Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 29.10.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA A-Þjóðverjar sigruðu IMorðmenn örugglega ULF Kirsten skoraði tvívegis fyrir Austur-Þjóðverja er þeir unnu Norðmenn 3:1 í 3. riðli Evrópukeppninnar í Magde- burg f gœrkvöldi. Sigur Aust- ur-Þjóðverja dugði skammt því Sovétmenn, sem eru í sama riðli, unnu íslendinga og tryggðu sér þar með efsta sætið í riðlinum og leika í úrsli- takeppninni næsta sumar. Kirsten skoraði fyrsta mark leiksins á 14. mínútu. Fékk sendingu frá Ronald Kreer frá vinstri og skoraði í gegnum klof norska markvarðarins, Lars Gaute Boe. Jan Fjærestad jafnaði fyrir Norðmenn á 32. mínútu eftir hom- spymu frá Ame Erlandsen. Tveimur mínútum síðar náði Andre- as Thom forystunni aftur fyrir heimamenn eftir sendingu frá Thomas Doll og þannig var staðan í hálfleik. Þriðja mark Austur-Þjóðveija kom á 53. mínútu þegar Kirsten skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Matthias Liebers. Austur-Þjóðveij- ar sóttu án afláts sem eftir lifði leiks. Boe, markvörður, kom í veg fyrir að mörkin urðu ekki fleiri. Anders Giske fékk þó gott mark- tækifæri er hann átti skalla í stöng eftir homspymu rétt fyrir leikslok. Liðin vom þannig skipuð: A-Þýskaland: MQller, Kreer, Stahmann, Schössler, Döschner, Ljebers, Pilz, Thom, Doll, Kirsten og Raab. Noregur: Boe, Soler, Kojedal, Giske, Brath- seth, Mordt, Erlandsen, Fjærestad, Mein- seth, Muller og Andersen. Bosmann gerði fimm mörk! HOLLENDINGAR tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Evrópu- mótsins er þeir unnu stórsig- ur á Kýpur, 8:0, í 5. riðli í Rotterdam í gærkvöldi. Mað- ur leiksins var John Bosman sem gerði fimm mörk. Stöðva varð leikinn í eina klukkustund, eftir aðeins 3 mínútur, eftir að áhorfendur kö- stuðu reyksprengju sem sprakk í vítateig Kýpur með þeim afleið- ingum að markvörður Kýpur, Andreas Charitou, meiddist á auga og lék ekki meira með. í stað hans lék varamarkvörðurinn. John Bosman skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins fyrir Hol- lendnga og kom þeim á bragðið og síðan bætti hann §órum mörk- um við áður en yfír lauk. Ruud Gullit, Ronald Spelbos og Johan van Schip skoruðu eitt mark hver. Símamynd/AP Norðmenn gera hér harða hríð að marki Austur-Þjóðveija í leiknum í gær- kvöldi. Rene Miiller, markvörður A-Þjóðverja, slær hér knöttinn frá áður en Jan Kristian Fjærestad nær til knattarins. Tom Sundby (nr. 10) og Dirk Stah- man fylgjast með. Rúmenar efstir ífyrstariðli RÚMENAR færðust nær úrsli- takeppninni Evrópumótsins í knattspyrnu er þeir unnu Al- bani 1:0 í Vlora í Albaníu í gærkvöldi. Rúmenar eru efstir í 1. riðli, hafa betra markahlut- fall en Spánverjar, þegar liðin eiga bæði einn leik eftir. lein skoraði sigurmarkið á 61. mínútu leiksins. Rúmenar áttu mun meira í leiknum og hefðu átt að gera út um leikinn í fyrri hálf- leik er Lacatus og Camataru fengu báðir mjög góð marktækifæri sem ekki nýttust. Spánveijar eiga eftir leik á heima- velli gegn Albaníu en Rúmenar þurfa að heimsækja Austurríki. Úrslit staðan 1. riðill Rúmenía - Albanfa 1:0 Rúmenfa 5 4 0 1 13: 3 8 Spánn 5 4 0 1 9: 6 8 Austurrfki 5 2 0 3 6: 9 4 Albanía 5 0 0 5 2:12 0 Tveir leikir eftir: Spánn — Albanfa og Austurrfki — Rúm- enía (18. nóvember). 3. rlðill A-Þýskaland - Noregur 3:1 Sovétrfkin - fsland 2:0 Sovétrfkin 8 5 3 0 14:3 13 A-Þýskaland 7 3 3 1 12:4 9 Frakkland 7 1 4 2 4:6 6 fSLAND 8 2 2 4 4:14 6 Noregur 8 1 2 5 5:12 4 Einn leikur eftir: Frakkland — A-Þýskaland (18. nóv.). 6. riðlll Holland - Kýpur 8:0 Holland 7 5 2 0 16: 1 12 Grikkland 7 4 12 12:10 9 Ungveijal. 7 3 0 4 12:11 6 Pólland 7 2 2 3 8:11 6 Kýpur 6 0 1 5 3:18 1 Leikirnir sem eftir eru: Kýpur - Pól- land (11. nóv), Ungveijaland - Kýpur (2. des.), Grikkland - Holland (12. des.). í kvöld BREIÐABLIK og Víkingur leika í 1. deild karla á íslands- mótinu í handknattleik í Digranesi í kvöld kl. 19.45. ÍS og Léttir leika í 1. deild karla í körfuknattleik í íþróttahúsi Kennaraskólans í kvöld kl. 20.00. Á sama tíma leika UMFG og ÍR í 1. deild kvenna í Grindavík. BADMINTON Jafnréttis- mót TBR gengst fyrir svokölluðu Jafnréttismóti um helgina og hefst það kl. 15.30 á laugardag í TBR-húsinu. Keppt verður í ein- og tvíliða- leik í tveimur styrkleika- flokkum og keppa allir a.m.k. tvo leiki. Karlar og konur keppa í sama flokki. Þátttökugjald er 700 krónur í einliðaleik og 400 í tvíliðaleik. Frestur til þátttök- utilkynninga er til hádegis á morgun, föstudag. FATLAÐIR Reykjavíkur- mót í 5 greinum Reykjavíkurmót fatlaðra verður haldið í fimm íþrótta- greinum helgina 21.-22. nóvember nk. Keppt verður í boccia, lyft- ingum og borðtennis í Seljaskóla, í bogfími í Hátúni 12 og í sundi í Sundhöllinni. Mótsstjóri er Stefán Stefánsson og þurfa skráningar að hafa borizt honum (s. 45879) eða leikstjóra viðkomandi greinar fyrir 2. nóvember. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD IMaumur sigur Valsstúlkna Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Valsstúlkur sigruðu Stjörnuna á Hlíðar- enda 15:14eftir aðstaðan í leikhléi hafði verið 9:8. Valsliðið byijaði leikinn ágæt- lega og háfði yfírhöndina í fyrri hálfleik. Þær voru yfírleitt tveimur mörkum yfír, en vantaði herslu- ^■■■g muninn til þess að Katrín auka enn frekar við Friðriksen forskotið. Vamar- sknfar leikurinn var mjög slakur hjá liðinu og hinar ungu og efnilegu Stjöm- ustúlkur með Erlu Rafnsdóttir í fararbroddi nýttu sér það vel. Þær náðu þó ekki að vinna alveg upp forskot Vals í fyrri hálfíeik og voru einu marki undir í leikhléi, 9:8. Valsliðið skoraði fyrsta mark síðari hálfleiks, en komst síðan ekki á blað fyrr en 14 mínútum síðar. Þá höfðu Stjömustúlkur skorað 4 mörk í röð og breytt stöðunni úr 10:8 í 10:12. Valsstúlkur brugðu á það ráð að taka Erlu úr umferð og reyndist það ágætlega. Þær jöfnuðu leikinn og eftir það var jafnt á tölum upp í 14:14. Þegar tæp mínúta var til leiksloka skoraði Valsliðið 15. mark sitt og reyndist það sigurmarkið í leiknum þvf Stjaman nýtti ekki sfðustu sókn sfna. Valsliðið var að venju frekar jafnt í leiknum, en þó má geta Kristínar Amþórrsdóttir sem var sterk I vinstra hominu, sérstaklega í síðari hálfleik. Hjá Stjömunni var Erla Rafnsdóttir yfírburðamanneskja. Fjóla Þóris- dóttir markmaður fór illa með Valsstúlkumar í vítaskotunum, en hún varði þau öll, alls 4 stykki! Mörk Vals: Kristln Amþérsdóttir 5, Guðrún Kristjánsdóttir 4, Katrfn Friðriksen 3, Ema Lúðvíksdóttir 2 og Magnea Friðriksdóttir eitt mark. Mörk Stjömunnar: Erla Rafnsdóttir 6/2, Guðný Gunnsteinsdóttir, Hrund Grétars- dóttir og Drffa Gunnarsdóttir 2 mörk hver, Ragnheiður Stephensen og Ingibjörg Ant- onsdóttir eitt mark hvor. BLAK Vfldngur og ÍS sigruðu Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í blaki í gærkvöldi. Víkingur sigraði Fram 3:1 (15:9, 15:12, 4:15, 15:8) í hörkuleik og ÍS sigraði HK nokkuð örugglega 3:0 (15:7, 15:13, 15:5). í 1. deild kvenna sigraði ÍS lið HK 3:0. Linda Steinunn Pétursdóttir (tv) og Eva Úlla Hilmarsdóttir keppa í fimleik- um í Noregi. LindaogEva keppa í IMoregi TVÆR ungar fimleikakonur keppa nú á norrænu fimleika- móti fyrir unglinga í Lil- leström í Noregi, en Fimleikasambandi íslands (FSÍ) var boöiö aö senda þær til mótsins ásamt þjálfara og dómara. Stúlkumar eru Linda Steinunn Pétursdóttir og Eva Úlla Hilmarsdóttir. Á mótinu, sem lýk- ur í dag, keppa þær við tvær jafnöldrur frá hvetju Norðurland- anna og fímm sovézkar unglings- stúlkur. Mótið er svokallað vináttumót og borga Norðmenn ferðir og uppi- hald íslenzku sveitarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem FSÍ berst boð af þessu tagi og í frétt frá sambandinu segir að það sé kærkomið því nú standi yfír undir- búningur fyrir unglingamót í Finnlandi og Evrópumót í Frakkl- andi. Með stúlkunum fór Zen Jian sem þjálfari og Áslaug Óskarsdóttir sem dómari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.