnandi er vinsamleg- - ast beðinn að hringja í síma 685388. Gleraugri - drengjaúlpa Gleraugu gleymdust í Tóbaks- versluninni, Laugavegi 12, sl. laugardag. Einnig gleymdist þar blá drengjaúlpa fyrir nokkrum vikum. Leiðrétting Tvær setningar féllu niður í grein Bjama Valdimarssonar, Lit- ir, tónar og raunmenning, er birtist sunnudaginn 25. október og er kaflinn í heild þannig: „Strengir píanós eru sagðir um 240, enda talið fullkomnast hljóð- færa. En tónar sem manneyrað nemur em um 24.000 þegar best lætur, en um 13.000 hjá fímmtug- um manni og þykir gott engu að síður. Með tónlitaböndum er hægt að skrá alla tóna sem mannlegt eyra fær greint og semja tónverk sem Yma Sumac ein fær sungið. Létt er því að nota kerfí þetta til daglegra þarfa eins og fyrirmæla um flutning á vöru og þess hátt- ar.“ JLo+to Hinn íslenski stokkur Lítill og handhægur LOTTO - STOKKURINN SöludreHing: Jósk sf. Sími 76540. Spænska tríóið, Los tres Aragoneses, skemmtir í kvök' oö næstu kvöld' á Darnunf Háteigif Sigtún 38, 105 Reykjavík Sími 689000 °9 jfl Sokkabuxurnar sem passa i/itttt íslenskV//// AmprÍBlrn ■njNGUHALS 11 SlMI 82700 j£l Bl&'l b£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.